[ Fara í meginmál | Forsíđa | Veftré ]

Laugardagur, 18. september 2021

Íţróttir | mbl | 18.9 | 23:00

Gćti slegiđ í gegn í ensku deildinni (myndskeiđ)

Spćnski miđjumađurinn Saúl Níguez gekk á dögunum í rađir Chelsea á lánssamningi frá Atlético Madrid. Níguez lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í 3:0-sigri gegn Aston Villa um síđustu helgi. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 22:33

Ţetta er frekar leiđinlegt

Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar.

„Ég vil byrja á ţví ađ óska Njarđvík til hamingju međ sigurinn, sagđi Arnar Guđjónsson, ţjálfari Stjörnunnar,“ í samtali viđ mbl.is eftir 93:97-tap liđsins gegn Njarđvík í úrslitaleik bikarkeppninnar í körfuknattleik, VÍS-bikarnum, í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 22:21

Var hćttur ađ finna fyrir löppunum á mér

Logi Gunnarsson hefur bikarmeistaratitilinn á loft.

„Tilfinningin er ótrúleg og ég finn fyrir miklum létti ađ ţađ sé loksins kominn bikar til Njarđvíkur eftir langa biđ,“ sagđi Logi Gunnarsson, fyrirliđi Njarđvíkur, í samtali viđ mbl.is eftir 97:93-sigur liđsins gegn Stjörnunni í úrslitaleik bikarkeppninnar í körfuknattleik, VÍS-bikarnum, í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 22:06

„Skrítiđ en viđ erum stolt“

Leikmenn Hauka fagna sigri í bikarkeppninni. Bríet Sif...

Bjarni Magnússon stýrđi Haukum til sigurs í VÍS-bikar kvenna í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í dag en Bjarni var einnig í ţjálfarateyminu ţegar Haukar unnu síđast bikarinn áriđ 2014. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 21:35

Löng biđ Njarđvíkinga á enda

Logi Gunnarsson reynir þriggja stiga skot í Smáranum í kvöld.

Njarđvík er bikarmeistari karla í körfuknattleik áriđ 2021 eftir frábćran sigur gegn Stjörnunni í úrslitaleik í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 21:22

Sjö ár á milli bikarmeistaratitla

Leikmenn Hauka fagna í leikslok. Lovísa er númer 5.

Miđherjinn Lovísa Björt Henningsdóttir varđ í dag bikarmeistari í í körfuknattleik í annađ sinn međ Haukum úr Hafnarfirđi. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 21:03

Derby gćti misst 21 stig

Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby.

Enska knattspyrnufélagiđ Derby gćti misst allt ađ 21 stig í B-deildinni vegna fjarmála félagsins. Derby missir níu stig fyrir brot á fjárhagsreglum ensku deildakeppninnar og gćti misst tólf stig til viđbótar fyrir ađ fara í greiđslustöđvun. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 20:32

Meistararnir skoruđu sex

Edin Dzeko skoraði tvö fyrir Roma.

Inter Mílanó átti ekki í miklum vandrćđum međ ađ vinna Bologna er liđin mćttust í A-deild ítalska fótboltans á Giuseppe Meazza-vellinum í Mílanóborg í kvöld. Lokatölur urđu 6:1. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 19:47

Fyrsta markiđ var glćsilegt (myndskeiđ)

Matty Cash skorađi sitt fyrsta mark fyrir Aston Villa í 3:0-sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 19:39

Helena valin leikmađur úrslitaleiksins

Helena Sverrisdóttir með boltann í úrslitaleiknum í dag.

Helena Sverrisdóttir landsliđskona úr Haukum var valin besti leikmađur úrslitaleiksins í VÍS-bikar kvenna í körfuknattleik í Smáranum. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 19:39

Haukar sterkari en Framarar

Ólafur Ægir Ólafsson átti góðan leik fyrir Hauka.

Haukar og Fram eigast viđ í Olísdeild karla í handbolta á Ásvöllum klukkan 18 í kvöld. Um er ađ rćđa leik í 1. umferđinni. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 19:02

Sér ekki eftir félagaskiptunum

Haukar fagna í leikslok og Haiden Palmer er fyrir miðju.

Haiden Denise Palmer átti frábćran leik fyrir Hauka ţegar liđiđ varđ bikarmeistari í Smáranum í dag međ sigri gegn Fjölni í úrslitaleik 94:89. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 18:54

Skorađi fyrsta markiđ í Tyrklandi

Birkir Bjarnason með boltann í dag.

Adana Demirspor hafđi betur gegn Caykur Rizespor á heimavelli í efstu deild Tyrklands í fótbolta í dag, 3:1. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 18:30

Villa keyrđi yfir Everton í seinni

Leon Bailey fagnar þriðja marki Aston Villa.

Aston Villa vann sterkan 3:0-heimasigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 18:25

Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn

Haukar fagna í leikslok.

Haukar urđu í dag bikarmeistarar kvenna í körfuknattleik í sjöunda sinn í sögu félagsins og í fyrsta skipti í sjö ár. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 17:53

Fjögur mörk og fjör í nýliđaslag (myndskeiđ)

Ismaďla Sarr skorađi tvö mörk fyrir Watford er liđiđ vann sterkan 3:1-útisigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 17:51

Meistararnir misstigu sig á heimavelli (myndskeiđ)

Englandsmeistarar Manchester City misstigu sig er ţeir gerđu markalaust jafntefli viđ Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 17:47

Glćsilegt sigurmark Norđmannsins (myndskeiđ)

Norđmađurinn Mart­in Řdega­ard skorađi sigurmark Arsenal í 1:0-sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 17:30

Valskonur stungu nýliđana af í seinni – Haukar unnu HK

Susan Gamboa sækir að marki Vals í dag. Lovísa Thompson er...

Valur vann öruggan 31:20-sigur á Aftureldingu á útivelli í 1. umferđ Olísdeildar kvenna í handbolta í dag. Stađan í hálfleik var 15:12, Val í vil, og Valskonur stungu nýliđanna af í seinni hálfleik. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 16:42

Glćsimark innsiglađi sigur Liverpool (myndskeiđ)

Naby Keita innsiglađi 3:0-sigur Liverpool á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag međ glćsilegu marki. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 16:30

Ćgir upp um deild – Einherji og Tindastóll niđur

Ægir fór upp um deild eftir mikla spennu.

Ćgir úr Ţorlákshöfn tryggđi sér sćti í 2. deild karla í fótbolta međ 2:1-útisigri á Hetti/Hugin í ćsispennandi lokaumferđ 3. deildarinnar á Egilsstöđum í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 16:18

Fram taplaust í gegnum tímabiliđ – Alexander međ fernu

Kyle McLagan, sem skoraði fjórða mark Fram, með boltann í...

Fram kórónađi stórkostlegt tímabil í Lengjudeild karla í fótbolta, 1. deild, međ ţví ađ valta yfir Aftureldingu á heimavelli, 6:1, í dag. Fram fór taplaust í gegnum tímabiliđ en í 22 leikjum vann Fram 18 leiki og gerđi fjögur jafntefli. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 16:08

KV fylgir Ţrótti upp um deild

Leikmenn KV fagna innilega í leikslok.

KV, Knattspyrnufélag Vesturbćjar, tryggđi sér sćti í 1. deild karla í fótbolta međ ţví ađ sigra Ţrótt úr Vogum, 2:0, á heimavelli í lokaumferđ 2. deildarinnar í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 16:00

Öruggt hjá Liverpool – City missteig sig – Arsenal vann

Mo Salah skoraði annað mark Liverpool.

Liverpool er eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta međ 13 stig eftir fimm leiki en liđiđ vann 3:0-heimasigur á Crystal Palace á Anfield í dag. Meira

Íţróttir | mbl | 18.9 | 15:44

Bayern skorađi sjö

Íţróttir | mbl | 18.9 | 15:37

Naumur sigur meistaranna í fyrsta leik

Íţróttir | mbl | 18.9 | 15:16

Réđu illa viđ framherja nýliđanna (myndskeiđ)

Íţróttir | mbl | 18.9 | 15:11

Davíđ kom sínum mönnum á bragđiđ

Íţróttir | mbl | 18.9 | 15:01

Selfoss í góđum málum eftir sigur í Tékklandi

Íţróttir | mbl | 18.9 | 14:20

„Eins stórt og ţađ getur orđiđ“

Íţróttir | mbl | 18.9 | 13:41

Bauđst ađ taka viđ íslenska landsliđinu

Íţróttir | mbl | 18.9 | 13:31

Tíu leikmenn nýliđanna fögnuđu útisigri

Íţróttir | mbl | 18.9 | 13:30

Sýnt beint frá Anfield á mbl.is

Íţróttir | mbl | 18.9 | 13:22

Jóhann Berg byrjar gegn Arsenal

Íţróttir | mbl | 18.9 | 12:54

Stelpurnar töpuđu fyrir Frökkum

Íţróttir | mbl | 18.9 | 12:39

Pelé aftur á gjörgćslu

Íţróttir | mbl | 18.9 | 11:40

Guardiola hótar ađ yfirgefa City

Íţróttir | Morgunblađiđ | 18.9 | 11:10

Nýjasta kennileiti höfuđborgarinnar

Íţróttir | mbl | 18.9 | 10:42

Guđmundur sagđur á förum frá Melsungen

Íţróttir | Morgunblađiđ | 18.9 | 10:30

Von á jafnri og sterkari úrvalsdeild kvenna

Íţróttir | mbl | 18.9 | 8:30

Gamla ljósmyndin: Stigahćstur frá upphafi

Íţróttir | mbl | 18.9 | 8:00

Ţegar ţyrlan tók á loft

Íţróttir | mbl | 18.9 | 7:30

Guđni tekur viđ liđi HK

Íţróttir | mbl | 18.9 | 7:00

Sjö íslensk mörk í Frakklandidhandler