Laugardagur, 19. september 2009

Sigurur Snorri r Karlsson

Sigurur Snorri r Karlsson fddist 11. gst 1945 a Hofsstum Stafholtstungum. Hann lst lungnadeild Landsptalans 10. september sastliinn eftir erfi veikindi. Foreldrar hans eru Bergljt Snorradttir, f. 16.6. 1922 og Kristjn Karl rarinsson bfringur, f. 10.11. 1913, d. 14. jl 1990. Sigurur var nstelsta barn eirra hjna, en au eru Unnur Kolbrn Karlsdttir, f. 3.2. 1942 og Gumundur Brn Karlsson, f. 29.10. 1947. Sigurur kvntist ann 28. desember 1969 Kristnu Steinrsdttur fr Stokkseyri, sjkralia, f. 18.2. 1949. eim hjnum fddust fjrir synir. eir eru: 1. Sigurur Dagur, flugstjri hj Atlanta, f. 14.2. 1967, maki Sigrur Sif Magnsdttir viskiptanemi, f. 5.5. 1975. Brn eirra eru Magns Mni og Krista Bjrt. 2. Karl ki verktaki, f. 30.8. 1969. Sonur hans og Margrtar Gunadttur er Sigurur Orri. Dtur hans og Berglindar Ragnarsdttur Heiur og Kristn. 3. Snorri hsasmiur, f. 12.10. 1971. Kvntur Fjlu Kristinsdttur viskiptafringi, f. 27.2. 1972, eirra brn Danel Arnr og Mara sabella. 4. Gauti flugmaur, f. 5.5. 1981. Maki Kolbrn Mara Ingadttir hsklanemi, f. 10.4. 1984. Eiga au von snu fyrsta barni nvember. Sigurur og Kristn slitu samvistir. Sigurur fluttist me fjlskyldu sinni a Kjartansstum Fla 12. ma ri 1950. Hann vann vi bstrf skuheimilinu strax og hann hafi aldur til. Stti nokkrar vertir til Stokkseyrar og stofnai eigi verktakafyrirtki, Verktkni ehf., ungur a rum. Vann hann vi a sleitulaust mean sttt var, ea til rsins 2006 heltekinn af M.S.A.-sjkdmi. Sigurur hf flugnm 1973 og fkk einkaflugmannsrttindi ri 1975. Hann hafi yndi af flugi og notai hverja stund er gafst til ess. Synir hans tveir eru atvinnuflugmenn svo vlin hans TF HAL var ekki oft jru niri eirra ungdmi. Sigurur hafi yndi af sng og gekk Karlakr Selfoss 1994 ar sem hann starfai og sng til viloka. ri 1998 hf Sigurur samb me Ingunni Gumundsdttur, atvinnurekanda Selfossi, fdd 12.10. 1951. Hennar dttir er rds Slmundardttir, fdd 7.1. 1969. au bjuggu Selfossi hsi sem au reistu sr bkkum lfusr. tfr Sigurar Snorra rs Karlssonar verur ger fr Selfosskirkju laugardaginn 19. september kl. 11.

Elsku pabbi minn hefur yfirgefi hi jarneska lf. ert farinn allt of snemma, varst 64 ra gamall fyrir aeins rtt rmum mnui san. En undanfarin 8 r hefur veri a berjast vi hinn skelfilega taugasjkdm MSA. En barist svo sannarlega hetjulegri barttu og varst ekki v a gefast upp svo auveldlega. rijudag varstu sendur Grenss og var g glaur mjg v n frir jlfun og yrir komin fnt form fyrir giftinguna okkar Siggu minnar um ara helgi. egar g hitti ig ar var a fyrsta sem sagir, en a var ekta „N arf g a vera duglegur eins og lfurinn" auvita til a vera klr brkaupi sem svaramaur minn. En aeins tveim dgum sar varst dinn.

Minningarnar hellast yfir og eru r ekkert nema yndislegar pabbi minn, en a er ekki ofsgum sagt a varst einstakur maur alla stai, gfurlegt hraustmenni, dugnaarforkur, gmenni, hrkur alls fagnaar, ekktir alla og allir ekktu ig.

hefur va komi vi lfinu, en jarvinnu verktakabransinn var endanum itt aal vistarf, og g var ekki gamall egar g byrjai a vinna me r, u..b. 12 ra gamall, g man svo vel egar g byrjai fyrst a typpa r grunnum traktorsgrfunni, en g fr beint eftir skla grunninn svo a gtir haldi fullum dampi vrublnum eftir grs Inglfsfjall.

Og um lei og g var komin me meira prf vann g meira og minna hj r ar til g fkk vinnu sem flugmaur. En essi tmi var yndislegur og var maur svo sannarlega reynslunni rkari. En a kom n lka fyrir eins og fega er von og vsa a kastaist kekki, og gtum vi ori ansi reiir, og g jafnvel svo a g grtti fr mr skflunni og sagist httur, en alltaf sttumst vi, stundum nnast strax ea versta falli daginn eftir, og vi aftur bestu vinir. Vi vorum nnir g og og vi fegar allir, og a var oft lf og fjr egar vi vorum allir fegarnir a malbika og Tti frndi (en hann lst a hluta til upp hj okkur sem einn af brrunum) jafnvel mttur svi lka, var engin lognmolla. Aldrei nokkurn tma gtu i ki brir veri sammla hvernig tti a malbika plnin (en hann stri malbikunar vlinni) og miklar spekulasjnir me a, og kom maur oft inn og hj hntinn, etta voru grarlega skemmtilegir tmar.

Ekki er vst a g ynni vi a fljga Boeing Jumbo otu um allan heim, ef ekki hefi veri fyrir na flugdellu. varst ein af aa driffjrum Flugklbbs Selfoss, og varst alla t duglegur a fljga ea ar til sjkdmurinn kom veg fyrir a flygir meira, en vildir absolut eiga flugvlina fram. g er 8 ra gamall egar fkkst einkaflugmannsprfi og man g svo vel hva g hafi gaman af a fljga me r. lifir ig mjg inn mitt starf og fylgdist mjg vel me hva vri a gerast bransanum. r entist v miur ekki vin til a koma me mr flug Jumboinum eins og ig langai svo miki til.

Elsku Pabbi minn a lokum langar mig a rifja upp magnaa sgu sem er lsandi fyrir ig. Fyrir nokkrum rum san er g vann a loka frgangi garinum vi hsi mitt. Kemur til a astoa mig aldraur en afskaplega vikunnanlegur vrublstjri og tkum vi tal saman, og a v kemur a hann forvitnast um mig og mna fjlskyldu, og svo trlega vill til a hann ekkir ig. (Maur hafi stundum tilfinningunni a allt sland ekkti ig) Seinna um kvldi lngu eftir a vi hfum klra okkar vinnu hringir hann mig, og vildi segja mr sm sgu um ig pabbi minn. i hfu veri a vinna saman vegavinnu ingvllum og var unni miki og lengi, og Gunnar Andrsson verur fyrir v lni a velta vrublnum, og skemmdist hann allnokku og leit t fyrir a Gunnar yri fr vinnu einhverja daga mean gert vri vi blinn. Skiptir engum togum a um kvldi safnar lii og fr menn me r og rst a gera vi blinn. i eru a alla nttina og um morguninn mtir Gunnar me blinn kuhfan tilsettum tma vegavinnuna og missti ekki dag r vinnu. Eftir a hann segir mr essa sgu smann kemur gn, og svo segir hann, „svona gera bara gir menn" Sem svo sannarlega varst.

Elsku pabbi minn skilau kveju til afa Kalla.

g akka krlega llum eim sem hjkruu pabba mnum.

inn sonur,

Sigurur Dagur Sigurarson. Sigga Sig, Magns Mni og Krista Bjrt

Kr heimilisvinur og ngranni r Stekkholtinu rm 30 r, Sigurur Karlsson hefur kvatt etta lf, langt um aldur fram. a hefi ekki tt a koma okkur vart sem vel ekktum til hans a strinu vri loki, en a gerist n samt v hann var svo oft binn a sigra erfia hjalla og koma vart og var trlegur barttunni vi flaga Parka eins og hann sagi svo oft, en kalli er alltaf jafn srt.

Fyrstu vibrg vi essari frtt voru dofi bi andlegur og lkamlegur og erfitt var a hugsa, en svo fru minningarnar a streyma og ar er af mrgu a taka minningu um Sigga Kalla og erfitt fum orum a lsa v. Kynni okkar hfust fyrir 40 rum egar vi nmum land Stekkholtinu sitt hvoru megin vi gtuna og vorum ngrannar rm 30 r ea anga til Siggi flutti rveginn.

r Stekkholtinu er margs a minnast. ar var lagur grunnur a framtinni, bygg hs og heimili og Siggi og rinn stofnuu Verktkni 1971 sem atvinnufyrirtki og sgum vi konurnar stundum a a vri teki af mjlkuraurunum. sama tma vorum vi a ala upp brnin okkar sem voru svipuum aldri og vi foreldrarnir vorum nnast sama aldri. a var hist reglulega og teki tt v sem var a gerast og hjlpast a, sitt hva ef me urfti, jafnt innan dyra sem utan og brnin lku sr saman og uru vinir. arna raist einstakt samflag sem aldrei bar skugga .

Siggi var mjg sterk persna essu samflagi og vallt reiubinn a rtta hjlparhnd umbeinn og a var alltaf jafngott a koma heimili hans og Kristnar konu hans og eigum vi margar gleymanlegar minningar fr eim tma, Siggi sagi oft essum rum, hn geri n etta hn Kristn mn blessunin.

Siggi hafi gan hmor og frsagnarglei og notai a spart g man eftir hva hann hl a mr egar g bakkai blnum mnum upp ruslatunnuna sem var t gtu eftir losun og ar splai g upp tunnunni, en hann kom hlaupandi og tti mr niur og sagi a g kmist ekki ofan tunnuna.

Siggi Kalla var str og sterkbyggur karlmaur sem lt miki a sr kvea samflaginu og var virkur hvar sem hann kom nrri og vildi leysa ll ml vel af hendi enda var hann einstaklega laginn me snar stru hendur alveg sama hva hann geri og sklaganga hans var barnasklinn ingborg., en hann var lka tilfinningarkur og hjartahlr og er a okkar fjlskyldu fersku minni a um aldamtin 2000 var strt skar hggi samflagi Stekkholtinu egar rey ngrannakona okkar d. kom Siggi og famai okkur ll og vi grtum saman og brnin okkar eru enn a vitna essa stund.

a uru kaflaskipti lfi Sigga egar hann og Kristn skildu en au ttu saman 4 efnilega strka og var etta honum erfiur tmi. En hann var gfumaur lfinu og upp r essu fann hann hana Ingunni sna og Pylsuvagninn og allt fr a blmstra aftur og ttu au sn fyrstu r saman Stekkholtinu og byggu sr san glsilegt hs vi rveginn me miki og fallegt tsni sem Siggi naut vel egar kraftar fru a dvna og raun eyddi hann snum sustu krftum a gera garinn sinn fagrann vi Fagurgeri.

Siggi og Ingunn ttu mrg g r saman sem au nttu vel og nutu samvistanna og eigum vi margar gar og gleymanlegar minningar fr heimili eirra og r Borgarferum sem vi ngrannarnir frum saman nokkur r.

Me srum sknui kvejum vi hfingjann okkar hann Sigga Kalla r Stekkholtinu og bijum gan Gu a styrkja Ingunni og fjlskyldu, Bellu, Kristnu og strkana eirra alla og fjlskyldur.

Kri vinur kvaddur ert,

Kominn til ri starfa.

Hfingi okkar fram srt

llum varst til arfa.

(G.G.)

Gubjrg og rinn