[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Föstudagur, 12. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 12.4 | 23:40

Vorum helvíti flottar

Eyjakonur fagna í leikslok í kvöld.

Sigurður Bragason var ánægður með sínar stelpur í ÍBV er þær lögðu ÍR að velli í Vestmannaeyjum, 30:20, í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitil í handknattleik í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 23:00

Landsliðsmaður gisti þrjár nætur á spítala

Viggó Kristjánsson var lagður inn í þrjár nætur.

Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson lék ekki með Leipzig er liðið mátti þola tap á heimavelli, 27:26, gegn Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 22:50

Öruggt hjá Grindavík og Selfossi

Grindvíkingar eru komnir áfram.

Grindavík er komin í 32-liða úrslit bikarkeppni karla í fótbolta eftir öruggan útisigur á Hvíta riddaranum, 3:0, en leikið var á heimavelli Mosfellsbæjarliðsins á Varmá. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 22:45

Marta dró úr okkur tennurnar

Sólveig Lára Kjærnested á hliðarlínunni í kvöld.

Sólveig Lára Kjærnested, þjálfari ÍR, stýrði sínu liði í fyrsta sinn í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta er liðið sótti heim ÍBV. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 22:34

Getur haft áhrif á sjálfstraust

Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, á hliðarlínunni í kvöld.

Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega nokkuð svekktur eftir tap gegn KR, 3:1, á Samsung-vellinum í Garðabæ í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 22:25

Erum búin að búa til félag

Gregg Ryder, þjálfari KR, á hliðarlínunni í kvöld.

Gregg Ryder, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir útisigur á Stjörnunni, 3:1, í Garðabænum í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 22:09

Ég var alltaf að fara að skora

Benóný Breki fagnar marki sínu í kvöld.

Benóný Breki Andrésson, leikmaður KR, sneri aftur á völlinn eftir meiðsli í sigri liðsins á Stjörnunni, 3:1, í Garðabænum í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 22:08

KA og Afturelding byrja vel

KA-konur ræða málin í leiknum við Völsung í kvöld.

Kvennalið KA og karlalið Aftureldingar fóru vel af stað í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 21:37

Eyjakonur sannfærandi í fyrsta leik

Elísa Elíasdóttir sækir að marki ÍR í kvöld.

ÍBV vann í kvöld sannfærandi heimasigur, 30:20, á ÍR í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppninnar á Íslandsmóti kvenna í handbolta. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 21:29

ÍR og Fjölnir í undanúrslit

ÍR-ingar eru komnir í undanúrslit.

ÍR og Fjölnir tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum umspils 1. deildar karla í körfubolta, en í umspilinu keppa liðin um að fylgja KR upp í efstu deild. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 21:23

Valskonur jöfnuðu eftir mikla spennu

Ásta Júlía Grímsdóttir úr Val og Selena Lott hjá Njarðvík...

Valur vann í kvöld 80:77-heimasigur á Njarðvík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í kvöld og jafnaði einvígið í 1:1. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 21:14

Vesturbæingar sóttu sanngjarnan sigur í Garðabæ

Axel Óskar Andrésson fagnar sínu fyrsta marki fyrir KR.

KR vann sanngjarnan útisigur á Stjörnunni, 3:1, í annarri umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 21:13

Stórsigur Hauka í fyrsta leik

Birta Lind Jóhannsdóttir úr Haukum sækir að marki...

Haukakonur áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Stjörnuna í fyrsta leik liðanna í 1. umferð í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í handbolta á heimavelli sínum á Ásvöllum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 21:00

Stórleikur Brynjars og Þór náði í oddaleik

Brynjar Hólm Grétarsson skorar eitt af 11 mörkum sínum í kvöld.

Þórsarar á Akureyri eru áfram með í baráttunni um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir sigur á Herði frá Ísafirði í undanúrslitum umspilsins í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 31:26. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 19:50

Sveindís reif tvö liðbönd

Sveindís Jane Jónsdóttir meiðist í leiknum við Þýskaland.

Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór meidd af velli vegna meiðsla í öxl er Ísland lék við Þýskaland í undankeppni EM í fótbolta á þriðjudaginn var. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 18:45

Fjórtán keppendur í 113. keppninni

Einar Eyþórsson og Kristín Embla Guðjónsdóttir unnu í fyrra.

Íslandsglíman fer fram á morgun, laugardaginn 13. apríl, á Laugarvatni. Er mótið haldið í 113. skipti. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 18:01

Anton sló fimm ára Íslandsmet í Laugardalnum

Anton Sveinn McKee stingur sér í laugina í metsundinu í dag.

Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í Laugardalslauginni rétt í þessu. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 17:52

Brasilíumaðurinn til Manchester?

Lucas Paquetá leikur með West Ham og brasilíska landsliðinu.

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Lucas Paquetá leikið með Manchester City frá og með næstu leiktíð en Englandsmeistararnir hafa mikinn áhuga á miðjumanninum. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 17:18

Grindvíkingar ósáttir við KKÍ

DeAndre Kane er kominn í eins leiks bann og Grindvíkingar...

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur er ekki sátt við vinnubrögð Aga- og úrskurðarnefndar Körfuknattleikssamband Íslands vegna eins leiks banns sem nefndin úrskurðaði Bandaríkjamanninn DeAndre Kane í, í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 17:00

Bandarískur liðstyrkur í Víkina

Ruby Diodati ásamt Kristófer Sigurgeirssyni og John...

Knattspyrnudeild Víkings úr Reykjavík og bandaríski varnarmaðurinn Ruby Diodati hafa komist að samkomulagi þess efnis að leikmaðurinn leiki með Fossvogsliðinu á komandi tímabili. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 16:45

Óvissa með tvo leikmenn United

Marcus Rashford fór meiddur af velli gegn Liverpool.

Óvíst er með þátttöku miðjumannsins Scott McTominay og sóknarmannsins Marcus Rashford, leikmanna Manchester United, er liðið mætir Bournemouth á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 16:20

Úr Hlíðunum í Breiðholtið

Þorsteinn Emil Jónsson er orðinn leikmaður Leiknis.

Knattspyrnudeild Leiknis úr Reykjavík hefur gengið frá þriggja ára samningi við miðjumanninn Þorstein Emil Jónsson. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 15:52

Framlengir í Kópavoginum

Fred Saraiva og Kristján Snær Frostason eigast við í leik...

Kristján Snær Frostason, ungur leikmaður karlaliðs HK í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélagið. Nýi samningurinn gildir til loka ársins 2025. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 15:28

Fyrsti heimaleikur KR í Laugardalnum

Grasið á Meistaravöllum er ekki orðið svona grænt.

Fyrsti heimaleikur karlaliðs KR í knattspyrnu, sem átti að fara fram á grasvelli félagsins í Frostaskjóli, hefur verið færður á gervigrasvöll Þróttar úr Reykjavík í Laugardal. Meira

Íþróttir | mbl | 12.4 | 15:06

Greindist með metamfetamín í blóðinu

Íþróttir | mbl | 12.4 | 14:43

Brassinn valinn leikmaður mánaðarins

Íþróttir | mbl | 12.4 | 14:16

Tekur fram skóna í fjarveru Evrópumeistarans

Íþróttir | mbl | 12.4 | 13:54

Seinkað um rúma tvo tíma í Eyjum

Íþróttir | mbl | 12.4 | 13:31

Spilar ekki ef hann vill það ekki

Íþróttir | mbl | 12.4 | 13:10

Spánverjinn stjóri mánaðarins

Íþróttir | mbl | 12.4 | 12:48

Fékk svipuhögg eftir leik (myndskeið)

Íþróttir | mbl | 12.4 | 12:20

Vill að Klopp stilli upp varaliðinu

Íþróttir | mbl | 12.4 | 11:51

Meiðsli herja á KR-inga

Íþróttir | mbl | 12.4 | 11:28

Brady hefði ekkert á móti endurkomu

Íþróttir | mbl | 12.4 | 11:06

New York í úrslitakeppnina

Íþróttir | mbl | 12.4 | 10:45

Helmingslíkur á að fara áfram

Íþróttir | mbl | 12.4 | 10:23

Handtekinn grunaður um nauðgun

Íþróttir | mbl | 12.4 | 10:00

KR-ingurinn sleit krossband

Íþróttir | mbl | 12.4 | 9:38

Í fyrsta skipti hjá Scheffler

Íþróttir | mbl | 12.4 | 9:17

Gaf sig fram við lögreglu

Íþróttir | Morgunblaðið | 12.4 | 8:55

Dýfir sér í djúpu laugina

Íþróttir | mbl | 12.4 | 8:34

Klopp: Guð minn góður

Íþróttir | mbl | 12.4 | 8:11

Börn Kanes flutt á sjúkrahús

Íþróttir | mbl | 12.4 | 7:30

Þau bestu keppa í Laugardalnum

Íþróttir | mbl | 12.4 | 7:00

Af línunni og á skrifstofuna

Íþróttir | mbl | 12.4 | 6:00

Bestir þegar við höldum uppi ákefðinni



dhandler