Ýmis aukablöð Föstudagur, 12. janúar 2018

Fara Frakkar rólega af stað?

Kröfur gerðar til Norðmanna eftir velgengni á tveimur síðustu stórmótum Meira

Svíar sigursælastir á EM frá upphafi

Evrópukeppni landsliða í handbolta á sér nokkru styttri sögu en heimsmeistarakeppnin í íþróttinni eða tilvera íþróttarinnar á Ólympíuleikum. Meira

Afar tveggja EM-leikmanna voru landsliðskempur

Afar tveggja leikmanna í EM-hópnum í handknattleik léku landsleiki í handknattleik á sínum tíma. Meira

Til höfuðborgarinnar eða heim

Þau þrjú lið sem komast áfram úr A-riðlinum í Split halda þaðan til höfuðborgarinnar Zagreb miðvikudaginn 17. janúar til að spila þar í milliriðli keppninnar ásamt þremur efstu liðum B-riðilsins. Meira

Tíunda Evrópumót Íslands í röð

Ísland leikur á sínu 10. Evrópumóti í röð en eftir að íslenska liðið komst í fyrsta skipti í lokakeppnina árið 2000, sem einmitt var haldin í Króatíu, hefur það ávallt verið á meðal þátttökuliða. Ísland komst ekki á fyrstu þrjú mótin, 1994, 1996 og... Meira

Á ýmsu hefur gengið í fyrsta leik

Aðeins þrír sigurleikir • Mistök í tímatöku og rifbeinsbrot • Tvö jafntefli Meira

Óvænt en skemmtilegt að komast á EM

Patrekur Jóhannesson mætir með ungt lið Austurríkis sem var með EM 2020 í sigtinu • Dreymir um að mæta Íslendingum í milliriðlinum í Zagreb Meira

Fimbulkuldi , frábær stemning í Spodek-höllinni og hrikaleg vonbrigði...

Fimbulkuldi , frábær stemning í Spodek-höllinni og hrikaleg vonbrigði yfir niðurstöðu íslenska landsliðsins. Meira

Tíunda sinn í röð tekur íslenska landsliðið þátt í EM karla í...

Tíunda sinn í röð tekur íslenska landsliðið þátt í EM karla í handknattleik. Mörgum þykir þátttakan vera sjálfsagð en hún er það ekki. Íslenska landsliðið tók ekki þátt í þremur fyrstu Evrópumótunum, 1994, 1996 og 1998. Meira

Blómlegt íþróttalíf í Split

Heimaborg Ivano Balic • Hajduk Split er vinsælasta knattspyrnulið Króatíu • Króatískar stjörnur í ýmsum íþróttagreinum koma frá borginni við Adríahafið Meira

Árangur mótherja Íslands

SVÍÞJÓÐ Heimsmeistari: 1954, 1958, 1990 og 1999. Silfur á HM: 1964, 1997 og 2001. Brons á HM: 1938, 1961, 1993 og 1995. Evrópumeistari: 1994, 1998, 2000 og 2002. Silfur á ÓL: 1992, 1996, 2000 og 2012. Árangur á EM: 1994: Evrópumeistari 1996: 4. Meira

Fóru í undanúrslit eftir yfirburði gegn Þjóðverjum

Þrír eftirminnilegir EM-leikir Íslands rifjaðir upp • Þjóðverjar réðu ekkert við hraða íslenska liðsins • Sigur á Dönum lagði grunninn að EM-bronsinu • Þaggað niður í kokhraustum Norðmönnum í Álaborg Meira

Ekkert sjálfsagt að klæðast landsliðsbúningnum

Guðjón Valur Sigurðsson tekur þátt í sínu 21. stórmóti með íslenska landsliðinu • Segir að alltaf sé sami fiðringurinn fyrir hvert stórmót Meira

Sex verða í fyrsta sinn með á EM

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins á EM í Króatíu hafa ekki áður tekið þátt í stórmóti A-landsliða í handknattleik. Það eru markvörðurinn úr FH, Ágúst Elí Björgvinsson, og Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason. Meira

Leikirnir eru sýndir á RÚV og EHF TV

Handboltaunnendur hafa tækifæri til að fylgjast vel með gangi mála á EM í Króatíu. Fyrir utan það magn frétta sem flæða mun um mbl.is og síður Moggans þá er einnig mikið framboð af sjónvarpsútsendingum. Meira

Væri svolítið tómlegt

Ófá stórmótin að baki hjá þjálfaranum Geir Sveinssyni • Er þó á leið á EM í fyrsta skipti • Telur handboltaíþróttina henta Íslendingum vel • Á von á góðri stemningu hjá heimamönnum í Split Meira

Markvarsla og vörn lykilatriði gegn Svíum

Gunnar Magnússon fer yfir andstæðinga Íslands á EM • Svíaleikurinn verður 50/50 • Gegn Króatíu þarf allt að ganga upp • Fróðlegt að sjá lið Serbanna Meira

Þriðji Íslendingurinn sem mætir Íslandi

Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía, verður þriðji Íslendingurinn til að stýra landsliði í leik gegn íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramóti. Kristján mætir galvaskur með sveit sína til leiks í kvöld gegn Íslendingum í Split. Meira

Fjögur lið kveðja eftir riðlakeppnina

Keppnisfyrirkomulagið á EM í Króatíu er það sama og á undanförnum Evrópumótum. Sextán lið sem er skipt í fjóra riðla. Þrjú lið komast áfram úr hverjum riðli en neðsta liðið fer heim 17. eða 18. janúar. Þá taka við milliriðlar. Meira

Firnasterkur riðill í Varazdin

Hvað gerir Jacobsen með Dani? • Spánn aldrei unnið EM • Ungverjar sterkari en Tékkar Meira

Þjóðverjar eru líklegir í Balkanskagariðlinum

Er líf eftir Dag? • Slóvenar öflugir • Makedónía sterkari en Svartfjallaland Meira

Þjóðverjar skipta með sér verðlaunapotti

Eftir miklu er að slægjast fyrir Uwe Gensheimer og samherja í þýska landsliðinu að verja Evrópumeistaratitilinn sem þeir unnu fyrir tveimur árum á EM í Póllandi. Gensheimer og samherjar í þýska landsliðinu munu skipta á milli sín 250. Meira

Næsta skref uppbyggingarinnar

Annað árið í röð fer íslenska karlalandsliðið í handknattleik á stórmót þar sem væntingarnar eru í lágmarki. Meira

Spaladium er glæsilegt mannvirki

Höllin sem leikirnir í A-riðli verða spilaðir í er glæsileg. Hún ber nafnið Spaladium og er fjölnota íþróttahöll sem uppfyllir allar kröfur og viðmiðunarstaðla alþjóðaólympíunefndarinnar um slík mannvirki. Meira