Umræðan Fimmtudagur, 14. júní 2018

Annað hvort trúirðu eða þú trúir ekki

Viðtal Björg Guðlaugsdóttir, nemandi í blaða- og fréttamennsku, ræðir við séra Geir Waage. Geir Waage hefur verið prestur í Reykholti í Borgarfirði í tæp 40 ár. Ég er komin þangað til þess að kynnast honum betur og heyra sögu hans. Meira

Ævintýrið í Rússlandi að hefjast

Velgengni íslensku landsliðanna í knattspyrnu hefur fyllt okkur stolti, gleði og tilhlökkun. Árangurinn blæs líka baráttuanda og krafti í fjölda barna og unglinga sem fylgjast spennt með sínum fyrirmyndum. Meira

Miðaldamyrkur fjölmenningar

Eftir Hall Hallsson: „Íslenskir fjölmiðlar taka þátt í þöggun glæpa og grimmdarverka sem eiga sér ekki fordæmi í sögu vestrænna lýðræðisþjóða.“ Meira

Ísrael 70 ára – Sex daga stríðið og Yom Kippur stríðið

Eftir Þórhall Heimisson: „7. júní tóku fallhlífarhermenn Ísraelsmanna Austur-Jerúsalem og grátmúrinn. Gleði Ísraelsmanna var mikil.“ Meira

Skóli allra

Eftir Kristínu Bjarnadóttur: „Vandinn við mengjanámsefni Bundgaard var óviðkomandi margföldunartöflunni.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 20. júní 2018

11 stefnulausir menn

Þessa dagana er erfitt að einbeita sér að öðru en fótbolta. Akkúrat núna hef ég mestar áhyggjur af flugnafaraldri og veðurspánni í Volgograd. Meira

Miðvikudagur, 20. júní 2018

Þversagnir um frelsi fjölmiðla og ríkisrekstur

Eftir Óla Björn Kárason: „Fátt er hættulegra fyrir frjálsa fjölmiðlun en að vera háð opinberum styrkjum og nefndum á vegum hins opinbera sem skammta úr hnefa fjármuni.“ Meira

Miðvikudagur, 20. júní 2018

Um tálmunarmæður

Eftir Þór Rögnvaldsson: „Á Íslandi er jafnréttismálum á þann veg háttað að við búum við mæðraveldi.“ Meira

Miðvikudagur, 20. júní 2018

Sítengdur við lífið

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Þeir sem eiga himininn í hjartanu og nafn sitt letrað í lífsins bók þurfa ekki að óttast tannaför tilverunnar og þá taumlausu ógn sem frá henni stafar.“ Meira

Miðvikudagur, 20. júní 2018

Alþjóðlegi flóttamannadagurinn er í dag

Eftir Önnu Lúðvíksdóttur: „Flóttamannavandinn sem heimsbyggðin stendur nú frammi fyrir er slíkur að ríki verða að taka höndum saman og tryggja raunverulega vernd flóttafólks.“ Meira

Miðvikudagur, 20. júní 2018

Orkulega séð gætum við öll orðið jafngömul

Eftir Pálma Stefánsson: „Oxandi frumur flestra lífvera eru með líka hvata, hvarfefni og orkuvinnslu og sömu orku / gramm massa en efnaskiptahraðinn ræður hámarks ævilengd.“ Meira

Miðvikudagur, 20. júní 2018

Skilaboð Ásgeirs Jóhannessonar

Eftir Helga Seljan: „...að ofan á öll áfengiskaup yrði lagt eins konar tryggingagjald sem rynni beint og óskorað til meðferðarmála.“ Meira

Þriðjudagur, 19. júní 2018

Við eigum nýja stjórnarskrá

Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, vorum við minnt á að enn notum við gömlu dönsku stjórnarskrána sem ætluð var til bráðabirgða. Meira

Þriðjudagur, 19. júní 2018

Þróun sérfræðiþjónustu lækna í hættu

Eftir Ásgeir Jónsson: „Nýjungar í læknisfræði verða til í virtum háskólum vestanhafs og austan og þangað sækja íslenskir læknar sína menntun.“ Meira

Þriðjudagur, 19. júní 2018

Hvetjum, eflum og styðjum konur

Eftir Völu Pálsdóttur: „Flokkurinn í heild styður konur og hefur þegar sýnt það í verki. Viljinn er til staðar og framtíðin er björt.“ Meira

Þriðjudagur, 19. júní 2018

Þjóðfundurinn og nýja stjórnarskráin

Eftir Jóhannes Hraunfjörð Karlsson: „Hugleiðing um veiðigjald og nýju stjórnarskrána.“ Meira

Þriðjudagur, 19. júní 2018

Dánarfregn

Aðild Vinstri-grænna að ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum er orðin einhver versta pólitíska skákblinda lýðveldissögunnar. Að horfa upp á Katrínu Jakobsdóttur, skærustu stjörnuna á vinstri væng, hrapa svona af festingunni er þyngra en tárum taki. Meira

Þriðjudagur, 19. júní 2018

Á regnguðinn að keppa við eldgyðjuna á íslenskum orkumarkaði?

Eftir Elías Elíasson: „Vilji ESB tengja okkur með sæstreng má semja um það á jafnréttisgrunni án þessa að hafa hin óviðeigandi lög innri markaðarins á bakinu.“ Meira

Þriðjudagur, 19. júní 2018

Fornir höfðingjar Sólheima

Eftir Tómas Ísleifsson: „„...skýrslan, þinglýst og vottuð ...hefur meira vægi eignarrétti...en villuheimildir, uppskriftirnar: Jarðabók Skúla 1760 og Jarðatal Johnsens 1847.““ Meira

Mánudagur, 18. júní 2018

Við elskum þetta lið

Þetta íslenska lið gerði eiginlega ekki neitt.“ Einmitt. Messi hefur greinilega ekki lært neitt af hinum tapsára kollega sínum, Ronaldo, á EM í fótbolta sumarið 2016. Þetta lið gerði nefnilega mjög margt í þessum leik á laugardaginn. Meira

Mánudagur, 18. júní 2018

Ísland er hluti af framtíð Bretlands

Eftir Michael Nevin: „Bretar ganga brátt úr Evrópusambandinu en ekki úr Evrópu. Það er Bretlandi og ESB í hag, sem nágrönnum og bandamönnum, að náið samstarf haldi áfram.“ Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Næstu skref

Við þinglok og upphaf sumars er tilvalið að líta fram á veginn. Verkefnin fram undan í heilbrigðishluta velferðarráðuneytisins eru mörg og mikilvæg. Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Fyrirmyndir sjálfstæðrar þjóðar

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: „Þó að við séum fámenn á mælikvarða heimsins erum við nógu öflug til að eiga eitt besta fótboltalið í heimi. Þó að við séum fámenn þjóð eigum við nóg til að gefa.“ Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Ráðgjöf og rannsóknarskip

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: „Á þeim tíma sem Árni Friðriksson hefur þjónað hafrannsóknum hefur verið flutt út sjávarfang fyrir um 3.500 milljarða króna. Nýtt sambærilegt hafrannsóknarskip kostar innan við 5 milljarða króna, eða 1/700 af þessu útflutningsverðmæti.“ Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Að bambra um í blíðunni

Á fallegum júnídegi þegar lóan syngur og sólin skín er gaman að huga að því smáa og sérstaka í tungumálinu okkar. Búandi í Skaftafellssýslu er nærtækt að segja frá því sem þar er að finna. Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Er sjálfstæðisbaráttan að gleymast?

Um „undanhaldsmenn“ okkar tíma Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Hvað sagði ég í Bakú?

Ég tók þátt í ráðstefnu Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, ACRE, í Bakú í Aserbaídsjan 8.-9. júní 2018, og lék mér forvitni á að heimsækja landið, sem liggur við Kaspíahaf og er auðugt að olíu. Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Smáskammtalækningar ríkisstjórnarinnar

Nýliðið þing var ansi viðburðaríkt. Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Fleiri spurningar en svör eftir Singapúr-fundinn

Eftir Björn Bjarnason: „Vel viljuð niðurstaða við mat á Singapúr-fundinum er að árangur hans sé óljós vegna meginefnis hans: kjarnorkuvopnanna.“ Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Aðförin að Braga Guðbrandssyni

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson og Gunnar Waage: „Píratar og blaðamenn Stundarinnar ættu að biðja Braga Guðbrandsson afsökunar.“ Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Óásættanleg svik Vinstri grænna við kjósendur sína og sjálf sig

Eftir Ole Anton Bieltvedt: „Kraftur klíkuskapar og valda er mikill, en kraftur stefnu – líka þó skýr og yfirlýst sé – svo og sannfæringar, lítill, í þessu blessaða landi.“ Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Ríkisstjórn ríka fólksins

Eftir Óla Stefáns Runólfsson: „Mannvonskan, sérhagsmunagæslan og yfirgangurinn er svo yfirþyrmandi að furðu gegnir.“ Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Yfir 30% vantar í daggjöld dagdvala

Eftir Pétur Magnússon: „Krafa SFV er að ríkið greiði raunkostnað við þjónustuna sem veitt er án hagnaðarsjónarmiða.“ Meira