fös. 23. maí 2025 13:54
Jim Morrison lést ađeins 27 ára gamall.
Stytta af Jim Morrison fundin eftir 37 ár

Brjóstmynd af bandaríska söngvaranum Jim Morrison er fundin 37 árum eftir ađ henni var stoliđ úr kirkjugarđi í París. Ţar hafđi hún skreytt gröf söngvarans frćga. Í frétt AFPsegir ađ franska lögreglan hafi nýveriđ fundiđ brjóstmyndina fyrir tilviljun, vegna leitar sem framkvćmd var í máli sem tengist fjársvikum.

 

Styttan er eftir króatískan listamann, Mladen Mikulen, og hafđi prýtt gröf Morrisons tíu árum eftir andlát hans. Hann lést áriđ 1971, ađeins 27 ára gamall. Styttunni var síđan rćnt sjö árum eftir ađ henni hafđi veriđ komiđ fyrir, áriđ 1988, og hafđi ekki komiđ í leitirnar fyrr en nú. Ađdáendur hljómsveitar Morrisons, The Doors, hafa í gegnum tíđina heimsótt legstađinn.

til baka