Daglegt líf Fimmtudagur, 6. desember 2018

Grafískur heimur

Upplýsingatækniskólinn býður upp á áhugavert nám. Útskriftarnemar kynna verk sín í Vörðuskóla á morgun. Stafræna veröldin er orðin allsráðandi og verkefni fólks í faginu eru gjarnan á því sviði. Meira

Veira veldur vetrarpest

Á þessum tíma árs gengur ælupest, svokölluð noroveira er algengasta sýkingin sem veldur slíkum einkennum. Þessi veira getur eingöngu valdið einkennum í mönnum, þannig að dýr geta ekki veikst eða borið smit. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 12. desember 2018

Sóttu svartfugl í jólamatinn

Skotin hæfðu! Sterk hefð er fyrir svartfuglsveiðum á Austfjörðum og í vikunni fóru fjórir Eskfirðingar til veiða úti á firði. Kjötið af fuglinum þykir herramannsmatur, hvort sem það er soðið eða steikt á pönnu. Meira

Þriðjudagur, 11. desember 2018

Forsetajólatré í stofu stendur

Í áratugi hefur það verið verkefni forsetafrúar Bandaríkjanna að skreyta forsetajólatréð í Hvíta húsinu. Jafnan eru skiptar skoðanir á því hvernig til tekst. Meira

Mánudagur, 10. desember 2018

Síðustu uppskriftir Úlfars

Veislur lífsins! Frábærir fiskréttir Úlfars Eysteinssonar í nýrri bók sem var að koma út. Lúða, skata lax og fleira gott sem meistarakokkurinn útbjó af hreinu listfengi og Lárus Karl Ingason tók ljósmyndir af. Meira

Mánudagur, 10. desember 2018

Guðlaug gleður Skagamenn

Fjölmenni mætti á Langasand á Akranesi þegar opnuð var Guðlaug, sem er aðstaða fyrir sjóundsfólk sem þar hefur verið útbúin. Guðlaug samanstendur af útsýnispalli, heitri laug og grynnri laug sem nýtur vatns úr yfirfalli efri laugarinnar. Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Ríkjandi náungakærleikur og með fiðrildi í maga

Aðventan er vissulega annatími en nóg er af ævintýrum sem gera dagana skemmtilega. Söngur, sögur og notaleg stemning. Undir okkur sjálfum er komið að skapa rétta andrúmsloftið, svo jólin verði okkur öllum gleðileg og góð. Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Dýrmætar stundir með börnunum

„Aðventan er í mínum huga yndislegur tími. Snjór, að vera vel klæddur úti í kulda og myrkri, koma svo endurnærður inn í hlýjuna og kertaljósin,“ segir Heiðdís Sigurðardóttir sálfræðingur í Reykjavík. Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Til hjarta og sálar

„Jólasöngvarnir með öllum sínum fallega boðskap og birtu eru ómissandi á aðventunni og fylla hjarta mitt af gleði. Meira

Föstudagur, 7. desember 2018

Vöxtur og viska

Guðrún Björt Yngvadóttir fer um allar álfur sem heimsforseti Lions, fyrst kvenna. Baráttan gegn sykursýki er áherslumál hreyfingarinnar sem sinnir lærdómsríku þjónustustarfi í 210 löndum. Meira