Upplýsingar

LANDSPRENT ehf.

Landsprent ehf. er sérhćfđ blađaprentsmiđja sem býđur upp á fjölbreytta ţjónustu viđ útgáfu á kynningar- og auglýsingaefni.

Blađaprentvél Landsprents er sú afkastamesta og fullkomnasta á landinu. Ţar er hćgt ađ prenta jafnt stór sem lítil blöđ í fullum litgćđum og stórum upplögum á miklum hrađa, ásamt ýmis konar fullvinnslu.

Starfsemi Landsprents ehf. byggist á öruggri og hrađvirkri ţjónustu, vandađri prentun og ábyrgri umhverfisstefnu, sem er vottuđ skv. alţjóđlega ISO 14001 umhverfisstađlinum.

PRENTUN

Margvíslegar stćrđir eru í bođi og blöđin eru skorin jafnóđum og ţau eru prentuđ. Mögulegt er ađ prenta allt ađ 128 blađsíđur í fjórlit í einni prentun.

Pappírsgerđ
Hćgt er ađ prenta annars vegar á Nornews - 45 g (hefđbundinn blađapappír) eđa Norstar Lux 60 g hvítan pappír.

Hefting - Líming
Hefting eđa líming í kjöl er vandađur frágangur sem tryggir lengri líftíma prentefnis. Blöđin eru heftuđ eđa límd jafnóđum og ţau eru prentuđ sem styttir framleiđslutímann og eykur hagrćđi.

Álímt auglýsingaspjald - Innskot
Álímt auglýsingaspjald á forsíđu og innskot er hćgt ađ bjóđa í flestöllum blöđum sem prentuđ eru hjá Landsprent.

Plastpökkun
Međ plastpökkun er tryggt ađ kynningarefni skili sér í réttar hendur í fullkomnu ásigkomulagi. Innplöstuđ blöđ er hćgt ađ merkja nafni viđtakenda. Mögulegt er ađ setja fleiri en eitt blađ eđa atriđi í plastiđ, t.d. bćkling eđa geisladisk ásamt gíróseđil í sömu pökkun. Einnig er hćgt ađ pakka inn efni í sérhannađar plastumbúđir.

DREIFING

Landsprent býđur upp á dreifingu međ blađadreifingu Árvakurs eđa öđrum dreifingarađilum sé ţess óskađ.

Álímt auglýsingaspjald
Álímt auglýsingaspjald á forsíđu Morgunblađsins.

Innskot í Blađinu eđa Morgunblađinu
Hćgt er ađ dreifa prentuđu efni inni í Morgunblađinu um land allt, suđvesturhorniđ eđa á höfuđborgarsvćđinu.

ÚTGÁFA

Náin tengsl viđ blađaútgáfu Árvakurs hf. bjóđa upp á ýmsa möguleika í ţjónustu.

Textaskrif
Hćgt er ađ leita til okkar um ađstođ viđ textaskrif á kynningarefni. Viđ höfum fólkiđ til ađ skrifa ţađ efni sem óskađ er, ađ hluta eđa öllu leyti.

Ljósmyndun og myndvinnsla
Viđ getum útvegađ ljósmyndara og önnumst alla myndvinnslu sem tryggir bestu myndgćđi í prentun.

Umbrot
Reynsla og vönduđ vinnubrögđ, unniđ í nánu samstarfi viđ útgefanda.

Prófarkalestur
Góđur frágangur er lykilatriđi ađ góđu efni - láttu ekki prófarkalesturinn sitja á hakanum. Viđ önnumst yfirlestur ef óskađ er.

LANDSPRENT ehf.
Hádegismóum 2,
sími 569 1400,
landsprent@landsprent.is

Landsprent byggir á öruggri ţjónustu, vandađri prentun og ábyrgri umhverfisstefnu.