sun. 25. maí 2025 11:04
Mbl.is tók saman vinsælustu myndböndin af nýjasta TikTok-æðinu.
„Ég er svo svöng að ég gæti borðað barn“

Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi um að vera á samfélagsmiðlinum TikTok. Netverjar sem eru virkir á þeim miðli taka stöðugt upp á nýjum og frumlegum trendum. Nýjasta æðið er hrekkur sem gengur út á að finna nafn á einhverjum sem fórnarlambið þekkir og segjast svo vera það svangur að viðkomandi gæti leikandi borðað þann einstakling.

Ömmur hafa verið leiknar grátt þegar þær heyra allt í einu nafnið á gömlu bekkjarsystkini og pabbar þegar allt í einu er minnst á vinnufélaga þeirra.

mbl.is tók saman vinsælustu myndböndin af þessu gríni:

Ragneiður hrekkir pabba sinn 

Ragnheiður Júlíusdóttir hrekki pabba sinn með því að nefna gamlan vin hans.

@ragnheidurjuliusd

“Það er vinur minn :)”

♬ original sound - Ragnheiður Júlíusdóttir

 

Eggið kennir hænunni

Hlaðvarpsstjarnan Birta Líf Ólafsdóttir segir við dóttur sína: „Ég er svo svöng að ég gæti borðað 4 ára barn.“ Embla, dóttir hennar lét ekki bjóða sér þetta þvaður og benti mömmu sinni á það að hún gæti bara borðað mat fyrst hún væri svona svöng.

@birtalifolafs

henni var ✨slétt✨ 🥹

♬ original sound - Birta Líf

 

Nokkur erlend myndbönd sem hafa selgið í gegn

@katiembryant turns out it’s his bday today! hbd heath !!! #fyp #foryoupage #imsohungry #mom ♬ original sound - katie

 

 

@mmmjoemele

WHAT. 😭

♬ original sound - Joe Mele

 

 

@thanh.trantow Tell your dog I’m hungry enough to eat a dog😂#dogs #dog #fypシ ♬ original sound - Dog lover 78

 

 

@ehculo Episode 3 | 😂 I told them I’m so hungry I could eat a kid… their faces?? Priceless. #f#funnykidsk#kidreactionb#babyreactionsp#pranktokm#momlifed#dadlifet#tiktokfunnyp#parentinghumorv#viralvideof#foryouf#fypc#confusedkidsh#hungrydadf#funnypranksbabytok #usa #foryour #relatable ♬ original sound - ehculo

 






til baka