Viðskipti Föstudagur, 12. janúar 2018

12% eigin fjár í beinni eigu einstaklinga

Stofnanafjárfestar og opinberir og erlendir aðilar eiga 88% Meira

Hagnaður Haga dróst saman um 54%

Hagnaður Haga á þriðja fjórðungi rekstrarársins dróst saman um 54% og var 401 milljón króna. Um er að ræða tímabilið september til nóvember. Hagnaðarhlutfallið lækkaði úr 5% niður í 2% á milli ára. Meira

FME breytir skipuriti

Fjármálaeftirlitið kynnti starfsmönnum skipulagsbreytingar í gærmorgun. Við breytinguna fjölgar framkvæmdastjórum úr þremur í fjóra. Störf þriggja framkvæmdastjóra verða auglýst innan tíðar. Meira

Minni forði vegna endurgreiðslu og krónukaupa

Velta á gjaldeyrismarkaði nam 407 milljörðum króna og dróst saman um 42% á árinu 2017 miðað við árið á undan, að því er fram kemur á vef Seðlabanka Íslands. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 17. janúar 2018

Nýta athyglina frá HM til að kynna land og þjóð

Grímur Sæmundsen segir að tækifærið hafi ekki verið gripið á EM 2016 Meira

Miðvikudagur, 17. janúar 2018

Erlend rafræn þjónusta vex mest

Virðisaukaskattsskyld velta erlendra aðila sem selja rafræna þjónustu hér á landi óx hlutfallslega langmest í september og október 2017 samanborið við sama tímabil árið áður, eða um 117%. Meira

Þriðjudagur, 16. janúar 2018

Eaton keypti í fjórum félögum

Sjóður á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance bætti við eign sína í fjórum fyrirtækjum í Kauphöllinni í síðastliðinni viku. Markaðsvirði kaupanna er um 551 milljón króna. Meira

Þriðjudagur, 16. janúar 2018

Erlendir og innlendir aðilar hafa áhuga á að kaupa Wise

Byrjað var að leita tilboða á haustmánuðum • Félagið að fullu í norskri eigu Meira

Mánudagur, 15. janúar 2018

Leiðsögn í stað hótana

Þegar fyrirtæki boða nýja stefnu er ekki alltaf víst að starfsmenn viti hvað á til bragðs að taka • Stjórnendur þurfa að geta kennt þeim aðlögunarhæfni Meira

Laugardagur, 13. janúar 2018

Augljós samdráttur í kortaveltu útlendinga í nóvember

Samdráttur frá sama mánuði í fyrra 6,4% • Meðaleyðslan minnkar mun meira Meira