Viðskipti Miðvikudagur, 12. september 2018

5 milljarðar í lánsfé

Skuldabréfaútboð Primera Air til þess gert að bregðast við tapi og byggja undir aukinn vöxt félagsins á komandi ári Meira

Lækkun tryggingagjaldsins er jákvæð og skiptir miklu

Framkvæmdastjóri SA gagnrýnir harðlega útgjaldaaukningu á toppi hagsveiflu Meira

Úrvalsvísitalan gaf eftir

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 0,62% í viðskiptum gærdagsins þar sem öll félög lækkuðu að Icelandair og HB Granda undanskildum. Mest áhrif til lækkunar höfðu viðskipti með bréf N1. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 18. september 2018

Sautján fyrirtæki setjast á skólabekk í Kauphöllinni

Mun meiri aðsókn en gert var ráð fyrir • Stærsta með 8 milljarða veltu Meira

Mánudagur, 17. september 2018

Skuldi ekki yfir tvo milljarða

Ég get ekki orða bundist lengur að sjá hvernig sumir fjölmiðlar keppast um að tortryggja WOW air og það sem við höfum byggt upp undanfarin ár. Meira

Mánudagur, 17. september 2018

Mikilvæg vika framundan hjá WOW air

Á morgun kl. 14 hyggst flugfélagið WOW air senda frá sér tilkynningu um niðurstöðu skuldabréfaútboðs. Unnið hefur verið að fjármögnunarferli félagsins síðustu vikur. Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Segja fjármögnun WOW tryggða

WOW sendi frá sér tilkynningu þess efnis að skuldabréfaútgáfu félagsins yrði lokið á þriðjudag • Segja útgáfuna munu nema að lágmarki 6,4 milljörðum króna • Vextirnir verða 9% auk trygginga Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Fossar til Norðurlandanna

Arion-útboðið setti kastljósið aftur á Ísland • Bandaríkjamenn áhugasamir Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Pokastöðvarnar ráð gegn plasti

Reykjavíkurborg tekur þátt í Plastlausum september í annað sinn og hvetur borgarbúa til að gera slíkt hið sama. Sérstaklega óska borgin og Plastlaus september eftir samstarfsaðilum til að setja upp pokastöðvar í verslunum. Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Stöðugleiki og framtíðarsýn

Áhyggjur af sauðfjárbúskap eystra • Fiskeldi og ferðamál Meira

Föstudagur, 14. september 2018

HB Grandi mat Ögurvík á 8 milljarða í vor

Stjórn ákvað í gær að kaupa fyrirtækið á 12,3 milljarða • Framkvæmdastjóri Brims hf. færir sig til HB Granda Meira