Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Innlent

Veiti ráđrúm til ađ undirbúa endurskođun fjármálastefnu
Ríkisstjórnin samţykkti í morgun frumvarp fjármála- og efnahagsráđherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
meira

VITA stefnir á Spánarferđir í júlí
„Viđ erum búin ađ vera ađ bíđa eftir ţessum fréttum,“ segir Ţráinn Vigfússon, framkvćmdastjóri ferđaskrifstofunnar VITA. Í gćr bárust ţćr fregnir frá yfirvöldum á Spáni ađ er­lend­ir ferđamenn sem koma til landsins frá 1. júlí ţurfa ekki ađ fara í sóttkví. VITA hafa borist fjölmargar fyrirspurnir í kjölfariđ ađ sögn Ţráins og stefnt er á fyrstu ferđirnar til Alicante og Tenerife í júlí.
meira

Ítrekađ dćmdur fyrir brot gegn barnsmćđrum sínum
Karlmađur hefur veriđ dćmdur í fjögurra mánađa fangelsi, sem bćtist viđ fyrri dóma sem hann hefur hlotiđ, fyrir hótanir gagnvart fyrrverandi maka sínum og fyrir brot gegn nálgunarbanni sem hafđi veriđ sett á samskipti hans viđ konuna. Mađurinn hefur áđur hlotiđ dóma fyrir álíka brot gagnvart annarri fyrrverandi kćrustu sinni og barnsmóđur.
meira

Rekin upp úr affalli Reykjanesvirkjunar
Lögreglan á Suđurnesjum hafđi í fyrrakvöld afskipti af fjórum einstaklingum sem voru ađ bađa sig í affallinu viđ Reykjanesvirkjun. Er slíkt stórhćttulegt, ţar sem hiti á vatninu getur aukist skyndilega og fariđ í allt ađ 100 gráđur. Tilkynnti lögreglan fólkinu ađ iđjan vćri bönnuđ og var ţví fylgt út af svćđinu.
meira

Útkall á Kili
Lögreglan á Blönduósi ţurfti ađ óska eftir ađstođ björgunarsveitarinnar Blöndu í morgun vegna útkalls á Kjalvegi.
meira

Ekkert nýtt smit — tvö virk smit
Ekk­ert nýtt Covid-19-smit greind­ist í gćr hér á landi. Virk smit eru tvö og eru viđkom­andi í ein­angr­un, en eng­inn á sjúkra­húsi. Ţá eru 766 ein­stak­ling­ar í sótt­kví.
meira

Hćgt ađ auglýsa störf án stađsetningar
Forsćtisráđuneytiđ hefur nýveriđ lokiđ viđ skilgreiningu starfa sem unnt vćri ađ vinna utan ráđuneytisins. Niđurstađa greiningar gefur til kynna ađ stöđugildi fjögurra sérfrćđinga vćri unnt ađ auglýsa án stađsetningar yrđu störfin laus til umsóknar.
meira

Ákćrđur fyrir árás međ hamri
Karlmađur hefur veriđ ákćrđur fyrir sérstaklega hćttulega líkamsárás fyrir utan gistiskýliđ viđ Lindargötu í Reykjavík í apríl 2018. Er honum í ákćru gefiđ ađ sök ađ hafa slegiđ annan mann nokkrum sinnum í höfuđ og búk međ hamri.
meira

Dagdvölin Röst viđ Sléttuveg vígđ í dag
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, vígir formlega nýja dagdvöl hjúkrunarheimilis Hrafnistu viđ Sléttuveg í Fossvogi klukkan 13 í dag. Dagdvölin hefur fengiđ nafniđ Röst og rúmar 30 manns á degi hverjum.
meira

Ákćrđur fyrir ađ kasta gosflösku í lögreglumann
Rúmlega ţrítugur karlmađur hefur veriđ ákćrđur af embćtti hérađssaksóknara fyrir brot gegn valdstjórninni međ ţví ađ hafa í september í fyrra kastađ hálffullri hálfslítra gosflösku úr plasti í lögreglumann.
meira

„Eins og forseti ASÍ ţekki ekki lífskjarasamninginn“
Vilhjálmur Birgisson, formađur Verkalýđsfélags Akraness, segist ekki skilja ummćli Drífu Snćdal, forseta ASÍ, í fréttum RÚV fyrir helgi um ađ lífskjarasamningurinn hafi veriđ mjög hófsamur. Hann viđurkennir ţó ađ hann hafi veriđ hófsamur fyrir tekjuhćstu hópana.
meira

Snjókoma fyrir norđan
Frónbúar eru ýmsu vanir ţegar kemur ađ veđurfari og vorhret ćtti varla ađ koma mörgum á óvart en engu ađ síđur er ţađ alltaf jafn óvinsćlt ţegar snjókoman gerir vart viđ sig ţegar fólk er fariđ ađ ţrá sól og blíđu í lok maí. Hrollkalt og vetrarlegt var í Hjaltadal í morgun eins og myndskeiđiđ sýnir.
meira

Sviti perlar á ný af fólki í líkamsrćktarstöđvum
Fólk sem notar líkamsrćktarstöđvar til ađ hreyfa sig og styrkja líkamann tók gleđi sína á ný í gćr ţegar stöđvarnar opnuđu dyr sínar eftir rúmlega tveggja mánađa hlé. Fólk mćtti í misjöfnu ástandi, eftir sjálfskipađa sóttkví eđa útićfingar.
meira

15 ára stöđvađur á rúntinum
Lögreglan á Suđurnesjum stöđvađi í nótt 15 ára ökumann sem hafđi bođiđ tveimur félögum sínum á rúntinn. Rćtt var viđ foreldra drengjanna og máliđ tilkynnt til barnaverndarnefndar.
meira

Fćr bćtur eftir slys ţrátt fyrir ölvun og neyslu
Hérađsdómur Reykjavíkur dćmdi í síđustu viku ađ tryggingafélagiđ Sjóvá ćtti ađ viđurkenna bótaskyldu ađ einum ţriđja hluta í tilviki ungs karlmanns sem keyrđi ölvađur og undir áhrifum kókaíns og amfetamíns á götusóp áriđ 2017. Var áreksturinn mjög harđur og slasađist mađurinn talsvert.
meira

Kjörstöđum fjölgađ vegna forsetakosninga
Borgarráđ hefur samţykkt ađ fjölga kjörstöđum í Reykjavík um fjóra fyrir forsetakosningarnar 27. júní. Nýir kjörstađir eru í Breiđholtsskóla, Dalskóla, Vesturbćjarskóla, og í Borgarbókasafninu í Kringlunni.
meira

Útskriftir međ breyttu sniđi
„Ţetta fer fram í Háskólabíói og viđ komumst af međ tvćr athafnir,“ segir Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík (MR) um brautskráningar stúdenta úr skólanum í ţessari viku.
meira

Brýnt ađ vera međ hjálm á rafskútum
„Eftir ađ samkomubanninu létti hefur fólk veriđ ađ njóta ţess ađ vera úti viđ. Fyrir vikiđ hefur veriđ fjölgađ komum til okkar međ ýmis útivistarslys,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlćknir bráđalćkninga á Landspítalanum.
meira

Íslendingar óđir í ítalskan ís
„Ţađ er meira og meira ađ gera međ hverjum deginum sem líđur. Röđin var 50 metra löng ţegar mest lét um helgina. Ţetta var brjálađ á föstudags- og laugardagskvöld – og allir ánćgđir,“ segir Michele Gaeta ísgerđarmađur.
meira

Mesta mildi ađ ekki fór verr
Mesta mildi er ađ ekki fór verr er kviknađi í bíl fyrir utan iđnađarhúsnćđi í Hafnarfirđi í nótt. Mikill eldur var í bílnum og sprakk rúđa í nćrliggjandi húsi.
meira

til baka fleiri