Umræðan Þriðjudagur, 17. apríl 2018

Hættur leynast víða

Utanríkisráðherra segir að ekki sé titringur í ríkisstjórninni vegna afstöðunnar til ályktunar NATO um Sýrland. Titringur væri að minnsta kosti lífsmark. Meira

Mosfellsbær, vinsæll bær

Eftir Harald Sverrisson: „Önnur ástæða þess að svo mikil uppbygging er í Mosfellsbæ er að bærinn er vinsælt sveitarfélag til búsetu. Eins og sést í þjónustukönnunum Gallup.“ Meira

Úthverfi Reykjavíkur – skattlönd miðborgarinnar

Eftir Einar S. Hálfdánarson: „Danir hjóla, hvers vegna ekki Breiðholtsbúar? Kaupa sér bara hjól og tilbehör og eiga birgðir af svitaspreyi á skrifstofunni.“ Meira

Karlinn þarf ekki síður en bíllinn í læknisskoðun

Eftir Guðna Ágústsson: „Ristilkrabbamein er annað eða þriðja algengasta krabbamein meðal Íslendinga og önnur algengasta dánarorsökin af völdum krabbameins.“ Meira

Tvennt sem atvinnulífið í Reykjavík þarf

Eftir Pawel Bartoszek: „Tvennt þarf til að auðvelda atvinnurekstur í borginni: a) hraða afgreiðslu mála hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík og b) ganga í Evrópusambandið.“ Meira

Yfirlýsing frá Sjómannadagsráði

Eftir Hálfdan Henrýsson: „Svar við grein Ingu Sæland í Morgunblaðinu 16. apríl.“ Meira

Borgarmál í ólestri

Nú er rúmur mánuður til borgarstjónarkosninga, athygli vekur að í því mikla góðæri sem nú er ríkjandi eru fjármál borgarinnar í ólestri. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Opinn fundur

Miðvikudagur 18. apríl 2018 kl. 15.25. Í dag er von á áliti fjármálaráðs um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Meira

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Innviðaráðuneytið

Eftir Sigurð Hannesson: „Hér á landi þarf ríkið að taka forræði í málinu og stofna innviðaráðuneyti.“ Meira

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Rjúfum kyrrstöðuna

Eftir Eyþór Arnalds: „Skammsýni í húsnæðismálum borgarinnar hefur sundrað fjölskyldum, hækkað leiguverð og hækkað verðtryggð lán.“ Meira

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Nýtt sjúkrahús frá grunni?

Eftir Hilmar Þór Björnsson: „Sá kostur að byggja nýtt sjúkrahús frá grunni hefur aldrei verið skoðaður og greindur af heilbrigðisyfirvöldum.“ Meira

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Ári seinna: Innviðir, norðurslóðir og Kína

Eftir Heiðar Guðjónsson og Egil Þór Níelsson: „Það er því ljóst að Kínverjar hafa tekið forystu í Norður-Íshafssiglinum og fram úr norðurskautsríkjunum sjálfum.“ Meira

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Furðulegt og óskammfeilið frumvarp

Eftir Hjörleif Hallgríms: „Það er lítilsvirðing við óþroskuð og ólögráða börn að ætla þeim að taka ábyrgð á því sem þau hafa ekki þroska til.“ Meira

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Endurtekin kosningaloforð sem öll eru í vanskilum

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: „Borgarbúar eru fyrir löngu farnir að sjá í gegnum kosningabrellur borgarstjórans og átta sig á sjónarspilinu sem hefur verið í gangi undanfarin ár.“ Meira

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Guðfræðimenntun og þjónusta í samfélaginu

Eftir Kristján Björnsson: „Prestafélag Íslands er 100 ára. Miklar breytingar hafa orðið á menntun og aðstæðum presta frá 1918 en tilgangur PÍ er að glæða kristni og kirkjulíf.“ Meira

Fimmtudagur, 19. apríl 2018

Umhverfisvernd efst á baugi prestastefnu

Eftir Gunnþór Þ. Ingason: „Siðferðileg og trúarleg lífsgildi þurfa að móta ákvarðanir og glæða lífsvirðingu og styrk til að snúa af braut ágirndar og ásælni, mengunar og lífsspillingar.“ Meira

Miðvikudagur, 18. apríl 2018

Metnaður í markmiðum fyrir frístundaheimili

Lilja Dögg Alfreðsdóttir: „Frístundaheimili gegna mikilvægu hlutverki í lífi flestra fjölskyldna barna á grunnskólaaldri.“ Meira

Miðvikudagur, 18. apríl 2018

Byggðastefna byggist á valfrelsi

Eftir Óla Björn Kárason: „Skynsamleg byggðastefna krefst þess að við áttum okkur á einfaldri staðreynd: Fámenn þjóð hefur ekki efni á því að reka flókið og dýrt stjórnkerfi.“ Meira

Miðvikudagur, 18. apríl 2018

Minnihlutastjórn í varnar- og öryggismálum?

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: „Hreinlegast er því fyrir Vinstri græn, ráðherra þeirra og þingmenn að viðurkenna þetta án málalenginga og hætta að tala fyrir einni stefnu í útlöndum en hafa aðra til heimabrúks.“ Meira

Miðvikudagur, 18. apríl 2018

Óánægja með kostnaðarþátttöku

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Lífið er núna, gleymum því ekki. Það er gott fólk þarna úti sem hefur ekki þolinmæði þar til í lok kjörtímabils og hvað þá fram á það næsta.“ Meira

Miðvikudagur, 18. apríl 2018

Vinaleysi barna – hvað er til ráða?

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: „Ein vinalaus stúlka sagði: Stundum finnst einmana krökkum eins og enginn hafi sömu áhugamál og þau og eiga því erfitt með að finna umræðuefni.“ Meira

Miðvikudagur, 18. apríl 2018

Með traustum rekstri má lækka álögur

Eftir Elliða Vignisson: „Vestmannaeyjabær fellir niður fasteignagjöld á 70 ára og eldri.“ Meira

Mánudagur, 16. apríl 2018

Valdníðsla?

Það á að reka þau burt af heimilum sínum nú í haust. Sú elsta í hópnum verður níræð í október og er búin að missa sjónina. Mig langar að segja ykkur stuttlega frá þeirri baráttu sem hún á nú við að etja. Ég hitti hana fyrir tveimur dögum. Meira

Mánudagur, 16. apríl 2018

Einkaleyfi og nýsköpunarvirkni

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: „Það er því ljóst að miklir hagsmunir eru í húfi fyrir íslenskt atvinnulíf og nauðsynlegt að efla þekkingu á mikilvægi einkaleyfa.“ Meira

Mánudagur, 16. apríl 2018

Fjöldi erlendra ferðamanna er vaxandi ógnun við náttúru landsins og samfélag

Eftir Hjörleif Guttormsson: „Viðurkennt er af skýrsluhöfundum að óhjákvæmilegt sé að taka upp takmarkanir á aðgengi ferðamanna en til þess þarf samræmingu á reglum og skipulag.“ Meira

Mánudagur, 16. apríl 2018

Frumkvæði og árangur í norrænni samvinnu

Eftir Ara Trausti Guðmundsson: „Svo fór að ekki var mælt fyrir tillögu ráðherranefndarinnar um að leggja Norræna eldfjallasetrið niður og hún einfaldlega dregin til baka.“ Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Forsætis í fýlu

Á Íslandi eru spennandi tímar framundan en líka vandasamir. Margt er okkur í hag en við megum ekki missa sjónar á því sem illa getur farið. Stefnan og lausnirnar þurfa að vera skýrar. Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Lagasmíð á Alþingi – vantar smiði?

Eftir Karl Gauta Hjaltason: „Færum svona helminginn af því fólki sem vinnur í ráðuneytunum við lagasmíð undir Alþingi. Það ætti ekki að kosta neitt.“ Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Menntun fyrir alla á Íslandi

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: „Núverandi ríkisstjórn hefur sett menntamálin á oddinn og þær áherslur má til að mynda vel sjá í nýsamþykktri fjármálaáætlun.“ Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Lýðræðisþátttaka barna og lækkun kosningaaldurs

Eftir Salvöru Nordal: „Á næstu árum gefst tækifæri til að efla til muna samfélagslega menntun barna og búa þau undir virka lýðræðislega þátttöku í samfélaginu.“ Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

„Eftir situr almenningur með óbragð í munninum“

„Lítið lært en miklu gleymt“ Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Harvard, MIT og íslensk málfræði

Á árum áður kenndi Höskuldur Þráinsson, nú prófessor emerítus við Háskóla Íslands, námskeið í íslenskri málfræði í Harvard-háskóla. Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Grafir án krossa

Eistlendingar héldu snemma á þessu ári upp á að 100 ár eru liðin frá því að þeir urðu fullvalda. En þeir voru svo óheppnir að næstu nágrannar þeirra eru Þjóðverjar og Rússar. Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Fagmennska til almannaheilla

Eftir Ketil Berg Magnússon: „Almannaheillafélögin styðja umrætt lagafrumvarp og þykir eðlilegt að gera þær lágmarkskröfur um fagmennsku og lýðræðisleg vinnubrögð sem þar er kveðið á um.“ Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Óþægileg og ónauðsynleg lífsreynsla við brottför frá Íslandi

Jan Erik Messmann: „Það verður að gera þá kröfu til starfsmanna að þeir tali og umgangist ferðamenn og flugfarþega af virðingu og æsi sig ekki upp.“ Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Borgarlína: leiðinleg línubyggð

Eftir Trausta Valsson: „Leggja á ofangreind áform á hilluna og hefja í staðinn mikinn flutning stofnana og atvinnutækifæra til austursvæðanna. Kannski er réttast að búa til nýjan stjórnsýslu- og menningarmiðbæ í Elliðaárdal.“ Meira

Laugardagur, 14. apríl 2018

Snemmtæk íhlutun er velferðar- og jafnréttismál

Eftir Hjördísi Guðnýju Guðmundsdóttur: „Fulltrúar Barnaverndar Reykjavíkur verði staðsettir á þjónustumiðstöðvum til að efla þverfaglegt samstarf, samfellu og gagnsæi í málaflokknum.“ Meira

Föstudagur, 13. apríl 2018

Græn stefna óskast

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar koma fram áherslur í samgöngu- og umhverfismálum. Meira

Föstudagur, 13. apríl 2018

Þráhyggja um ferðaþjónustu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Það er ekki óeðlilegt að mat sé lagt á það hvað atvinnurekstur og starfsfólk leggja af mörkum til samfélagsins.“ Meira

Föstudagur, 13. apríl 2018

Sauðfjárbændur og samkeppnin

Eftir Andrés Magnússon: „Vandi sauðfjárbænda er einfaldlega sá að þeir framleiða langt umfram það sem markaðurinn hefur þörf fyrir.“ Meira

Föstudagur, 13. apríl 2018

Misnotkun ökutækjastyrkja

Eftir Árna Davíðsson: „Kerfi sem mismunar launamönnum eftir formi tekna er slæmt. Svipað skatthlutfall ætti að vera fyrir ökustyrki og venjulegar launatekjur.“ Meira