Umræðan Föstudagur, 14. september 2018

Á leið í messu

Það voru blendnar tilfinningar sem bærðust með mér, þegar ég gekk skrefin á milli Alþingishússins og Dómkirkjunnar í tilefni setningar 149. höggjafarþings. Meira

Heilbrigði, kvöl, þjónusta og flatur persónuleiki

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Sennilega eru allir þeir sem eru „normal“ svo flatir persónuleikar að þeir geta ekki orðið geðveikir.“ Meira

Takk fyrir tuttugu ár!

Eftir Hrafn Jökulsson: „Skákin er alþjóðlegt tungumál sem brúar öll bil.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 19. september 2018

Nokkrar staðreyndir um heilbrigðismál

Læknum sem eru aðilar að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands og sérgreinalækna fjölgaði úr 343 árið 2014 í 357 árið 2016. Árið 2017 fjölgaði þeim enn frekar, í 368 lækna og í dag eru 347 læknar aðilar að rammasamningnum. Meira

Miðvikudagur, 19. september 2018

Nokkur orð um fílinn og sjálfstæða fjölmiðla

Eftir Óli Björn Kárason: „Við eigum ekki um marga kosti að velja og fáa góða, ekki á meðan við höfum ekki pólitískan styrk til þess að leiðrétta ranglætið á fjölmiðlamarkaði.“ Meira

Miðvikudagur, 19. september 2018

Framtíðina úr skotgröfunum

Eftir Halldóru Mogensen: „Hvernig getum við tryggt áframhaldandi lífsgæði í framtíðinni án þess að ganga á þolmörk hvert annars og plánetunnar sem hýsir okkur og fæðir?“ Meira

Miðvikudagur, 19. september 2018

Starfsmenn framtíðarinnar

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: „Það er freistandi að segja: Það þarf úrræði fyrir þennan hóp, þetta gengur ekki lengur! En frasakenndar yfirlýsingar skila litlu nema orðum á blaði.“ Meira

Miðvikudagur, 19. september 2018

Er ástæða fyrir SFR að sameinast St. Rv?

Eftir Svanhildi Steinarsdóttur: „Ekki hefur verið sýnt fram á hvernig meintur slagkraftur myndi birtast í framkvæmd og eignastaða félaganna er gjörólík.“ Meira

Þriðjudagur, 18. september 2018

Fjárlög án innkaupalista

Hvernig myndir þú bregðast við ef krakkarnir þínir bæðu um 5.000 kr. til að kaupa eitthvað í búðinni? Líklega myndirðu bregðast illa við ef ætlunin væri að kaupa bland í poka fyrir allan peninginn. Meira

Þriðjudagur, 18. september 2018

Icelandair Group og hlutverk hins virka fjárfestis

Eftir Albert Þór Jónsson: „En stjórn og stjórnendur IG hafa ekki verið nógu kvik í kvikum markaði og keppinautar hafa einfaldlega verið sneggri í harðri samkeppni.“ Meira

Þriðjudagur, 18. september 2018

Hin íslenska Miss Marple

Mig langar að vekja athygli lesenda á óborganlegum sögum sem Jónína Leósdóttir skrifar um Eddu sem býr á Birkimelnum, en Edda lætur fátt framhjá sér fara og leysir glæpi og vanda samferðamanna sinna. Meira

Þriðjudagur, 18. september 2018

Sveitarfélög eru ekki ferðaþjónustufyrirtæki

Eftir Björn Jón Bragason: „Landshlutasamtök sveitarfélaga geta ekki kennt hópferðafyrirtækjum á frjálsum markaði um eigin ófarir.“ Meira

Þriðjudagur, 18. september 2018

Kjarabarátta aldraðra á krossgötum

Eftir Björgvin Guðmundsson: „Neikvæð afstaða alþingis og ríkisstjórnar til aldraðra hér á landi er óskiljaleg.“ Meira

Mánudagur, 17. september 2018

Bókaþjóðin les og skrifar

Ein bók, einn penni, eitt barn eða einn kennari geta breytt heiminum.“ Orð þessi eru höfð eftir Malölu Yousafzai, ungri pakistanskri konu sem barist hefur fyrir réttindum barna og þá ekki síst stúlkna til þess að fá að ganga í skóla. Meira

Mánudagur, 17. september 2018

151 skref að enn betri utanríkisþjónustu

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: „Með samstilltu átaki hafa nú, ári síðar, yfir hundrað tillögur þegar komið til framkvæmda. Þess sjást skýr merki í störfum okkar heima og erlendis.“ Meira

Mánudagur, 17. september 2018

Verði ljós

Eftir Sigurð Árna Þórðarson: „Velgerðarfólk Hallgrímskirkju gaf kirkjunni ljósberann í ársbyrjun 1996.“ Meira

Mánudagur, 17. september 2018

Kulnun – álagstengd ofþreyta

Eftir Önnu Sigríði Jökulsdóttur: „Það getur tekið langan tíma að ná sér á strik eftir að hafa lent í kulnunarástandi.“ Meira

Mánudagur, 17. september 2018

Hannes Hólmsteinn um nasistasöng: að leiðrétta villu með annarri villu

Eftir Soffíu Auði Birgisdóttur: „Svar við grein eftir Hannes Hólmstein Gissurarson sem birtist í laugardagsblaði Morgunblaðsins, 15. september 2018.“ Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Allt bannað sem ekki er sérstaklega leyft

Ef ríkisstjórnin væri gamanleikrit væri hún býsna fyndin. Sjálfstæðisflokkurinn kenndi sig á sínum tíma við frelsi og slagorðið Báknið burt . Nýtt fjárlagafrumvarp boðar dæmalausa útgjaldaaukningu og ný bannár í uppsiglingu. Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Hagsmunir sjúklinga í forgang

Eftir Jón Gunnarsson, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Brynjar Níelsson Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Sama verð þýðir ekki samráð

Eftir Ástu Sigríði Fjeldsted: „Einsleit verðlagning segir lítið sem ekkert um hvort samráð sé til staðar.“ Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Þórbergur um nasistasöng

Guðmundur G. Hagalín sagði eitt sinn, að Þórbergur Þórðarson hefði verið þjóðfífl Íslendinga, ekki þjóðskáld. Hafði Hagalín eflaust í huga ýmis afglöp Þórbergs, til dæmis þegar hann kvaðst eftir árás Hitlers á Pólland 1. Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Viskídagurinn mikli

Fiskidagurinn mikli var nýlega haldinn á Dalvík. Á sama tíma var „viskídagurinn mikli“ haldinn í litlum sumarbústað í Borgarfirði að frumkvæði tveggja íslenskukennara við virðulega stofnun, en báðir eru bindindismenn. Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Ræða sem vakti athygli

Er hugsanlegt að hún njóti velþóknunar forsætisráðherra? Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Barnaloppan

Ég vil vekja athygli á Barnaloppunni, en þar er bæði hægt að kaupa og selja notaða barnavöru, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Hver kannast ekki við að sitja upp með nær ónotuð barnaföt, því barnið vex en brókin ekki. Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Þorlákshöfn hefur sannað gildi sitt – flutningskostnaður 40% lægri

Eftir Ásmund Friðriksson: „Með tilkomu þessarar siglingaleiðar hafa farmgjöld til og frá landinu lækkað flutningskostnað einstaklinga og fyrirtækja um 40%.“ Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Látum ekki annað fólk ræna okkur trúnni

Eftir Sigurð Ragnarsson: „Ef trú okkar á Jesú og boðskap hans er háð mannfólki og gjörðum þess eigum við ekki séns á að vera kristin.“ Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Öldrunarheimili í hlutverki innheimtustofnana ríkisins

Eftir Björn Bjarka Þorsteinsson og Pétur Magnússon: „Ríkið á að sjálfsögðu að axla sjálft eigin innheimtumál er varða íbúa öldrunarstofnana eins og það gerir nú þegar varðandi aðra borgara landsins.“ Meira

Laugardagur, 15. september 2018

Rangt að allir fái 300 þúsund krónur

Eftir Sigurð Jónsson: „Það er því mjög villandi og hreinlega rangt hjá fjármálaráðherra að öllum séu tryggðar 300 þús. kr. á mánuði.“ Meira