Umræðan Fimmtudagur, 6. desember 2018

Fjárlög – stefnuskrá ríkisstjórnar

Fyrir nokkrum dögum voru fjárlög, sem eru stefnuskrá hverrar ríkisstjórnar afgreidd, eftir aðra umræðu í þinginu. Við aðra umræðu koma fram þær breytingar sem stjórnmálaflokkar vilja gera á fyrirliggjandi frumvarpi. Meira

Sjávarútvegur í samtímanum

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: „Krafturinn í íslenskum sjávarútvegi er gríðarlegur og staða hans einstök á heimsvísu. ...Við eigum að vera stolt af henni og á stundum mætti velta því fyrir sér hvernig við ætlum að varðveita þessa dýrmætu stöðu.“ Meira

Sóðaskapur í orðum

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: „Hvernig væri að menn tækju sig á og hættu þessum orðsóðaskap um annað fólk?“ Meira

Land og auðlindir til sölu

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: „Það hryggir mig að horfa upp á sölu lands míns, lands sem ég fékk að fæðast til og tilheyra, sem veitt hefur mér skjól og gleði.“ Meira

Okkar sögulegu forfeður

Eftir Svein Einarsson: „Allir eiga sína sögu. Það segir svolítið um manngildi og mennsku, hvernig sagan síðan er ræktuð.“ Meira

Stafræn verslun fyrir hátíðarnar

Eftir Diðrik Örn Gunnarsson: „Black Friday og Stafrænn mánudagur hafa náð nýjum hæðum í íslensku samfélagi ef marka má tilboðsæði kaupmanna þetta árið.“ Meira

Klausturbar

Ef marka má fréttir DV og fleiri miðla var ýmislegt ósæmilegt, ruddalegt og óviðeigandi sagt á barkvöldi fyrir nokkrum dögum og rýtingar reknir í bak. Samkvæmt sömu miðlum má skilja að þetta sé í fyrsta sinn í sögunni sem slíkt gerist á barþingi. Meira

Að taka menn af lífi

Eftir Viðar Guðjohnsen: „Jesús sagði þessi merku orð: „Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana.“ Það þekkja flestir þessa setningu en hugsanlega færri það sem á eftir kemur og boðskapinn.“ Meira

Pétur Hoffmann og forseti Alþingis

Eftir Jóhannes Hraunfjörð Karlsson: „Hins vegar náðist það fram... að sitjandi forseta Íslands er óheimilt að nýta sér embættismenn við söfnun meðmælenda við endurkjör.“ Meira

Hjálpum heimilislausum

Eftir Vörð Leví Traustason: „Veturinn er genginn í garð, Esjan hvítnar og norðanáttin blæs ísköldum vindstrengjum yfir borgina. Mikill kvíði er meðal fólks sem veit ekki hvar næsti næturstaður þess verður.“ Meira

Talsmenn áfengisiðnaðarins vilja halda aftur af forvörnum

Eftir Aðalstein Gunnarsson: „IOGT er stolt framvarðarsveit sem vill halda aftur af áfengisiðnaðinum svo að samfélagið í heild megi blómstra í sínu eðlilega umhverfi vímulaus.“ Meira

Spurt um bóndadag

Eftir Þorstein Sæmundsson og Gunnlaug Björnsson: „Dagsetning bóndadags í almanökum og dagbókum er á reiki.“ Meira