Umræðan Föstudagur, 10. ágúst 2018

Rannsóknir og vísindi eru hreyfiafl

Hver er besta leiðin til þess að stuðla að framförum og uppbyggingu? Svarið er einfalt. Með menntun, áreiðanlegum upplýsingum og gögnum. Þar skipta rannsóknir og samvinna okkur lykilmáli. Að þekking geti ferðast og fái að hafa áhrif til góðs. Meira

Kínverskur þrýstingur nær og fjær

Eftir Björn Bjarnason: „Óþarft er að fara alla leið til Ástralíu til að kynnast tilraunum Kínverja til að auka ítök sín.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 16. ágúst 2018

Af umsátrinu um Alþingi og óförum miðborgarinnar

Sturla Böðvarsson, fyrrverandi forseti Alþingis, skrifaði góða grein í Morgunblaðið sl. þriðjudag þar sem raktir voru nokkrir þættir úr hörmungasögu skipulagsmála í grennd við þinghúsið. Meira

Fimmtudagur, 16. ágúst 2018

Silkivegurinn eða Belti og braut

Eftir Einar Benediktsson: „Án þess að sú saga sé rakin hér, eru tilburðir Kínverja undanfarin 10 ár eða svo, ótvíræðir um þá stefnu að koma sér upp aðstöðu hér á landi.“ Meira

Fimmtudagur, 16. ágúst 2018

Að spara tíma fyrir fólk sem hefir nógan tíma?

Eftir Svein Einarsson: „En þetta er snúinn vandi, því að flestir þeir sem ráðskast með stjórnunarmál þjóðarinnar hafa til dæmis mjög takmarkaða reynslu af að vera gamlir.“ Meira

Fimmtudagur, 16. ágúst 2018

EES og fullveldi

Eftir Sigríði Á. Andersen: „Það er mikilvægt að Íslendingum sé búin sama réttarvernd og borgurum ESB-ríkja. Um leið er mikilvægt að tryggja að íslensk fyrirtæki hafi sömu möguleika á að vinna með og miðla persónuupplýsingum og önnur fyrirtæki á EES-svæðinu.“ Meira

Miðvikudagur, 15. ágúst 2018

Loftárásir á fjölmiðla

Fjölmiðlar gegna lykilhlutverki í samfélagi okkar tíma. Þeir eru í senn upplýsingaveita og rannsóknaraðili sem veitir ríkjandi stjórnvöldum hverju sinni, fyrirtækjum og hagsmunaaðilum aðhald í formi upplýsinga til borgaranna. Meira

Miðvikudagur, 15. ágúst 2018

Fullveldisréttur smáþjóðar og alþjóðlegt boðvald

Eftir Óla Björn Kárason: „Alþingi hefur aldrei látið reyna á stjórnskipulegan fyrirvara sem þó var og er helsta forsenda þess að EES-samningurinn var samþykktur í upphafi.“ Meira

Miðvikudagur, 15. ágúst 2018

Samvinnuhugsjónin og loftslagsbreytingar

Eftir Alex B. Stefánsson: „Næsta öld verður, að sögn okkar færustu vísindamanna, jafnvel ekki minni áskorun en sú sem er liðin vegna loftslagsbreytinga.“ Meira

Miðvikudagur, 15. ágúst 2018

Intersex

Eftir Birgi Guðjónsson: „Ég vona að foreldrar sem eignast barn með miklum frávikum á ytri kynfærum eigi kost á bestu mögulegri læknisfræðilegri og félagslegri ráðgjöf.“ Meira

Miðvikudagur, 15. ágúst 2018

Fæðulækningar

Eftir Einar Ingva Magnússon: „Læknar þyrftu að geta bent fólki á að neyta heilbrigðari fæðu til að halda heilsu.“ Meira

Miðvikudagur, 15. ágúst 2018

Flýtur Reykjavík að feigðarósi?

Eftir Sigurð Ragnarsson: „Það er svo skrýtið að öll uppbygging í Reykjavík er fyrir landið allt meðan uppbygging á landsbyggðinni er bara fyrir þær örfáu hræður sem enn þrjóskast þar við.“ Meira

Þriðjudagur, 14. ágúst 2018

Borgarbúar tapa í stækkandi stjórnkerfi

Síðustu mánuðir hafa ekki verið góðir fyrir stjórnsýslu Reykjavíkurborgar eins og dæmin sýna. Meira

Þriðjudagur, 14. ágúst 2018

Óviðeigandi framkvæmd í höfuðborginni okkar

Eftir Sturlu Böðvarsson: „Til þess að kóróna virðingarleysið og skemmdarverkin í miðborginni stendur þar enn forljótur grjóthnullungur sem var velt inn á svæðið í kjölfar óeirða.“ Meira

Þriðjudagur, 14. ágúst 2018

Höfnum nýju gettói

Eftir Jóhann L Helgason: „Börn þjást ekki af samanburðarsyndrómi. Það tilheyrir fullorðnum.“ Meira

Þriðjudagur, 14. ágúst 2018

Opið bréf til þingmanna Norðausturkjördæmis

Eftir Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: „„Undirstaða byggðar vítt og breitt um landið er hagkvæmur rekstur minni/meðal stórra sjávarútvegsfyrirtækja – og landbúnaður“.“ Meira

Mánudagur, 13. ágúst 2018

Heilbrigðiskerfi án mismununar

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir meðal annars um íslenska heilbrigðiskerfið að það eigi að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum og að allir landsmenn eigi að fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag... Meira

Mánudagur, 13. ágúst 2018

En ef landeigandinn hefði heitið Kim?

Eftir Ögmund Jónasson: „Ég tel brýnast að taka lögin um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu svo og vatnalögin til gagngers endurmats.“ Meira

Mánudagur, 13. ágúst 2018

Langreyðaveiðar eru hrottalegar og líklega ólöglegar

Eftir Ole Anton Bieltvedt: „...dýrin gengu í gegnum heiftarlegt dauðastríð og börðust um með stálkló skutulsins, tætandi líffæri þeirra, innyfli og hold, í allt að 15 mínútur.“ Meira

Mánudagur, 13. ágúst 2018

Stóri bróðir nútímans

Eftir Orra Matthías Haraldsson: „Og hvernig á að bregðast við þeirri ógn sem steðjar að friðhelgi einkalífsins?“ Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Kolefnisneikvæð

Fyrsta ágúst síðastliðinn birtist grein í NY Times Magazine um þá vitundarvakningu sem varð á gróðurhúsaáhrifunum og hvaða áhrif maðurinn hefur haft á þau. Greinin rakti söguna í kringum 9. Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Dýrabær á Efstaleiti

Eftir Hall Hallsson: „Fámenn klíka hefur stolið RÚV til þess að koma eigin pólitík á framfæri.“ Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Að „mixa“ málið II

Orðin „mixa málið“ eru komin frá Dakótaskáldinu Káinn eins og ég nefndi í síðasta pistli. Káinn vitnaði í menningarvita sem vildi „hengja þá sem mixa málið“ (sjá Kviðlinga og kvæði 1945:52). Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Er þjóðarsáttin frá 1990 að bresta?

Hvað gerist ef hún brestur? Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Engin vanræksla

Sárt er að sjá grandvaran embættismann, Ingimund Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóra, sæta ómaklegum árásum fyrir það, að Seðlabankinn hefur fylgt fordæmi norska seðlabankans og falið honum ýmis verkefni, sem hann er manna best fær um að leysa. Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Mestu hamfarir Íslandssögunnar

Eftir Jóhannes Loftsson: „Mestu hamfarir Íslandssögunnar voru af manna völdum.“ Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Afþreyingariðnaður og náttúruvernd

Eftir Jónas Haraldsson: „Að þessi köfunarstarfsemi í Silfru hafi verið leyfð yfirhöfuð er að mínu mati hrein þjóðaskömm.“ Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Allt á vakt VG

Eftir Gunnar Alexander Ólafsson: „Síðan Katrín Jakobsdóttir tók við hefur hræsni VG í varnarmálum komið í ljós.“ Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Svanur, ACER og Þriðji orkupakkinn

Eftir Skúla Jóhannsson: „Raforkuframleiðsla úr endurnýjanlegum orkuauðlindum hefur verið að taka forystu á Bretlandi undir merkjum uppboðsmarkaða. Þetta er vel hægt á Íslandi.“ Meira

Laugardagur, 11. ágúst 2018

Lægsti lífeyrir aldraðra við fátæktarmörk?

Eftir Björgvin Guðmundsson: „Það liggur fyrir að aldraðir og öryrkjar geta ekki lifað af lægsta lífeyri almannatrygginga, þegar ekki er um aðrar tekjur að ræða.“ Meira