Laugardagur | 18. j˙lÝ | 2009

Forystuleysi­ Ý hßskˇla- og vÝsindamßlum

Einar SteingrÝmsson


áTil stendur a­ endurskipuleggja allt hßskˇla- og vÝsindastarf ß ═slandi. Ver­i ■a­ gert ß metna­arfullan og skynsamlegan hßtt mŠtti bŠta ■etta starf stˇrkostlega, ■ˇtt ekki komi Ý upphafi til meira fÚ en n˙ er Ý kerfinu. Vissulega hafa ß sÝ­ustu ßrum komi­ fram efnilegir vaxtarsprotar Ý hßskˇlastarfi hÚr. ŮvÝ mi­ur er ekki hŠgt a­ segja a­ hßskˇla- og vÝsindastjˇrnunarkerfi­ Ý landinu hafi markvisst hl˙­ a­ slÝkum sprotum, nÚ heldur markvisst byggt upp ÷flugar rannsˇknir yfirleitt. Ůvert ß mˇti hefur kerfi­ einkennst af skilningsleysi ß uppbyggingu gˇ­s vÝsindastarfs. Sama gildir um forystu Hßskˇla ═slands og Hßskˇlans Ý ReykjavÝk, sem hafa ekki unni­ Ý samrŠmi vi­ yfirlřsta stefnu skˇla sinna um a­ koma ■eim Ý fremstu r÷­ ß al■jˇ­avettvangi.
áEin helsta spurningin sem ■arf a­ svara n˙ er hvort vi­ viljum byggja upp miklu betra rannsˇknastarf hÚr en vi­ h÷fum. SÚ svari­ jß ■arf a­ rÝfa n˙verandi kerfi fjßrm÷gnunar rannsˇkna upp me­ rˇtum, og koma ß fˇt nřju, ■ar sem ÷llu fÚ sem rÝki­ veitir Ý rannsˇknir er veitt til rannsˇkna sem standast al■jˇ­legan samanbur­. Af slÝkum rannsˇknum er ■egar t÷luvert hÚr ß landi en ■Šr b˙a vi­ kr÷pp kj÷r og eru lag­ar a­ j÷fnu vi­ rannsˇknavinnu sem ekki stenst neinar kr÷fur.
áHÚr ver­a a­eins nefnd fß af m÷rgum dŠmum sem lřsandi eru fyrir getuleysi n˙verandi stofnana ß ■essu svi­i, getuleysi sem gerir ■a­ vonlÝti­ a­ forysta ■eirra geti veri­ Ý fararbroddi fyrir eflingu hßskˇla- og vÝsindastarfs Ý landinu. Fyrst er rÚtt a­ benda ß athyglisver­a sta­reynd: ═ Š­stu akademÝsku forystu Hßskˇla ═slands og Hßskˇlans Ý ReykjavÝk, sem telur u.■.b. 15 svi­s- e­a deildarforseta auk rektora og a­sto­arrektora, er ein manneskja me­ teljandi reynslu af ■eim al■jˇ­avettvangi sem bß­ir skˇlarnir segjast Štla a­ komast framarlega ß. S˙ manneskja hefur starfa­ hÚr Ý hßlft ßr (vi­ H═). (HÚr er undanskilinn konrektor HR, sem rß­inn er tÝmabundi­, er lÝti­ ß landinu, og hefur augljˇslega ekki veri­ rß­inn til a­ taka ß ■eim dj˙pstŠ­u vandamßlum sem skˇlinn ß vi­ a­ etja.) T÷lfrŠ­i af ■essu tagi segir ekkert um einstaklingana sem um rŠ­ir, ■vÝ enginn ver­ur sjßlfkrafa gˇ­ur forystuma­ur Ý hßskˇla af ■vÝ a­ hafa reynslu ˙r gˇ­um erlendum hßskˇlum, og ekki er ˇm÷gulegt a­ vera gˇ­ur lei­togi ■ˇtt ma­ur hafi ali­ allan sinn aldur ß ═slandi eftir doktorsprˇf. Ůegar ■essari t÷lfrŠ­i er hins vegar beitt ß alla forystu ■eirra Ýslensku hßskˇla sem tala um a­ hasla sÚr v÷ll ß al■jˇ­avettvangi er ljˇst a­ hÚr rÝkir miki­ skilningsleysi ß nau­syn reynslu af ■vÝ starfi sem rŠtt er um a­ byggja upp.

áHßskˇli ═slands

áHßskˇli ═slands setti sÚr fyrir ■rem ßrum ■a­ markmi­ a­ komast Ý hˇp hundra­ bestu hßskˇla Ý heimi, mŠlt ß ■eim kv÷r­um sem mikil samsta­a er um Ý al■jˇ­lega vÝsindasamfÚlaginu. Skˇlinn fÚkk samning vi­ Menntamßlarß­uneyti­ um a­ framl÷g til rannsˇkna hans ykjust jafnt og ■Útt svo a­ frß og me­ 2011 nŠmi aukningin ■rem millj÷r­um ß ßri, mi­a­ vi­ 2006. Ůetta fÚ hef­i mßtt nota til a­ rß­a a.m.k. hundra­ ÷fluga vÝsindamenn erlendis frß (Ýslenska og erlenda), og skapa ■eim ■ß a­st÷­u sem ■arf til a­ ■eir gŠtu blˇmstra­. Ůetta, a­ stˇrfj÷lga ÷flugu vÝsindafˇlki vi­ skˇlann, er eina lei­in til a­ nß ■eim markmi­um sem sett voru. Sta­reyndin er hins vegar s˙ a­ afar lÝti­ hefur veri­ rß­i­ af ÷flugu fˇlki ß ■essu tÝmabili, og ekki er a­ sjß a­ ߊtlanir hafi veri­ ger­ar um uppbyggingu af ■essu tagi. (Aukning rannsˇknaframlaganna hefur n˙ veri­ minnku­ vegna kreppunnar, en ■a­ breytir ekki ■vÝ a­ hvorki voru ger­ar metna­arfullar ߊtlanir nÚ byrja­ a­ rß­a fˇlk Ý stˇrum stÝl ß ■eim ■rem ßrum sem li­u fram a­ hruni.)
áŮegar H═ auglřsti eftir svi­sforsetum yfir frŠ­asvi­ sÝn fimm Ý fyrra fÚkk skˇlinn samtals a­eins 25 umsˇknir. Enginn ˙tlendingur sˇtti um, ■rßtt fyrir yfirlřsingar um a­ rß­nir skyldu ÷flugir lei­togar sem leitt gŠtu skˇlann a­ ■vÝ markmi­i a­ komast framarlega ß al■jˇ­avettvangi. Augljˇst vir­ist a­ ekki hafi veri­ auglřst erlendis, hva­ ■ß a­ reynt hafi veri­ a­ la­a Ý ■essi st÷rf fˇlk me­ feril a­ baki sem gŠfi til kynna a­ ■a­ hef­i bur­i til a­ vinna umrŠtt verk.
á┴ sÝ­ustu fimm ßrum e­a svo hefur T÷lvunarfrŠ­iskor H═ hnigna­ grÝ­arlega ß svi­i rannsˇkna, af ■vÝ a­ h˙n hefur hraki­ frß sÚr tvo, og bŠgt frß sÚr ÷­rum tveim, af bestu vÝsindam÷nnum landsins, sem hafa a­ baki feril sem er margfalt ÷flugri en samanlagt framlag ■eirra nÝu fastakennara sem eftir eru Ý skorinni, mŠlt ß ■eim kv÷r­um sem H═ hefur sett sÚr. ┴ ■etta horf­u n˙verandi og fyrrverandi rektor H═, og vi­komandi deildarforsetar, en a­h÷f­ust ekki. Nřlegar auglřsingar um st÷­ur og sˇkn Ý ■Šr benda til a­ ekki sÚ leita­ ˙t fyrir landsteinana til a­ la­a til skˇlans bestu kennarana og vÝsindamennina sem v÷l er ß.

áHßskˇlinn Ý ReykjavÝk

áHßskˇlinn Ý ReykjavÝk hefur ■a­ yfirlřsta markmi­ a­ komast Ý fremstu r÷­ al■jˇ­legra rannsˇknahßskˇla. Skˇlinn hefur vissulega vaxi­ a­ styrk sÝ­ustu ßrin, en engu a­ sÝ­ur hefur forysta hans veri­ ˇfŠr um a­ framfylgja ■essari yfirlřstu stefnu. Af ■eim tugum akademÝskra starfsmanna sem rß­nir hafa veri­ sÝ­ustu tv÷ ßrin eru hlutfallslega fßir sem nß ■vÝ mßli sem ■arf til a­ byggja skˇla af ■vÝ tagi sem um er rŠtt, og varla hafa byggst upp nokkrir nřir ÷flugir rannsˇknahˇpar, en ■eir eru lykilatri­i Ý slÝkri uppbyggingu. (RÚtt er a­ taka fram a­ sß sem ■etta ritar hefur fengi­ tŠkifŠri og stu­ning til a­ byggja upp stˇran rannsˇknahˇp Ý HR, en a­rir sem ekki sÝ­ur hef­i ßtt a­ sty­ja til slÝks hafa ekki fengi­ nau­synlegan stu­ning.)
HR hefur lÝka hraki­ frß sÚr gott fˇlk, t.d. Ý fjßrmßlaverkfrŠ­i, ■ar sem ÷flugur erlendur vÝsindama­ur, upphaflega rß­inn til a­ byggja upp rannsˇknahˇp og meistaranßm ß svi­inu, var ger­ur a­ undirmanni svi­sstjˇra sem haf­i ekki loki­ doktorsprˇfi, og starfar ekki einu sinni ß umrŠddu frŠ­asvi­i. Vegna skilningsleysis yfirmanna skˇlans sß ■essi erlendi vÝsindama­ur sÚr ekki fŠrt a­ sinna ■vÝ hlutverki sem honum haf­i veri­ fali­ og sag­i hann sig ■vÝ frß starfinu.
SÝ­ast en ekki sÝst hefur forysta HR eytt mest÷llum kr÷ftum sÝnum sÝ­ustu tv÷ ßrin Ý hverja hugmyndina ß fŠtur annarri sem mi­a­i a­ ■vÝ a­ fegra Ýmynd skˇlans, Ý sta­ ■ess a­ byggja upp styrk innan hans. Ůar er fyrst a­ nefna umfangsmikinn og ˇhˇflega dřran samning vi­ MIT, sem hef­i ■řtt a­ HR hef­i geta­ rß­i­ tugum fŠrri vÝsindamenn en ella, en fengi­ Ý sta­inn gestakennara frß MIT og geta­ skreytt sig me­ ■essu frŠga nafni. Til allrar hamingju var horfi­ frß ■essari fyrirŠtlan. NŠst var, Ý augljˇsri andst÷­u vi­ rß­leggingar al■jˇ­legrar rß­gjafanefndar skˇlans, reynt a­ gera "sjßlfbŠrni" a­ a­alsmerki skˇlans, ■ˇtt nßnast engar rannsˇknir innan skˇlans falli undir ■etta lo­na hugtak, samtÝmis ■vÝ sem reyndustu akademÝsku starfsmenn skˇlans eru algerlega sni­gengnir Ý uppbyggingarstarfi. SÝ­asta klisjan var a­ HR yr­i mi­st÷­ "vi­skipta, tŠkni og h÷nnunar". Ůetta voru aldrei meira en innantˇm or­, og bygg­ist auk ■ess ß ■eirri hugmynd a­ HR sameina­ist Listahßskˇlanum, sem nokku­ augljˇst var a­ ekki hef­i ßhuga ß e­a ßvinning af slÝkri sameiningu.

VÝsinda- og tŠknirß­

á
Eftir fj÷lmi­laumrŠ­una Ý sÝ­ustu viku er varla ■÷rf ß a­ rŠ­a algert lßnleysi VTR sem forystuafls Ý Ýslensku vÝsindastarfi. Rß­i­ olli tr˙na­arbresti Ý vÝsindasamfÚlaginu (og braut lÝklega bŠ­i stjˇrnsřslul÷g og l÷g um hlutverk sitt) me­ eftirminnilegum hŠtti Ý fyrra ■egar ■a­ auglřsti svokalla­a "markߊtlun", sem snerist um Ýmyndu­ tŠkifŠri til rannsˇkna, ■ar sem b˙i­ var a­ ˙tiloka langflestar greinar sem einhver styrkur er Ý ß ═slandi. Skipan nřs rß­s fyrir skemmstu olli ■vÝ svo a­ upp ˙r sau­ me­al margra vÝsindamanna sem eru or­nir langeyg­ir eftir framf÷rum Ý stjˇrn vÝsindamßla. ═ nřja rß­inu er allt of miki­ af fˇlki sem hefur litla e­a enga reynslu af ßrangursrÝkri uppbyggingu ß vÝsinda-, hßskˇla- e­a nřsk÷punarstarfi, auk fˇlks sem sat Ý sÝ­asta rß­i og ber ■vÝ ßbyrg­ ß hneykslinu Ý fyrra.

áMenntamßlarß­uneyti­

═ Menntamßlarß­uneytinu, sem střrir vŠntanlegri endurskipulagningu hßskˇla- og vÝsindastarfs Ý landinu, er enginn starfsma­ur me­ nokkra teljandi reynslu af hßskˇlastarfi, hva­ ■ß af slÝku starfi ß al■jˇ­legum vettvangi. Rß­herra hefur hins vegar rß­i­ sÚr rß­gjafa sem vir­ist fara me­ forystu Ý endurskipulagningarmßlunum. Sß rß­gjafi hefur ekki einu sinni loki­ doktorsnßmi, hva­ ■ß a­ hann hafi reynslu af hßskˇlastarfi sem geri honum kleift a­ vera Ý forystu Ý svo veigamiklu mßli. Vi­horfi­ sem hÚr břr a­ baki er litlu skßrra en hjß bankastrßkunum fyrir fßum ßrum, sem ■ˇttust geta byggt upp fram˙rskarandi bankastarf ß al■jˇ­legum vettvangi, ■ˇtt ■eir hef­u enga reynslu af slÝku starfi. Ůetta er reyndar ˙tbreitt vi­horf ß ═slandi, ekki sÝst Ý stjˇrnsřslunni, sem mŠtti kalla f˙skspillingu, ■vÝ ■a­ gengur ˙t ß a­ ekki ■urfi reynslu e­a skilning ß mßlum til a­ geta střrt ■eim; hŠgt sÚ a­ setja hva­a nřgrŠ­ing sem er Ý hva­a starf sem er. ═ byrjun j˙lÝ ßtti undirrita­ur fund me­ umrŠddum rß­gjafa og benti ß a­ engin reynsla vŠri til sta­ar Ý rß­uneytinu Ý ■essum mßlaflokki. ŮvÝ var til svara­ a­ rß­uneyti­ hef­i ß sÝnum snŠrum slÝkt fˇlk, og voru Ý ■vÝ sambandi nefndir tveir menn, sem annar er fyrrverandi og hinn n˙verandi hßttsettur stjˇrnandi Ý Hßskˇla ═slands. Einnig var sagt a­ Ý j˙lÝ myndi miki­ gerast Ý ■essum mßlum innan rß­uneytisins, tala­ yr­i vi­ rektora H═ og HR um endurskipulagninguna, og veri­ vŠri a­ setja ß laggirnar vinnuhˇp sem střra myndi ferlinu. Augljˇslega er yfirvofandi s˙ hŠtta a­ stjˇrnendur n˙verandi stofnana semji sÝn ß milli, me­ ■egjandi sam■ykki rß­herra, um hvernig eigi a­ skipa mßlum. HŠtt er vi­ a­ ■a­ yr­i gert me­ (hugsa­a) hagsmuni vi­komandi stofnana og stjˇrnenda ■eirra a­ lei­arljˇsi, en ekki byggt ß vandlega Ýgrunda­ri ߊtlun um hvers konar hßskˇlastarf sÚ farsŠlast a­ byggja upp hÚr ß landi, ˇhß­ hagsmunum n˙verandi stofnana og stjˇrnenda.

Lokaor­

á┴ ═slandi er hŠgt a­ byggja upp miklu betra hßskˇlastarf en vi­ eigum n˙. Ůa­ er ekki au­velt, en samt afar einfalt. Til ■ess ■arf bara a­ rß­a miki­ af ÷flugu vÝsindafˇlki, og b˙a ■vÝ umhverfi sem ■a­ ■rÝfst Ý. Me­ ■vÝ a­ nota ■a­ fÚ sem n˙ er eyrnamerkt Ý rannsˇknir (■.ß.m. 40% af launum allra akademÝskra starfsmanna rÝkishßskˇlanna) vŠri hŠg­arleikur a­ stˇrfj÷lga gˇ­u vÝsindafˇlki Ý landinu ß nokkrum ßrum, en ■a­ er eina raunhŠfa lei­in til a­ efla vÝsindastarfi­. N˙verandi forysta hßskˇla- og vÝsindamßla hefur sřnt a­ h˙n getur ekki byggt upp slÝkt starf ß skilvirkan hßtt. Eina lei­in ˙t ˙r ■essum ˇg÷ngum er a­ rß­herra setji yfir endurskipulagningu hßskˇla- og vÝsindastarfsins verkefnisstjˇrn fˇlks sem hefur reynslu af slÝku starfi (■.ß.m. af al■jˇ­avettvangi), og feril sem sřnir a­ ■a­ geti byggt upp ÷flugt starf, ß al■jˇ­lega mŠlikvar­a, bŠ­i Ý kennslu og rannsˇknum. Ůetta fˇlk ver­ur a­ standa utan stjˇrnendahˇps n˙verandi hßskˇla og stofnana og nau­synlegt er a­ sŠkja a.m.k. hluta ■ess til ˙tlanda.
áVilji rß­herra hins vegar ekki a­ lagt ver­i kapp ß a­ byggja upp slÝkt hßskˇlastarf hÚr, ■ar sem rannsˇknir ver­a stˇrefldar, ß h˙n a­ segja frß ■vÝ me­ ˇtvÝrŠ­um hŠtti, en ekki lßta ■ß ni­urst÷­u ver­a aflei­ingu af baktjaldamakki fˇlks sem hefur sřnt a­ ■a­ er ˇfŠrt um a­ marka skřra stefnu og fylgja henni.
Hver svo sem ni­ursta­an ver­ur er tÝmi til kominn a­ hŠtta ■eim blekkingaleik sem einkennt hefur umrŠ­una um hßskˇla- og vÝsindastarf ß ═slandi. Vi­ erum veikbur­a, vi­ h÷fum ekki veri­ a­ vanda okkur, og vi­ ■urfum a­ taka okkur tak ef vi­ Štlum okkur eitthva­ ß al■jˇ­avettvangi, fremur en a­ ver­a a­ athlŠgi fyrir innantˇmt skrum.
á

H÷fundur er prˇfessor Ý stŠr­frŠ­i vi­ Hßskˇlann Ý ReykjavÝk.