Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | Fjölskyldan | Börn | Sporđaköst | Bílar | K100 | Ferđalög | Viđskipti | Blađ dagsins

Íţróttir

Mourinho rauk út
Portúgalski knattspyrnustjórinn José Mourinho var allt annađ en sáttur eftir 2:3-tap lćrisveina sinna í Roma gegn grönnunum í Lazio í ítölsku A-deildinni í kvöld.
meira

Eiđur: Barátta og slagur (myndskeiđ)
Eiđur Smári Guđjohnsen og Bjarni Ţór Viđarsson voru gestir Tómasar Ţórs Ţórđarsonar í Vellinum á Símanum sport í kvöld.
meira

Ţriggja stiga forskot eftir sigur í Íslendingaslag
Noregsmeistarar Bodř/Glimt eru međ ţriggja stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1:0-heimasigur á Vĺlerenga í kvöld. Bodř/Glimt er međ 41 stig eftir 20 leiki.
meira

Bandaríkin unnu Ryder-bikarinn
Bandaríkin tryggđu sér í kvöld sigur í Ryder-bikarnum í golfi ţegar mótiđ var haldiđ í 43. skipti. Mótiđ fer fram á tveggja ára fresti og mćtast bestu kylfingar Evrópu og bestu kylfingar Bandaríkjanna. Mótiđ í ár fór fram á Whistling Straits-vellinum í Wisconsin í Bandaríkjunum
meira

„Ţeir rústuđu okkur“
Hugo Lloris, fyrirliđi Tottenham, viđurkenndi ađ hann og liđsfélagar hans hafi ekki átt möguleika í Arsenal er liđin mćttust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal vann 3:1-heimasigur.
meira

Eiđur Smári ekki sammála Solskjćr (myndskeiđ)
Eiđur Smári Guđjohnsen, Arnar Ţór Viđarsson og Tómas Ţór Ţórđarson rćddu leik Manchester United og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Vellinum á Símanum sport.
meira

Akureyringar úr leik í Evrópubikarnum
Skautafélag Akureyrar er úr leik í Evrópubikarnum í íshokkí eftir tvö töp í Vilnius í Litháen um helgina.
meira

Síđasti hringurinn sá besti
Haraldur Franklín Magnús hafnađi í 39. sćti á Opna portúgalska mótinu í golfi. Mótiđ er hluti af Áskorendamótaröđ Evrópu.
meira

Atli Sveinn ráđinn til Hauka
Atli Sveinn Ţórarinsson var í dag ráđinn ţjálfari karlaliđs Hauka í fótbolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning viđ Hafnarfjarđarfélagiđ og tekur viđ liđinu af Igori Bjarna Kostic.
meira

Jón Axel drjúgur en klikkađi í lokin
Jón Axel Guđmundsson átti góđan leik fyrir Bologna er liđiđ mátti ţola 80:81-tap fyrir Reggiana í A-deild Ítalíu í körfubolta í kvöld.
meira

Skorađi í jafntefli í Molde
Samúel Kári Friđjónsson skorađi fyrra mark Viking frá Stavanger í dag ţegar liđiđ gerđi jafntefli, 2:2, viđ Molde á útivelli í norsku úrvalsdeildinni.
meira

Mörkin: Ţađ besta frá Arsenal til ţessa
Arsenal lék á als oddi og hreinlega keyrđi yfir nágranna sína í Tottenham í fyrri hálfleik í leik liđanna á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
meira

Markiđ: Mexíkóska kraftaverkiđ
Mexí­kóski knatt­spyrnumađur­inn Raúl Jimé­nez höfuđkúpubrotnađi í leik Wolves og Arsenal í október í fyrra. Eftir langa og stranga endurhćfingu er hann byrjađur ađ spila á ný og í dag skorađi hann sitt fyrsta mark eftir meiđslin erfiđu, sigurmarkiđ í 1:0-sigri Wolves gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni.
meira

Ţjálfar karla og kvennaliđiđ nćstu ţrjú árin
Knatt­spyrnuţjálf­ar­inn Hall­dór Jón Sig­urđsson, jafn­an kallađur Donni, hefur skrifađ undir ţriggja ára samning viđ Tindastól og mun hann ţjálfa bćđi meistaraflokk karla og kvenna hjá félaginu.
meira

Valskonur keyrđu yfir HK í lokin
Valur er međ fullt hús stiga eftir tvo leiki í Olísdeild kvenna í handbolta eftir 23:17-útisigur á HK í Kórnum í dag. HK er hinsvegar án stiga.
meira

Arsenal sannfćrandi í grannaslagnum
Arsenal vann 3:1-sigur á Tottenham er Lundúnaliđin mćttust á Emirates-leikvanginum í 6. umferđ ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Međ sigrinum fór Arsenal upp fyrir nágranna sína á töflunni.
meira

Skorađi fyrsta deildarmarkiđ fyrir félagiđ
Jón Guđni Fjóluson landsliđsmađur í knattspyrnu skorađi í dag sitt fyrsta mark fyrir Hammarby í sćnsku úrvalsdeildinni.
meira

Barcelona rétti hlut sinn á ný
Katalónska stórveldiđ Barcelona komst á sigurbraut á ný í dag eftir basl í undanförnum leikjum međ ţví ađ sigra Levante örugglega, 3:0, í spćnsku 1. deildinni í knattspyrnu.
meira

Fyrsta mark Ísaks í dönsku deildinni
Skagamađurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skorađi sitt fyrsta mark fyrir FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
meira

Dagný fagnađi stórsigri á Leicester
Dagný Brynjarsdóttir og samherjar hennar í West Ham unnu í dag stórsigur á Leicester, 4:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
meira

fleiri