Íþróttir Föstudagur, 12. janúar 2018

Skallagrímur – Njarðvík 75:78

Laugardalshöll, Maltbikar kvenna, undanúrslit, fimmtud. 11. janúar 2018. Gangur leiksins : 4:4, 8:9, 14:17, 26:19 , 31:26, 36:31, 40:33, 46:39 , 48:43, 51:48, 55:54, 60:58 , 62:64, 68:68, 69:75, 75:78 . Meira

Stærsti útisigur Íslands

Sex mörk gegn Indónesíu í pollunum í Yogyakarta • Sex markaskorarar allir með fyrsta landsliðsmarkið • Sex nýliðar Íslands • Erfiðara á sunnudaginn Meira

Indónesía – Ísland 0:6

Maguwoharjo Stadium, Yogyakarta, vináttulandsleikur karla, fimmtudag 11. janúar 2018. Skilyrði : 26 stiga hiti og rigning. Skot : Indónes. 4 (3) – Ísland 21 (13). Horn : Indónesía 5 – Ísland 8. Indónesía : (4-3-3) Mark : Rivky Mokodompit. Meira

Guðjón Valur Sigurðsson tekur þátt í stórmóti númer tuttugu og eitt sem...

Guðjón Valur Sigurðsson tekur þátt í stórmóti númer tuttugu og eitt sem leikmaður þegar Ísland mætir Svíum í Split í dag. Um er að ræða hans tíundu lokakeppni EM en eins og fram hefur komið hófst landsliðsferill hans einmitt á EM í Króatíu árið 2000. Meira

Tillaga um nýjan völl fyrir 1. apríl

Það ætti að skýrast betur fyrir 1. apríl hvernig framtíðarútlit Laugardalsvallar verður. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar, borgarstjóri og formaður Knattspyrnusambands Íslands undirrituðu í gær yfirlýsingu um skipun starfshóps um uppbyggingu vallarins. Meira

* Birkir Bjarnason , landsliðsmaður í knattspyrnu, færist sífellt nær...

* Birkir Bjarnason , landsliðsmaður í knattspyrnu, færist sífellt nær því að snúa aftur til Ítalíu. Meira

Allt aðrar væntingar

Kristján Andrésson mætir löndum sínum á EM í dag • Góður árangur Svía á HM í fyrra ýtir undir væntingar í Svíþjóð • Leikmennirnir ekki mjög reyndir Meira

Dæmt í sætum sigrum

Það verða Makedóníumennirnir Gjorgji Nachevski og Slave Nikolov sem dæma leik Íslands og Svíþjóðar á Evrópumótinu í Krótaíu í dag, á fyrsta degi mótsins. Meira

Torfært í 8-liða úrslitin

Helena Sverrisdóttir komst áfram í 8-liða úrslit Evrópubikars félagsliða í körfubolta í gær með liði sínu Good Angels Kosice. Meira

Suðurnesjaslagur í úrslitum eftir háspennu

Keflavík sló Snæfell út eftir framlengingu og getur unnið titilinn annað árið í röð • Ótrúleg frammistaða McCarthy sem brást þó bogalistin á ögurstundu í lokin Meira

Norðmenn ætla sér verðlaun

Norðmenn eru skiljanlega stórhuga fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í Króatíu í dag. Sander Sagosen, stjörnuleikmaður liðsins og leikmaður PSG í Frakklandi, segir stefnuna setta á verðlaunasæti en Noregur hafnaði í 4. Meira

Sköruðu fram úr í Kópavogi

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, og Fanndís Friðriksdóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, voru í gær útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2017. Fengu þau að launum farandbikar og eignarbikar jafnframt því sem Ármann Kr. Meira

Meiðslin úr sögunni

Aron Pálmarsson tók fullan þátt í síðustu æfingum landsliðsins fyrir EM • Er orðinn hrikalega spenntur Meira

Án deildarsigurs í úrslitum

Botnlið Njarðvíkur óvænt í bikarúrslit • Reyndist illa fyrir Skallagrím að hafa tvo erlenda leikmenn • Wynton fór á kostum • Njarðvík síðast bikarmeistari 2012 Meira

Járn í járn strax í fyrsta leik

Grunnt er á því góða milli grannþjóðanna sem leiða saman hesta sína í Split í kvöld • Allt lagt í sölurnar þegar Patrekur mætir sínum gamla lærimeistara Meira

Keflavík – Snæfell 83:81 (e. framl.)

Laugardalshöll, Maltbikar kvenna, undanúrslit, fimmtudag 11. janúar 2018. Gangur leiksins : 4:4, 11:8, 17:16, 19:20 , 29:25, 31:27, 37:36, 40:41 , 46:43, 50:49, 60:54, 63:56 , 63:60, 65:64, 68:66, 75:75 , 80:77, 83:81 . Meira