Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | Fjölskyldan | Börn | Sporđaköst | Bílar | K100 | Ferđalög | Viđskipti | Blađ dagsins

200 mílur

Baldur í slipp í maí
Ferjan Baldur mun fara í slipptöku í byrjun maí, ađ ţví er fram kemur í tilkynningu frá Sćferđum. Ţar segir ađ um sé ađ rćđa hefđbundna og reglubundna slipptöku sem framkvćmd er á ţurru landi annađ hvert ár.
meira

„Ađför ađ öllum launţegum í landinu“
„Ţetta er gjörsamlega galiđ,“ segir Bergur Ţorkelsson, formađur Sjómannafélags Íslands, í samtali viđ 200 mílur um frumvarp til laga um um íslenska alţjóđlega skipaskrá.
meira

Eldisafurđir 9% af útflutningi í mars
Mars reyndist stćrsti mánuđurinn í útflutningi á eldisafurđum frá upphafi og nam útflutningsverđmćti ţeirra um 5,5 milljörđum króna í mánuđinum.
meira

Betur fór en á horfđist er bátur strandađi
Tilkynning barst stjórnstöđ Landhelgisgćslunnar um strand fiskibáts klukkan 12:46 og var ţyrla kölluđ út ásamt sjóbjörgunarsveitum.
meira

16 tunnur af sulli eftir ađ hafa lagt einu sinni
Fyrsti báturinn landađi á sunnudag en ţeir sex bátar sem gerđir eru út frá Húsavík drógu netin í gćr.
meira

Ekki taliđ smit um borđ í súrálsskipi í Mjóeyrarhöfn
Ekki er vitađ til ţess ađ nokkurt kórónuveirusmit sé um borđ í súrálsskipinu Lambay sem lagđi viđ bryggju í Mjóeyrarhöfn í morgun.
meira

Grjótkrabbi á hrađferđ
Grjótkrabbi fannst fyrst hér viđ land í Hvalfirđi áriđ 2006. Útbreiđsla hans um grunnsćvi Íslands hefur veriđ međ eindćmum hröđ og spannar hún nú yfir 70% af strandlengjunni og ná stađfestir fundarstađir nú frá Faxaflóa réttsćlis umhverfis landiđ allt austur í Stöđvarfjörđ.
meira

„Heimsiglingin var frábćr“
Nýtt uppsjávarskip Samherja, Vilhelm Ţorsteinsson EA-11, sigldi formlega til hafnar á Akureyri 3. apríl. Vilhelm hélt svo af stađ á kolmunnamiđ viđ Fćreyjar á föstudag ţar sem skipiđ verđur fyrst prófađ viđ veiđar. Skipstjóri segir ađ kasta ţurfi veiđarfćrum á leiđinni til ađ prófa ţau og búnađ.
meira

„Ţađ er engin vörn fyrir launafólk“
„Viđ getum ekki sćtt okkur viđ ţađ ađ ţađ séu bara í gildi kjarasamningar í ţeim löndum sem ţeim [skipafélögum] ţóknast,“ segir Drífa Snćdal, forseti ASÍ. Hún telur frumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra um skipaskrá heimila félagsleg undirbođ.
meira

Heimaland áhafnar ráđi kjörum í íslenskum skipum
Lagt er til í frumvarpsdrögum um íslenska alţjóđlega skipaskrá ađ launakjör skipverja um borđ íslenskum kaupskipum miđist viđ kjör í ţví landi ţar sem umrćddur skipverji hefur lögheimili.
meira

Fisktćkniskólinn fái 71 milljón
Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ hyggst gera samning viđ Fisktćkniskóla Ísland um fisktćkninám og annađ nám ţví tengt.
meira

Eftirlitsmenn Fiskistofu 50% fćrri daga á sjó
Dögum sem eftirlitsmenn Fiskistofu eru viđ störf á sjó fćkkađi um rúman ţriđjung á árunum 2013 til 2019. Fćkkunin jókst í fyrra vegna kórónuveirunnar.
meira

Smábátasjómenn sćkja sjóinn og veđurspá vikunnar veit á gott
Eins og jafnan á útmánuđum er líflegt viđ hafnir landsins, enda margir á sjó. Ađ undanförnu hafa komiđ allmargir dagar međ brćlu, kulda og norđanátt sem hefur hamlađ sjósókn smábátasjómanna.
meira