Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Innlent

Líf og fjör í páskaeggjaleit K100
Fjölmargir, ungir sem aldnir, litu viđ í Hádegismóum í dag ţar sem fram fór páskaeggjaleit útvarpsstöđvarinnar K100. Líf og fjör var í leitinni og gestirnir nutu útivistarinnar til hins ýtrasta. Bođiđ var upp á veitingar fyrir alla.
meira

Stormur sökk í Reykjavíkurhöfn
Lítill bátur međ utanborđsmótora sem ber nafniđ Stormur sökk í Reykjavíkurhöfn í gćr. Unniđ er ađ ţví ađ ná honum upp úr höfninni.
meira

Göngunum lokađ vegna mengunar
Loka ţurfti fyrir umferđ um Hvalfjarđargöng fyrr í morgun sökum ţess ađ mengun í göngunum fór upp fyrir leyfileg mörk. Búiđ er ađ opna göngin aftur, en samkvćmt starfsmanni Vegagerđarinnar sem mbl.is rćddi viđ má búast viđ ţví ađ ţetta gerist af og til um helgina.
meira

Búiđ ađ opna ađ Dettifossi
Búiđ er ađ opna fyrir umferđ um Dettifossveg frá Ţjóđvegi 1 og norđur ađ fossinum. Ţetta kemur fram á Facebook-síđu Vatnajökulsţjóđgarđs. Ađstćđur á gönguleiđum viđ fossinn eru ţó sagđar „vćgast sagt fjölbreyttar“.
meira

Tímaferđalag Ćvars á sviđ
Ćvar Ţór Benediktsson hefur samiđ viđ Ţjođleikhúsiđ um ađ ný gerđ af Ţínu eigin leikriti verđi frumsýnd á nćsta leikári í leikstjórn Stefáns Halls Stefánssonar. Nýja leikritiđ verđur byggt á bók Ćvars Ţitt eigiđ ćvintýri – Tímaferđalag.
meira

Skíđafćriđ á skírdag
Ţrátt fyrir ađ skíđasnjó sé ţví miđur ekki lengur ađ finna á suđvesturhorni landsins og búiđ sé ađ loka Bláfjöllum og Skálafelli endanlega ţennan veturinn, er enn eitthvađ af skíđasnjó í brekkunum fyrir norđan, austan og vestan. mbl.is tók saman stöđuna.
meira

Sprett úr skíđaspori á Ísafirđi í ađdraganda páskanna
Gleđin skein úr hverju andliti á Ísafirđi í gćr ţegar sprettskíđaganga Craftsport hófst, en gangan markađi upphaf hinnar árlegu skíđaviku á Ísafirđi.
meira

250 ţúsund króna munur vegna aldurs
Um 250 ţúsund króna munur getur veriđ á ábyrgđartryggingu ökutćkis á milli tryggingarfélaga, miđađ viđ tilbođ sem ungur ökumađur fékk í ökutćkjatryggingu frá tveimur tryggingarfélögum.
meira

Ekki gerđar tímakröfur á flugmenn
Ţegar Icelandair rćđur flugmenn til starfa er ekki gerđ grunnkrafa um tiltekinn fjölda flugtíma, heldur hafa ţćr kröfur međ tímanum vikiđ fyrir öđruvísi kröfum.
meira

Fćrri fara á fjöll um páska en áđur
Páskarnir eru tími sem fólk nýtir gjarnan í ferđalög um landiđ. En hvert liggur straumur Íslendinga í páskafríinu?
meira

Eldur kviknađi á hjúkrunarheimili
Allt tiltćkt slökkviliđ á höfuđborgarsvćđinu var sent af stađ um kl. 7 í morgun vegna tilkynningar um eld í matsal á hjúkrunarheimili í Bođaţingi í Kópavogi. Eldurinn reyndist minniháttar.
meira

Handalögmál vegna starfa bingóstjóra
Kona var slegin í andlitiđ eftir ađ hún reyndi ađ koma manni sem stýrđi bingóleik á Gullöldinni í Grafarvogi til varnar, en sá hafđi veriđ sakađur um svindl. Ađ öđru leyti byrjar páskahelgin vel hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu.
meira

Fréttaţjónusta mbl.is um páskana
Morgunblađiđ kemur nćst út laugardaginn 20. apríl. Fréttaţjónusta verđur um páskana á mbl.is. Hćgt er ađ koma ábendingum um fréttir á netfangiđ netfrett@mbl.is. Áskrifendaţjónustan er opin í dag frá kl. 8-12.
meira

30 barna leitađ í 65 skipti
Fćrri leitarbeiđnir vegna týndra barna hafa borist lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu í ár en á sama tíma í fyrra.
meira

Umferđin á uppleiđ
Friđleifur Ingi Brynjarsson, sérfrćđingur hjá Vegagerđinni, segir ţađ sćta tíđindum ađ umferđin á höfuđborgarsvćđinu í febrúar hafi veriđ meiri en sumarmánuđina 2016.
meira

Huga ađ brunavörnum í Hallgrímskirkju
Hafist verđur handa viđ ađ skipta um lyftu í Hallgrímskirkjuturni eftir páska.
meira

Verslun muni eflast
„Ţađ hefur alltaf komiđ upp háreysti ţegar verslunargötum međ bílaumferđ er breytt í göngugötur, en ţađ hefur aftur á móti sýnt sig í hverri einustu borg ţar sem ţađ hefur veriđ gert ađ menn vilja ekki snúa aftur til fyrra horfs,“ segir Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grćnna.
meira

Fćrri senda skilabođ undir stýri
Á međan ć fćrri framhaldsskólanemar viđurkenna í könnunum ađ tala óhandfrjálst í símann undir stýri, fjölgar ţeim sem segjast nota símann í ađ leita ađ upplýsingum í miđjum akstri.
meira

Sömdu um kyrrsetningu í september
Í drögum ađ samkomulagi milli WOW air og Isavia frá í september sl. sem Morgunblađiđ hefur undir höndum, er gengiđ út frá ţví ađ flugfélagiđ greiđi upp vanskilaskuld viđ Keflavíkurflugvöll í 13 stökum afborgunum sem teygja myndu sig yfir síđustu tvo mánuđi ársins 2018 og fyrstu 11 mánuđi 2019.
meira

Nefnd skipuđ vegna dóma MDE
Dómsmálaráđherra og fjármálaráđherrra hafa skipađ nefnd sem á ađ greina ţau álitaefni sem leiđa af dómum Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum viđ rannsókn og saksókn skattalagabrota og móta afstöđu til ţess hvort og ţá til hvađa breytinga ţarf ađ ráđast í til ađ mćta ţeim.
meira

fleiri