Umræðan Fimmtudagur, 11. október 2018

Íslenskur landbúnaður

Á dögunum birtist umfjöllun um að bakteríur hefðu ræktast í 111 sýnum af innfluttu grænmeti og í 14 þeirra fundust bakteríur sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Engar slíkar fjölónæmar bakteríur fundust í íslensku sýnunum sem tekin voru. Meira

Byggja borgir bragga?

Eftir Hildi Björnsdóttur: „Er eðlilegt að umfangsmiklu almannafé sé eytt í veitingahúsnæði? Væri ekki eðlilegra að verja skattfé til grunnþjónustu við borgarbúa?“ Meira

Varnir gegn miskunnarlausri innheimtu

Eftir Ólaf Ísleifsson: „Nauðsynlegt er að lögfesta úrræði sem tryggi eigendum fasteigna í greiðsluvanda nýja lausn.“ Meira

Lægri skatta í Reykjavík

Eftir Katrínu Atladóttur: „Sjálfstæðisflokkurinn mun leggja til í borgarstjórn að fasteignaskattar á fyrirtæki lækki strax á næsta ári um 0,05%.“ Meira

Læra börnin það sem fyrir þeim er haft?

Eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur: „Raunin er sú að allt að 100 leiðir eru í boði þegar að starfsnámi kemur og þar af eru um 60 greinar sem tengjast iðngreinum.“ Meira

Umhverfismat án tillits til viðskiptaumhverfis

Eftir Jóhannes Loftsson: „Frelsi og ábyrgð eru mun farsælli fyrir þróun fiskeldis en vanhugsuð forsjárhyggja.“ Meira

Opið bréf til sjálfstæðis- og framsóknarmanna

Eftir Sighvat Björgvinsson: „Og nú á gamla fólkið á Íslandi að eyða síðustu ævidögum sínum í að lifa á þessum eitruðu vörum.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 16. október 2018

Undanþága frá lögum

Í síðustu viku var samþykkt frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um rekstrarleyfi til bráðabirgða fyrir fiskeldi. Meira

Þriðjudagur, 16. október 2018

Gleymdust dagdvalirnar eða er ætlunin að leggja þær niður?

Eftir Pétur Magnússon: „Við sem störfum í velferðarþjónustu við aldraða höfum miklar áhyggjur af stöðu mála ... Of fá hjúkrunarrými eru byggð og öðrum úrræðum fjölgar lítið.“ Meira

Þriðjudagur, 16. október 2018

Hvorki gráðugt tröll né meinlaus rolla

Eftir Jónas Garðarsson: „Ari fróði mælti: „þá er skylt að hafa það heldur, er sannara reynist“. Fylgjum ráði hins mikla sagnaritara fremur en slag við vindmyllur og rollur.“ Meira

Þriðjudagur, 16. október 2018

Að þingsetningu lokinni

Eftir Hjörleif Hallgríms: „Krafa ellilífeyrisþega er 330 þúsund kr. á mánuði skattfrjálst og ekki seinna en strax.“ Meira

Þriðjudagur, 16. október 2018

„Skrípasagan“: leikstjórar, persónur og leikendur

Eftir Sigurjón Benediktsson: „Lögfræðiskarinn baðar sig í ljósi athyglinnar á kostnað manna sem geta ekki gert athugasemdir eða komið með önnur sjónarmið.“ Meira

Mánudagur, 15. október 2018

Tímamót fyrir íslenskar bækur

Orð eru til alls fyrst. Á dögunum kynntum við aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu til framtíðar og ein af þeim mikilvægustu tengist hjartans máli margra, íslenskum bókum og læsi þjóðarinnar. Meira

Mánudagur, 15. október 2018

Veiðigjöld lögð á fisktegundir en ekki útgerðarfyrirtæki

Eftir Guðmund Kristjánsson: „Þessi aðferðafræði sem nú er í gildi við að skipta heildarveiðigjöldum niður á fisktegundir mun að mínu mati skaða íslenskan sjávarútveg og þjóðina í heild á næstu árum og áratugum verði ekkert gert.“ Meira

Mánudagur, 15. október 2018

75 ára stjórnmálasamband Íslands og Rússlands

Eftir Ágúst Andrésson: „Kannski var það þannig að víkingarnir sem fóru til Garðaríkis skildu eitthvað meira eftir en orðspor og sverð?“ Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Dómur fallinn – baráttan að byrja

Sagan kennir okkur að flestir stjórnmálamenn vilja vernda sérhagsmunahópa (atkvæði) og berjast gegn frelsi fyrir alla, til dæmis þegar lönd eru með verndartolla og innflutningshöft til þess að vernda innlenda framleiðslu gegn erlendri samkeppni. Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Nauðsynlegar og ónauðsynlegar reglur um mannanöfn

Eftir Halldór Ármann Sigurðsson: „Gera þarf skynsamlegar breytingar á mannanafnalögunum en ýmsar reglur um nöfn eru þó áfram nauðsynlegar.“ Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Af Viðreisn

Eftir Einar S. Hálfdánarson: „Viðreisn aðhyllist frelsi til að flytja inn salmonellukjúklinga og kjöt stútfullt af sýklalyfjum.“ Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Allt er í besta lagi allra laga

Almenna reglan er að íslenskan sé að niðurlotum komin og muni ekki lifa af nema til komi átaksverkefni ríkisstjórnarinnar. Meira

Laugardagur, 13. október 2018

„Sprenging“ í vitundarvakningu

Bylting í velferðarkerfi mikilvægur þáttur í samfélagssátt Meira

Laugardagur, 13. október 2018

„Ein stór sósíalistahjörð“

Dagana 30. september til 5. október 2018 sat ég þing Mont Pelerin samtakanna á Stóru Hundaeyju (Gran Canarias) undan strönd Blálands hins mikla, en eyjuna þekkja Íslendingar af tíðum suðurferðum. Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Rangfærslur og áróður engum til framdráttar

Eftir Rebekku Hilmarsdóttur og Bjarnveigu Guðbrandsdóttur: „Afkoma heimamanna er undir því komin að fiskeldi sé rekið samkvæmt ströngustu umhverfisstöðlum og gangi ekki of nærri lífríkinu í fjörðunum.“ Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Íslandspóstur hömlulaus á samkeppnismarkaði

Eftir Þórð Guðbjörnsson: „Ríkisfyrirtækið Íslandspóstur hefur sent Nýju sendibílastöðinni erindi þar sem m.a. er óskað tilboða í heimkeyrslu á vörum viðskiptavina IKEA.“ Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Landbúnaður, frelsi og ferðaþjónusta

Eftir Sigrúnu Elsu Smáradóttur: „Mikilvægt er að opna á möguleika bænda til að vinna úr sínu hráefni, það kallar á breytingar á regluverki, ekki hvað síst á framkvæmd reglna um slátrun.“ Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Framlög lækkuð til hjúkrunarheimila, dagdvala, SÁÁ og fleiri

Eftir Eybjörgu Hauksdóttur: „Ekki er að sjá annað en allir þessir rekstraraðilar sem lentu í niðurskurði á árinu 2018 eigi að gera það aftur árið 2019 og enn og aftur árin 2020 og 2021.“ Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Blessun Guðs í tíu ár

Eftir Ragnar Gunnarsson: „Oftar en ekki notar Guð fólk til að blessa annað fólk. Guð blessi Ísland áfram um ókomin ár.“ Meira

Laugardagur, 13. október 2018

Sighvatur Björgvinsson gerist gamansamur í „ellinni“

Eftir Guðna Ágústsson: „Sighvati mínum til upplýsingar þá kemst Ísland ekki á blað í þessari úttekt Eurostat og telst þar með framleiða bestu, öruggustu og hreinustu matvæli í Evrópu.“ Meira

Föstudagur, 12. október 2018

Óundirbúin fyrirspurn

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær fylgdist ég róleg með umræðunni úr sæti mínu. Það var ekki ætlun mín að spretta á fætur og finna mig knúna til að beina óundirbúinni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Meira

Föstudagur, 12. október 2018

Af sökun eða fyrirgefning

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Það getur enginn beðist fyrirgefningar fyrir annars hönd. Því er þessi þingsályktunartillaga algerlega marklaus.“ Meira

Miðvikudagur, 10. október 2018

Til bjargar börnum?

Í gær kom saman í fyrsta sinn þverpólitísk þingmannanefnd í málefnum barna. Er nefndinni ætlað það hlutverk að endurskoða þjónustu við börn á landsvísu. Er þetta fagnaðarefni enda börnin okkar nútíminn og framtíðin. Meira

Miðvikudagur, 10. október 2018

Að vera Sjálfstæðismaður

Eftir Óla Björn Kárason: „Ég taldi nauðsynlegt að huga að rótum hugmyndafræðinnar en um leið yrðu kjörnir fulltrúar flokksins að öðlast sjálfstraust í málflutningi og baráttu.“ Meira

Miðvikudagur, 10. október 2018

Ráðherrann með bogin hné

Eftir Jón Bjarnason: „Nú þarf að hlaupa til og setja á ráðherrann spelkur og snúa undanhaldi í vörn og sókn fyrir íslenskan landbúnað og matvælavinnslu í landinu.“ Meira

Miðvikudagur, 10. október 2018

Hvatvís ofstopamaður

Eftir Árna Tómas Ragnarsson: „Af hverju beina þau Svandís, Birgir og Sighvatur ekki orku sinni og spjótum í að bæta þá þjónustu sem sannarlega stendur höllum fæti, í stað þess að andskotast út í starfsemi sérfræðilækna?“ Meira

Miðvikudagur, 10. október 2018

Takk

Eftir Þuríði Rúrí Valgeirsdóttur: „Á meðal einkenna eru tíðar og óvæntar salernisferðir. En þá er oft spurning um sekúndur en ekki mínútur, sem er ekki mikill tími til þess að finna salerni.“ Meira

Miðvikudagur, 10. október 2018

Þögnin um eðli sóknargjalda

Eftir Hjalta Rúnar Ómarsson: „Þjóðkirkjan vill hærri sóknargjöld á þeirri forsendu að þau séu félagsgjöld. Í fyrra var sú forsenda hrakin af guðfræðiprófessor. Nú ríkir bara þögn.“ Meira