Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Tíu sunnudagsleikir á HM
Dagskrá heimsmeistaramóts karla í handknattleik er jafnţétt í dag og hún var í gćr. Tíu leikir fara fram, fjórir ţeirra í milliriđlum keppninnar en síđan verđur spilađ um öll sćtin frá 13. sćti og niđur úr.
meira

Mourinho búinn ađ hafna ţremur félögum
José Mourinho, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segist vera búinn ađ hafna ţremur félögum síđan hann var rekinn frá United í desember. Síđan Mourinho var rekinn er Ole Gunnar Solskjćr búinn ađ vinna alla sjö leiki sína sem stjóri liđsins.
meira

Lékum oft eins og ţeir vildu
„Ţađ dugir ekki ađ skora 19 mörk gegn Ţjóđverjum til ađ vinna ţá,“ sagđi Aron Pálmarsson, fyrirliđi íslenska landsliđsins í samtali viđ mbl.is eftir fimm marka tap fyrir Ţýskalandi í fyrsta leiknum í milliriđlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Lanxess-Arena í gćrkvöld, 24:19.
meira

Sóknarleikurinn var stirđur
„Sóknarleikurinn var stirđur hjá okkur og lausnir okkar gegn vörn Ţjóđverja voru ekki nógu góđar,“ sagđi Ólafur Andrés Guđmundsson, landsliđsmađur í handknattleik í samtali viđ mbl.is í gćrkvöldi eftir fimm marka tap íslenska landsliđsins fyrir ţýska landsliđinu í fyrsta leik liđanna í milliriđlakeppni heimsmeistaramótsins í Lanxess-Arena í Köln í gćrkvöld, 24:19.
meira

Ţarf ađ skora fleiri en 19 mörk
„Mér fannst varnarleikurinn vera góđur hjá okkur en til ţess ađ vinna Ţjóđverja ţarf ađ skora fleiri en nítján mörk,“ sagđi Bjarki Már Elísson, landsliđsmađur í handknattleik í samtali viđ mbl.is í kvöld eftir fimm marka tap íslenska landsliđsins, 24:19, fyrir Ţjóđverjum í fyrsta leik ţjóđanna í milliriđlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Köln í kvöld.
meira

Sara keppir um sćti á heimsleikunum
Ragnheiđur Sara Sigmundsdóttir, afrekskona í crossfit, fór vel af stađ á öđrum keppnisdegi af ţremur á Wodapalooza-mótinu sem fram fer í Miami um helgina. Sigurvegari á mótinu öđlast ţátttökurétt á heimsleikunum í crossfit í ágúst.
meira

Erum hundsvekktir međ ađ tapa
„Viđ brenndum af allt of mörgum dauđafćrum sem urđu ţess valdandi ađ viđ fengum mark á okkur í stađinn. Gegn heimsklassaliđi eins og ţýska landsliđinu ţarf allt ađ ganga upp til ţess ađ hafa í fullu tré viđ ţađ,“ sagđi Gísli Ţorgeir Kristjánsson, landsliđsmađur í handknattleik, sem var vonsvikinn eftir fimm marka tap, 24:19, fyrir ţýska landsliđinu í milliriđlakeppni heimsmeistaramótsins í Lanxess-Arena í Köln í kvöld.
meira

Munurinn lá í sóknarleiknum
„Viđ náđum okkur ekki á strik í sóknarleiknum og ţar lá munurinn kannski ţegar upp var stađiđ,“ sagđi Arnar Freyr Arnarsson, landsliđsmađur í handknattleik, í samtali viđ mbl.is, eftir fimm marka tap fyrir ţýska landsliđinu í milliriđlakeppni heimsmeistaramótsins í Lanxess-Arena í kvöld.
meira

Eru Arnór og Aron úr leik?
Íslenska landsliđiđ í handknattleik gćti hafa orđiđ fyrir mikilli blóđtöku í kvöld ţegar tveir leikmenn liđsins meiddust í viđureigninni viđ Ţýskaland í milliriđlakeppni heimsmeistaramótsins í Lanxess-Arena í Köln.
meira

Danir tóku stórt skref - Patrekur tapađi
Danir tóku stórt skref í áttina ađ undanúrslitum á heimsmeistaramóti karla í handbolta međ 25:22-sigri á Ungverjalandi í Herning í kvöld. Danir náđi yfirhöndinni snemma leiks og héldu út öruggu forskoti allan leikinn.
meira

Línumađur Ţjóđverja tók yfir Twitter
Ísland hóf leik í millriđli 1 á heims­meist­ara­móti karla í hand­bolta ţegar ţeir mćttu heima­mönn­um í Ţýskalandi í Lanx­ess Ar­ena í Köln í kvöld. Líkt og í fyrri leikjum liđsins á mótinu fóru íslenskir Twitter-notendur mikinn og hér má sjá brot af ţví besta sem gekk á á međan leiknum stóđ.
meira

Ţjóđverjar voru númeri of stórir
Íslenska landsliđiđ réđi ekki viđ ţýska landsliđiđ í fyrsta leik sínum í milliriđlakeppni heimsmeistaramótsins í magnađri stemningu í Lanxess-Arena ađ viđstöddum nćrri 20 ţúsund áhorfendum í kvöld, lokatölur 24:19, eftir ađ stađan var 14:10 í hálfleik. Nćsti leikur verđur annađ kvöld á sama stađ gegn heimsmeisturum Frakka.
meira

Grindavík sćkir á toppliđiđ
Grindavík minnkađi forskot Fjölnis á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta í fjögur stig međ 73:53-sigri á Hamri á útivelli. Stađan í hálfleik var 27:27, en Grindavík var mun sterkari ađilinn í seinni hálfleiknum.
meira

Breytingar á ensku liđunum í janúar
Frá og međ 1. janúar 2019 er á ný opiđ fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Félögin geta nú keypt og selt leikmenn allan ţennan mánuđ, eđa til 31. janúar.
meira

Sala orđinn liđsfélagi Arons Einars
Argentínski knattspyrnumađurinn Emiliano Sala gekk í dag í rađir Cardiff sem leikur í ensku úrvalsdeildinni frá Nantes í Frakklandi. Kaupverđiđ hefur ekki veriđ gefiđ upp, en ljóst er ađ hann er dýrasti leikmađurinn í sögu félagsins.
meira

Sanngjarn sigur Arsenal á Chelsea
Arsenal vann verđskuldađan 2:0-heimasigur á Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Arsenal var nćr ţví ađ bćta viđ mörkum en Chelsea ađ minnka muninn.
meira

Hetjuleg barátta lćrisveina Arons
Lćrisveinar Arons Kristjánssonar í Barein máttu ţola 27:32-tap fyrir Serbíu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. Barein spilar ţví um 19. sćtiđ viđ lćrisveina Patreks Jóhannessonar í Austurríki eđa Argentínu.
meira

Kristján međ fullt hús - Frakkar á toppinn
Svíţjóđ, undir stjórn Kristján Andréssonar, er búiđ ađ vinna alla fimm leiki sína á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Lćrisveinar Kristjáns unnu öruggan 35:23-sigur á Túnis í Herning í dag og komst fyrir vikiđ í toppsćti milliriđils 2.
meira

Jón Dađi og félagar áfram í fallsćti
Jón Dađi Böđvarsson og liđsfélagar hans hjá Reading eru áfram í fallsćti ensku B-deildarinnar í fótbolta eftir 1:2-tap fyrir Derby í dag. Jón Dađi var í byrjunarliđi Reading og spilađi fyrstu 63 mínúturnar.
meira

Slćmt gengi Alfređs og félaga hélt áfram
Ţađ gengur hvorki né rekur hjá Alfređ Finnbogasyni og liđsfélögum hans hjá Augsburg. Liđiđ tapađi fyrir Düsseldorf á heimavelli í dag, 2:1, og hefur liđiđ nú leikiđ níu leiki í efstu deild Ţýskalands í fótbolta í röđ án sigurs.
meira

fleiri