Umræðan Föstudagur, 13. júlí 2018

Betri kosningalög

Kosningalögin okkar eru dálítið drasl verður að segjast. Hvernig voga ég mér að segja það? Meira

Trump fer sæll og glaður frá NATO-fundi

Eftir Björn Bjarnason: „Þótt málstaðurinn skipti vissulega máli er Trump jafnvel meira í mun að vera í sviðsljósinu.“ Meira

Rokkhátíð lýðræðisins

Eftir Ketil Berg Magnússon: „Það er grasrótarstarf félagasamtaka sem gerir Lýsu áhugaverða veislu þar sem hugmyndir gerjast og blómstra.“ Meira

Kjarabætur án verkfalla

Eftir Guðbjörn Jónsson: „Hætt verði að mæla hækkanir kjarasamninga í prósentutölum og hækkanir í krónutölum verði rökstuddar með bættu tekjuumhverfi launagreiðenda.“ Meira

Erfitt að ná í lækna Landspítalans?

Eftir Guðmund Bjarnason: „Eru læknar Landspítalans orðnir ósnertanlegir og heilagir eins og kýrnar á Indlandi?“ Meira

Framtíð peningastefnunnar og fáranleiki illskunnar

Eftir Gísla Pálsson: „Í skýrslu starfshóps um „Framtíð íslenskrar peningastefnu“ eru villandi ummæli um bókina „Gambling Debt“ sem nauðsynlegt er að leiðrétta.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 16. júlí 2018

Öflugra heilbrigðiskerfi með einkaaðilum

Á meðan heilbrigðiskerfið er einn mikilvægast þáttur mannlífsins hér á landi er það um leið eitt stærsta bitbein pólitískra átaka. Meira

Mánudagur, 16. júlí 2018

Sýn Xis Jinpings á stjórn heimsins

Eftir Kevin Rudd: „Heimurinn ætti að spenna beltin og búa sig undir nýja bylgju aktívisma Kínverja í utanríkismálum.“ Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Rafrettur og sitthvað fleira

Á síðastliðnu þingi, 148. löggjafarþingi, sem jafnframt var mitt fyrsta löggjafarþing í embætti heilbrigðisráðherra, voru samþykkt fjögur lagafrumvörp sem heyra undir heilbrigðisráðuneytið. Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Verum dugleg að lesa í sumar

Eftir Hafdísi Guðrúnu Hilmarsdóttur: „Foreldrar eru bestu lestrarfyrirmyndirnar og árangursríkast ef allir lesa reglulega. Fjölskyldan ætti því að sameinast um að lesa yfir sumartímann.“ Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

14. júlí – þjóðhátíðardagur Frakklands

Eftir Graham Paul: „Hugsjónirnar sem byltingin í Frakklandi 1789 byggðist á höfðu áhrif langt út fyrir landsteinana, þar á meðal á Íslandi, og eru enn í fullu gildi.“ Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Napóleonshatturinn og Hannes Hafstein

M orgunblaðið birti frétt um það 18. júní 2018, að nú ætti að selja á uppboði einn af nítján höttum Napóleons Frakkakeisara, en þeir voru tvíhorna. Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Í skugga Skaftárelda og móðuharðinda

Merkileg bók Veru Roth um fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Leika, feika og teika

Í fésbókarfærslu ekki alls fyrir löngu fjallaði Guðmundur Andri Thorsson um reynslu sína af þeim vistaskiptum að vera kominn á þing eftir að hafa áratugum saman fengist einkum við skáldskap og ritstjórn. Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Flóttafólk á tímamótum

Eftir Guðjón Jensson: „Það er virkilega miður að gjörvöll heimsbyggðin skuli þurfa að sitja uppi með slíkan gallagrip sem þennan mann.“ Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Kona gerir kraftaverk

Eftir Elísabetu Jökulsdóttur: „Eins og konan í myndinni Kona fer í stríð, hún kærir sig kollótta um álit annarra, hún er bara að reyna bjarga því sem er verðmætast fyrir hana: Náttúrunni.“ Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Grein Haraldar Ólafssonar, formanns Heimssýnar

Eftir Skúla Jóhannsson: „Haraldur hefði mátt nefna að markaðsbúskapur var lögleiddur á Íslandi með Raforkulögum 2003 eða fyrir 15 árum.“ Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Borgarsamþykkt þvingar bæði kyn til að baðast saman á sundstöðum

Eftir Jón Val Jensson: „Þessi stefna felur í sér nauðung og ofríki, reynir á blygðunarkennd fólks og mun fæla bæði börn og fullorðna frá sundferðum.“ Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Að efla sig í að takast á við erfiðleika

Heimildir: Williams, M. og Penman, D. (2011). Mindfulness: A practical guide to finding peace in a frantic world. London: Piatkus. Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

Það er margt sem pirrar

Það er ekki aðeins veðrið sem pirrar stóran hluta þjóðarinnar þessa dagana, eins og að það væri ekki nóg, heldur eru ýmsar ráðstafanir af manna völdum til þess fallnar að gera mönnum gramt í geði. Það er t.d. Meira

Laugardagur, 14. júlí 2018

„Við fögnum allri samkeppni“

Eftir Ólaf Hauksson: „Icelandair fékk tækifæri fyrir 15 árum til að læra af samkeppni, þegar Iceland Express tók til starfa. Því boði var ekki tekið.“ Meira

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Íþróttaveisla á Landsmóti UMFÍ

Mikil íþróttaveisla hefst í dag norður á Sauðárkróki, þar sem fram fer Landsmót Ungmennafélags Íslands. Samhliða því verður Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri haldið en Unglingalandsmótið fer síðan fram í Þorlákshöfn í ágúst. Meira

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Alþingi er ekki leikskóli

Eftir Arnar Þór Jónsson: „Er búið að „leikskólavæða“ opinbera umræðu á Íslandi, þar sem tilfinningar hafa leyst rökhugsun af hólmi?“ Meira

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Á að selja Ísland?

Eftir Gunnar Björnsson: „Nú þurfum við að flýta okkur að setja lög, er stöðvi þessi viðskipti.“ Meira

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Kirkjan er líka fyrir börnin

Eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson: „Meira en þetta er nú ekki verið að fara fram á. Einu má þó bæta við, að krökkum sé heimilt að sækja tíma inni í kirkjunum.“ Meira

Fimmtudagur, 12. júlí 2018

Fagþekking og forstjórastóll Vegagerðarinnar

Eftir Pál Gíslason: „Ég tel að við ráðningu nýs forstjóra Vegagerðarinnar hafi ekki verið staðið faglega að málum. Var ráðningarferlið ef til vill sniðið fyrirfram að niðurstöðunum? Ekkert skal fullyrt í þeim efnum en að manni læðist óneitanlega grunur í þá áttina.“ Meira

Miðvikudagur, 11. júlí 2018

Kjararáð

Verkefni kjararáðs var að ákveða laun og starfskjör þjóðkjörinna manna og æðstu embættismanna. Kjararáð tók til starfa 1. júlí 2006 og starfaði þá samkv. lögum nr. 47/2006. Síðar samkvæmt lögum nr. 130/2016 með síðari breytingum, þau lög tóku gildi 1. Meira

Miðvikudagur, 11. júlí 2018

Skaðlegir bóndabæir

Lausnir við óöryggi í matarmálum og ágangi á vistkerfið þarf að samræma í auknum mæli ef einhverntímann á að vera hægt að leysa þessi vandamál. Meira

Miðvikudagur, 11. júlí 2018

Eru Vestfirðingar eitthvað skrýtnir eða jafnvel klikkaðir?

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson Meira

Þriðjudagur, 10. júlí 2018

Vanþekking er velsæld

Þegar Berlínarmúrinn féll árið 1989 héldu sumir að hinni sögulegu baráttu milli einræðis og lýðræðis, milli stjórnlyndis og frelsis, hefði lokið. Meira

Þriðjudagur, 10. júlí 2018

Viðskipti, tækni og spurning Xi Jinpings

Eftir Kaushik Basu: „Það er ekki hægt að afneita þeirri staðreynd að sá vendipunktur tækniframfara sem við erum nú stödd á hefur valdið öllum ríkjum erfiðleikum.“ Meira

Þriðjudagur, 10. júlí 2018

Léleg ríkisstjórn með ömurlegan fjármálaráðherra

Eftir Hjörleif Hallgríms: „Um 30 ljósmæður eru búnar að segja upp störfum og eru að hætta.“ Meira

Þriðjudagur, 10. júlí 2018

Aldraðir og öryrkjar fengu 3,9 milljarða bakreikning frá TR

Eftir Björgvin Guðmundsson: „Afnema á tekjutengingar. Um leið falla allir bakreikningar niður.“ Meira

Þriðjudagur, 10. júlí 2018

Meingölluð íslensk lög um sjúkdómatryggingar

Eftir Friðbert Traustason: „Flestöll tryggingafélög á Íslandi bjóða viðskiptavinum upp á samsettar líf- og sjúkdómatryggingar. Bótaskyldir sjúkdómar eru flokkaðir í 4 flokka: Krabbamein, hjarta- og nýrnasjúkdóma, tauga- og hrörnunarsjúkdóm og aðra vátryggingaratburði.“ Meira