Íþróttir Fimmtudagur, 6. desember 2018

Umspilsstaðan er skýrari

Króatía, Pólland og Tékkland í flokk með íslenska liðinu Meira

Skrefið ekki alltof stórt

Landsliðskonan unga Andrea Jacobsen er markahæsti leikmaður Kristian-stad í sænsku úrvalsdeildinni • Ánægð með mikinn leiktíma og gott tækifæri Meira

Gunnar lykilmaður í óvæntum sigri

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í GOG komust í gærkvöld í annað sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með því að sigra Ringsted á heimavelli, 27:24. Óðinn skoraði 4 mörk í leiknum og nýtti öll sín markskot. Meira

England Everton – Newcastle ( 1:1) • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Everton – Newcastle ( 1:1) • Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton og lagði upp mark í fyrri hálfleik. Burnley – Liverpool (1:0) • Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Meira

Hef oftar þurft að taka af skarið en áður

Ásbjörn bestur í fyrri hluta mótsins • Ekkert velt sæti í landsliðinu fyrir sér Meira

EM kvenna í Frakklandi C-riðill: Holland – Króatía 34:23...

EM kvenna í Frakklandi C-riðill: Holland – Króatía 34:23 Ungverjaland – Spánn (24:15) D-riðill: Þýskaland – Tékkland 30:28 Noregur – Rúmenía (14:21) *Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs en leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór... Meira

Stoltur að koma til greina

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga og austurríska karlalandsliðsins í handknattleik, staðfesti við mbl.is í gærmorgun að hann hefði rætt við forráðamenn danska meistaraliðsins Skjern um að taka við þjálfun þess næsta sumar. Meira

Galopið hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Krasnodar og Rostov skildu jöfn í gær, 2:2, í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum rússnesku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Seinni leikurinn fer fram í Rostov en liðin fá góðan tíma til undirbúnings því hann er ekki á dagskrá fyrr en... Meira

Markahæstur allra í bikarnum

Kjartan Henry Finnbogason er markahæsti leikmaður ungversku bikarkeppninnar í knattspyrnu á þessu keppnistímabili eftir að hann skoraði tvö fyrstu mörk Ferencváros í 4:0 útisigri gegn C-deildarliðinu Sényö Carnifex í 32ja liða úrslitum keppninnar í gær. Meira

*Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu skráði nafn sitt í...

*Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu skráði nafn sitt í sögubækur úrslitakeppni Evrópumótsins í vikunni. Neagu skoraði fimm mörk í sigri Rúmena gegn Þjóðverjum og hún var þar með orðin markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. Meira

Fimmti sigur Valskvenna

Valur fór upp að hlið Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Valur heimsótti Breiðablik í Smárann í fyrsta leik 11. umferðar og vann stórsigur 102:73. Meira

Miklar breytingar í Garðabæ

Ljóst er að kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu mun taka miklum breytingum á milli ára. Netmiðillinn Fótbolti.net greindi frá því í gær að þær Brittany Basinger, Megan Dunnigan og Birna Kristjánsdóttir væru á förum frá félaginu. Meira

Jón Axel atkvæðamikill

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur leikið vel með Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur og hann var stigahæstur í liðinu þegar það vann Winthrop, 99:81, aðfaranótt miðvikudags. Meira

Samherji Íslendinga og fimm sem mættu Val

Moldóva verður andstæðingur Íslands í fyrsta skipti í undankeppni EM 2020 Meira

KR endurheimtir markakóng sinn frá 2017

Danski framherjinn Tobias Thomsen er kominn aftur í raðir KR-inga eftir eins árs dvöl og einn Íslandsmeistaratitil með Valsmönnum. KR-ingar skýrðu frá þessu í gærmorgun en hann hefur þegar hafið æfingar með Vesturbæjarliðinu. Meira

Þegar maður fær þennan pistil í hausinn í hverri viku þá er maður...

Þegar maður fær þennan pistil í hausinn í hverri viku þá er maður misjafnlega frjór til að takast á við verkefnið eins og gefur að skilja. Hef ég stundum punktað hjá mér hugmyndir sem hægt væri að skrifa um. Meira

Fyrstur frá Austurríki til Englands

Ralph Hasenhüttl varð í gær fyrsti Austurríkismaðurinn til að taka við stjórn ensks úrvalsdeildarliðs í knattspyrnu. Hann var þá ráðinn knattspyrnustjóri Southampton í staðinn fyrir Mark Hughes sem var sagt upp störfum á mánudaginn. Meira