Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | Fjölskyldan | Börn | Sporđaköst | Bílar | K100 | Ferđalög | Viđskipti | Blađ dagsins

Íţróttir

Lewandowski skorađi í sigri Póllands
Pólland hafđi betur gegn Sádi-Arabíu, 2:0, er liđin mćttust í C-riđli á HM í fótbolta í Katar í dag. Međ sigrinum fór Pólland upp í toppsćti riđilsins međ fjögur stig. Sádi-Arabía er međ ţrjú stig í öđru sćti.
meira

Sá dýrasti vill yfirgefa Atlético
Portúgalski knattspyrnumađurinn Joăo Félix vill yfirgefa spćnska félagiđ Atlético Madrid í janúar. Felix, sem er 23 ára landsliđsmađur Portúgals, er dýrasti leikmađurinn í sögu félagsins.
meira

Hólmar í ţjálfarateymi KA
Knattspyrnudeild KA hefur gengiđ frá ráđningu á Hólmari Erni Rúnarssyni og kemur hann inn í ţjálfarateymi meistaraflokks karla hjá félaginu, ásamt ţví ađ ţjálfa 2. flokk.
meira

Draumur Ástrala lifir
Ástralía hafđi betur gegn Túnis, 1:0, í fyrsta leik dagsins á HM karla í fótbolta í Katar í dag. Leikurinn var liđur í D-riđli og er Ástralía nú međ ţrjú stig, eins og Frakkland. Túnis er ađeins međ eitt stig.
meira

Nýja útfćrslan niđurlćgir ţá fyrri
Nýútgefinn uppfćrsla á leiknum Warzone kom út fyrr í mánuđinum og er vel á veg kominn ađ slá öll fyrri met Call of Duty leikjasyrpunnar.
meira

Úr leik ţrátt fyrir bćtta spilamennsku
Atvinnukylfingurinn Guđmundur Ágúst er úr leik eftir tvo hringi á Joburg Open-mótinu í Suđur-Afríku. Mótiđ er hluti af Evrópumótaröđinni og er ţađ fyrsta á nýju tímabili. Guđmundur tryggđi sér á dögunum fullan keppnisrétt á mótaröđinni, annar Íslendinga.
meira

Toppliđiđ á miklu flugi
Boston Celtics, toppliđ Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum, vann sinn ellefta leik í síđustu tólf er liđiđ vann sannfćrandi 122:104-heimasigur á Sacramento Kings í nótt.
meira

Gamla ljósmyndin: Óstöđvandi gegn Börsungum
Íţrótta­deild Morg­un­blađsins og mbl.is held­ur áfram ađ gramsa í mynda­safni Morg­un­blađsins og birta á mbl.is á laug­ar­dög­um.
meira

Sannfćrđ eftir einn fund
„Ţau eru búin ađ fylgjast međ mér í Svíţjóđ, ţar sem ég er búin ađ vera ađ spila í sömu deild.
meira

Mögnuđ byrjun Rúnars međ Leipzig
Ţýska 1. deildarliđiđ Leipzig í handknattleik karla hefur leikiđ frábćrlega eftir ađ Rúnar Sigtryggsson tók viđ stjórnartaumunum hjá liđinu í byrjun mánađarins.
meira

Guđlaug í 35. sćti á lokamótinu
Guđlaug Edda Hannesdóttir keppti í dag á lokamóti Alţjóđaţríţrautarsambandsins og hafnađi í 35. sćti. Keppt var í ólympískri ţríţraut í Abú Dabí.
meira

Ćgir fór á kostum í naumum sigri
Ćgir Ţór Steinarsson átti sannkallađan stórleik fyrir liđ sitt Alicante ţegar ţađ vann nauman 89:85-sigur á Estudiantes í spćnsku B-deildinni í körfuknattleik karla í kvöld.
meira

Keflavík ekki í vandrćđum međ KR
Keflavík vann öruggan 91:75-sigur á KR ţegar liđin áttust viđ í 7. umferđ Subway-deildar karla í körfuknattleik í Keflavík í kvöld.
meira

Stjarnan kjöldró Íslandsmeistarana
Stjarnan gerđi sér lítiđ fyrir og vann 33:21-stórsigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Fram er liđin mćttust í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Framhúsinu í Úlfarsárdal í kvöld.
meira

Jafntefli og Englendingar í efsta sćtinu
England og Bandaríkin gerđu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í B-riđli heimsmeistaramóts karla í fótbolta í Katar í kvöld.
meira

Auđvelt hjá Íslandsmeisturunum á Ísafirđi
Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals gerđu góđa ferđ til Ísafjarđar og unnu ţar öruggan 45:28-sigur á nýliđum Harđar í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í kvöld.
meira

Íslandsmeistararnir mörđu nýliđana í spennutrylli
Íslandsmeistarar Vals höfđu naumlega betur gegn nýliđum Hattar, 82:79, í hörkuleik í 7. umferđ úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, í Origo-höllinni ađ Hlíđarenda í kvöld.
meira

Bjarni markahćstur í jafntefli
Bjarni Ófeigur Valdimarsson hélt uppteknum hćtti međ liđi sínu Skövde ţegar ţađ gerđi 28:28-jafntefli viđ Önnered í sćnsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld.
meira

Einar Karl til Grindavíkur
Einar Karl Ingvarsson hefur samiđ viđ knattspyrnudeild Grindavíkur um ađ leika međ félaginu út tímabiliđ 2024.
meira

Fagnađaróp leikmanna á auglýsingaskiltum
Blizzard fer af stađ međ gjafaleik fyrir World of Warcraft-leikmenn en sex ţátttakendur fá vegleg verđlaun eins og glćýjan Optix-tölvuskjá og fjöldan allan af World of Warcraft-varning.
meira

til baka fleiri