Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

ţri. 16. júlí 2019

„Ég upplifi ákveđiđ mannorđsmorđ“
Birgitta Jónsdóttir.
„Ég upplifi ákveđiđ mannorđsmorđ hér í kvöld og ţađ er ekki fallegt.“ Ţetta sagđi Birgitta Jónsdóttir á félagsfundi Pírata í gćrkvöldi eftir ađ Helgi Hrafn Gunnarsson, ţingmađur Pírata, hafđi flutt eldheita rćđa
meira


250 krónur ađ pissa í Hörpu
Klósettgjald hefur veriđ tekiđ upp í Hörpu á ný. 250 krónur ţurfa gestir og gangandi ađ reiđa fram til ađ fá ađ létta af sér á tilkomumiklu salerninu í kjallara tónlistarhússins. „Ćtli ţetta séu ekki svona tuttugu gestir á klukkutíma,“segir Gréta Arnarsdóttir, klósettvörđur í hjáverkum.
meira

Brexit rćđst í Dublin
Eiríkur Bergmann prófessor á ekki von á ađ skipan Ursulu von der Leyen í embćtti forseta framkvćmdastjórnar ESB hafi í för međ sér miklar stefnubreytingar hjá Evrópusambandinu, hvorki í málefnum sambandsins sjálfs né í samningaviđrćđunum um útgöngu Breta.
meira

Álagningarskrá tekur breytingum í ár
Allar líkur eru á ţví ađ engar upplýsingar verđi í álagningarskrá RSK um bćtur einstaklinga. Ţá verđa ekki birtar upplýsingar um útvarpsgjald, en upplýsingar um tekjuskatt og útsvar verđa á sínum stađ. Ţetta segir Snorri Olsen, ríkisskattstjóri, í samtali viđ mbl.is.
meira

Ekki lagt hald á viđlíka magn áđur
„Máliđ er í rannsókn og gerum okkur vonir um ađ ţađ gangi hratt fyrir sig. Viđ vonumst til ađ ná ađ klára ţetta í ţessum mánuđi og geta sent ţađ til hérađssaksóknara,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lög­reglu­stjóri á Suđur­nesj­um, viđ mbl.is
meira

Ekki bjartsýn á ađ smitleiđin finnist
Ábending barst Heilbrigđiseftirliti Suđurlands um ađ opiđ hafi veriđ ađ kálfastíu međ ţremur kálfum á laugardeginum 6. júlí sem greindust međ E.coli í Efstadal II ţrátt fyrir tilmćli Heilbrigđiseftirlitsins um ađ loka fyrir umgengni ađ kálfunum á fimmtudeginum 4. júlí.
meira

KR - HK/Víkingur, stađan er 4:2
KR og HK/Víkingur eigast viđ í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta kl. 19:15. KR er í áttunda sćti deildarinnar međ sjö stig og HK/Víkingur í tíunda og neđsta sćti međ sex stig.
meira