Fréttir Fimmtudagur, 6. desember 2018

Tafir í umferðinni kosta 15 milljarða

SI meta tafir á höfuðborgarsvæðinu á 225 milljarða til 2033 Meira

Útboði fyrir NATO lokið

Framkvæmdir við flugskýli kafbátaleitarvéla í Keflavík hefjast á næsta ári Meira

Undirbúa opnun í Hlíðarfjalli

Skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli verður opnað næstkomandi laugardag. Einnig skíðasvæði Siglfirðinga í Skarðsdal. Þegar er búið að opna skíðasvæði Dalvíkinga í Böggvisstaðafjalli. Meira

Mikil vinna fer í undirbúninginn

„Það þarf að leggja meiri vinnu í undirbúning málsins en ég taldi í fyrstu,“ segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, formaður siðanefndar Alþingis, við Morgunblaðið. Meira

Ráðherra telur þörf á að efla sálfræðiþjónustu

Margra mánaða bið eftir sálfræðiþjónustu á heilsugæslu Meira

Misháar greiðslur vegna kostnaðar

Upplýsingar um launagreiðslur og greiðslu kostnaðar þingmanna allt aftur til 2007 eru aðgengilegar Meira

Lögreglan varar íbúa við faraldri innbrota á heimili

Brotist hefur verið inn í þrjú heimili á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar tvær vikur, eitt í Mosfellsbæ og tvö í Grafarvogi. Meira

Fleiri stöðugildi eru hjá Reykjavíkurborg

Dagur segir borgina reka umfangsmeiri velferðarþjónustu Meira

Skatthlutfallið hækkar talsvert á milli ára

Nýjar tölur frá OECD • Ísland í 13. sæti • Hlutfallið hæst í Frakklandi Meira

Aðalsökudólgarnir eru purusteik, hnetur og högl

Margir fara flatt á því að bíta hraustlega í jólakræsingarnar Meira

Mun betri horfur í fjármálum Reykjanesbæjar

„Þetta er farið að líta betur út og stefnir í að þetta muni líta enn betur út,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Meira

Náðhús braggans ekki enn frágengið

Unnið að innréttingum • HR stefnir á að opna frumkvöðlasetur í janúar Meira

Yfirfara gögn frá póstinum

Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), segir ósk Íslandspósts um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu vera til skoðunar hjá stofnuninni. „Erindið er í stjórnsýsluferli. Meira

Vindstrengir eru þekkt fyrirbæri

Ýmsar aðferðir til að draga úr mögnun vinds • Líkanatilraunir í vindgöngum Meira

Ekkert ákveðið um flugvöllinn

Borgarstjóri telur ótímabært að ræða hvort tillögur leiði til uppbyggingar Reykjavíkurflugvallar • Oddviti Sjálfstæðisfloksins telur líkur á að lagður verði flugvöllur í Hvassahrauni hafa minnkað Meira

Bjarni geimfari kennir við HR

Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, tekur að sér kennslu á námskeiði sem haldið er í Háskólanum í Reykjavík (HR) í þessum mánuði. Er um að ræða þriggja vikna námskeið undir yfirskriftinni Space Systems Design. Meira

Færri slys til sjós hjá HB Granda

Slysum til sjós hefur farið fækkandi undanfarin ár hjá HB Granda hf. en sveiflur hafa verið í tíðni slysa í landi. Meira

Helstríð feðraveldisins

Klausturmálið ofarlega í huga fundarmanna á málþingi um kvenfyrirlitningu og þöggun í stjórnmálaumræðu Meira

Söngkennsla í kröppum sjó

Samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna um stuðning við tónlistarnám hefur ekki tekið nægilegt tillit til launaþróunar. Meira

Umferðartafir kostuðu 15 milljarða

Samtök iðnaðarins hafa áætlað tap þjóðfélagsins af umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu í fyrra • Formaður samtakanna segir að huga þurfi betur að forgangsröðun við fjárfestingu í umferðinni Meira

Jan Mayen-þorskur líklega frá Íslandi

Góð þorskveiði norska línubátsins Loran í norskri lögsögu við Jan Mayen síðsumars og í haust hefur vakið athygli og spurningar um hvaðan þorskurinn komi. Meira

Mikill ábati af betri vegum vegna fiskflutninga

Þjóðhagslegur ábati af bættu vegakerfi vegna flutninga á ferskum fiski næstu 30 árin er 73,3 milljarðar króna. Þar af er ábati vegna flutninga eldisfisks 38,6 milljarðar. Meira

Blíðviðri á fullveldisdaginn en afar kalt á 100 ára afmælinu

„Dagurinn í gær var mesti blíðviðrisdagur, sem komið hefir lengi, og lagði forsjónin þannig sinn skerf til þess að þessi merkilega stund gæti orðið sem hátíðlegust. Meira

Íbúðabyggð á Gelgjutanga útilokar ódýrasta kostinn

Borgarráð samþykkti í maí 2017 tillögu umhverfis- og skipulagsráðs að auglýsa nýtt deiliskipulag Vogabyggðar 1 á Gelgjutanga. Meira

Sjóvarnargarður við Gelgjutanga

Landfylling í Vogabyggð 1 verður varin með grjóti • Mold af Landspítalalóð ekið á svæðið Meira

Menningarhæf heilbrigðisþjónusta til að auka gæði

Mismunandi menning við lífslok og frágangur eftir dauða Meira

Réttur kúrs

Á vegum umhverfisherra er nú unnið að stofnun þjóðgarðs sem spanna myndi allt miðhálendi Íslands. Þá stendur til að setja á laggirnar stofnun sem annast myndi stjórnsýslu þjóðgarða Vatnajökuls, Þingvalla og Snæfellsjökuls og friðlýstra svæða. Meira

Lindir og Lónsöræfi senn hluti af þjóðgarðinum

Gert er ráð fyrir að hluti Lónsöræfa og Friðlandið í Herðubreiðarlindum verði fljótlega hluti af Vatnajökulsþjóðgarði, að sögn Magnúsar Guðmundssonar framkvæmdastjóra. Meira

Nammið byrjaði sem brandari

Geir Konráð Theodórsson, uppfinningamaður í Borgarnesi, hefur prófað sig áfram með brjóstsykur með hákarlabragði • Vinnur annars við það að hræða börn og ferðamenn með þjóðsögum Meira

Ávinningur fyrir andrúmsloftið

Repjuræktun dregur í sig tvöfalt meiri koltvísýring en losnar við brennslu olíunnar á fiskiskipum • Mælt með repju til orkuskipta • Skinney-Þinganes ræktar repju og notar til íblöndunar á skip sín Meira

Kauptu Sögu og rektu Ragga!

Raggi á margar minningar frá glæstum ferli. Eitt atvik kemur upp í hugann: Eitt sinn, þegar Raggi var að skemmta á Hótel Sögu, sátu tveir forstjórar ásamt fleira fólki við borð út við gluggann, gegnt sviðinu. Meira

Sumargleði allt árið hjá Ragga Bjarna

Tónleikarnir Raggi Bjarna 85 ára í Hörpu 17. mars 2019 • Hefur skemmt þjóðinni í um 70 ár og er alltaf ungur í anda, lífsglaður og kátur • Rifjar upp skemmtilegar stundir á þessum tímamótum Meira

Uppsöfnuð þekking íslenskra húsmæðra

Hjá hjálparsíma Leiðbeiningastöðvar heimilanna má fá gagnleg ráð fyrir þrif og matseld jólanna Meira

„Ég er ekki háð fólki“

Caroline Kerstin Mende keypti 600 hektara eyðijörð og býr þar með vinum sínum úr dýraríkinu • Finnst hvergi betra að vera en hér á landi • Gaf út dagatal til að fjármagna dráttarvélakaup Meira

Varnarsveitir gegn netárásum

NATO hefur komið upp sérstökum sveitum tölvufræðinga til að bregðast við árásum á netinu • Í lok október fór fram netvarnaæfing í nýrri miðstöð sem komið hefur verið á fót í Eistlandi Meira

Auðmýkjandi ósigur fyrir May

Breska þingið ávítar stjórnina og áskilur sér vald til að ákveða næstu skref ef brexit-samningurinn verður felldur • Gæti krafist nýrra viðræðna, annarrar þjóðaratkvæðagreiðslu eða seinkað brexit Meira

383 grunnskólaleiðbeinendur á undanþágu

Skortur á grunnskólakennurum var fyrirsjáanleg auk þess sem margir einstaklingar með grunnskólamenntun hafa leitað í önnur betur launuð störf. Meira

Blokkaríbúð í Breiðholti fær nýtt líf

Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir, eigendur HAF Studio, endurhönnuðu íbúð í Breiðholti. Meira

Undurfagrar ævintýrakökur

Ef einhver hefði sagt mér fyrir viku að næsta kaka sem ég myndi falla kylliflöt fyrir væri ekki bara ósegjanlega bragðgóð heldur væri hún vegan í þokkabót hefði ég ábyggilega farið að skellihlæja. Meira

Fuglafælni læknuð í beinni útsendingu

Ásgeir Páll, einn umsjónarmanna Ísland vaknar á K100, glímir við fuglafælni á háu stigi. Alda Karen Hjaltalín mætti á K100 með sýndarveruleikabúnað í farteskinu sem átti að hjálpa Ásgeiri að komast yfir þessa ofboðslegu hræðslu við fugla. Meira

Óhuggulegheitasirkus

Hliðarsirkussýningar gamla tímans eru ekki við hæfi barna. Meira

Tapar ekki þessum leik

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira