Umræðan Föstudagur, 7. desember 2018

Desemberuppbót og lífeyrislaun

Að ríkið sé að skatta fátækt er fáránlegt og stjórnvöldum til háborinnar skammar. Full desemberuppbót örorkulífeyrisþega nemur um 43 þúsund krónum eða um 27 þúsundum eftir skatt. En þetta er síðan skert hjá stórum hópi lífeyrisþega. Meira

Þakklátur grandvöru fólki

Eftir Ólaf F. Magnússon: „... þar var ég sagður spilltur stjórnmálamaður, drykkjusjúklingur og furðufugl...“ Meira

Fullveldi og alþjóðastofnanir

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Forsenda öryggis og lífskjara er að deila fullveldi með öðrum þjóðum líkt og við Íslendingar höfum gert með þátttöku í ofangreindum alþjóðasamtökum.“ Meira

Megi aðventan gleðileg gefast

Eftir Helga Seljan: „Von mín um að áfengið og önnur vímuefni séu sem víðast útlæg gerð er vafin ugg um að alltof margir megi ekki aðventunnar njóta sem skyldi.“ Meira

Af orkupakka og öðrum pökkum

Eftir Sverri Ólafsson: „Nú ríður á að ráðamenn standi með sinni þjóð og bregðist henni ekki eins og í Icesave-málinu.“ Meira

Glansmynd góðæris eða kaldur raunveruleiki fátæktar

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: „Mér er spurn, er ekki kominn tími til að gefa upp á nýtt í góðærisspili ráðmanna?“ Meira

Leyfisbréf og undanþágur

Eftir Margréti Elísabetu Ólafsdóttur: „Um kennaramenntun og þá sem sækja um undanþágu til að geta kennt í grunnskólum.“ Meira

Hatursfullar ofsóknir

Eftir Braga Jósepsson: „Sexmenningarnir sem rætt hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga hafa orðið að þola hatursfullar og rætnar ofsóknir.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. desember 2018

Barið á bönkunum

Hvergi í hinum vestræna heimi er jafn stór hluti fjármálakerfisins í eigu hins opinbera og á Íslandi. Ríkið á tvo viðskiptabanka, rekur Íbúðarlánasjóð sem hefur kostað ríkið stórfé, að ógleymdri Byggðastofnun. Meira

Fimmtudagur, 13. desember 2018

Varðandi yfirlýsingu Bandaríkjanna um að segja sig einhliða frá samningi um kjarnaeldflaugar

Eftir Anton Vasíliev: „Allar ásakanir þess efnis að Rússland eigi að hafa brotið samninginn um meðaldrægar og skammdrægar kjarnaeldflaugar eru tilhæfulausar.“ Meira

Fimmtudagur, 13. desember 2018

Háskólafólk ætlar ekki að sitja eftir

Eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur: „Í komandi kjaraviðræðum verður ekki hvikað frá kröfunni um að fjárfesting fólks í menntun skili því eðlilegum og sanngjörnum ávinningi.“ Meira

Fimmtudagur, 13. desember 2018

Breyting á lögum um endurskoðendur

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: „Gæðaeftirlit mætti færa í þann meginfarveg að rýna verk endurskoðenda ef fyrirvaralaust álit hans endist ekki 12 mánuði frá undirritun.“ Meira

Fimmtudagur, 13. desember 2018

Raforkumarkaður Landsvirkjunar

Eftir Elías Elíasson: „Þetta fyrirkomulag vegur of mikið að fullveldi okkar og það er Alþingis að kveða fyrst upp þann dóm.“ Meira

Fimmtudagur, 13. desember 2018

Pósturinn – sorglegt skilningsleysi ráðamanna

Eftir Jón Inga Cæsarsson: „Alþjóðapóstsambandið og ESB – EES – setja reglur sem ber að fara eftir. Samkvæmt þeim reglum ber ríkið ábyrgð á grunnpóstþjónustu á Íslandi.“ Meira

Fimmtudagur, 13. desember 2018

Að hafa endaskipti á sannleikanum

Eftir Ole Anton Bieltvedt: „...allir menn, sem málið skoða í alvöru og af fagmennsku, hljóta að sjá og skilja að það var einmitt krónan sem kom okkur í hrunið.“ Meira

Miðvikudagur, 12. desember 2018

Sókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma

Blásið hefur verið til sóknar í uppbyggingu hjúkrunarrýma. Meira

Miðvikudagur, 12. desember 2018

Þjóðarsjóður fyrir framtíðina

Eftir Bjarna Benediktsson: „Að baki þjóðarsjóði býr sú hugsun að nýta beri góð ár og hagstæð skilyrði í þjóðarbúskapnum til að sýna fyrirhyggju og ábyrgð.“ Meira

Miðvikudagur, 12. desember 2018

Hvenær verða útgjöld nægjanlega mikil?

Eftir Óla Björn Kárason: „Um 81 milljarðs króna aukning útgjalda á næsta ári frá 2017 er til lítils ef þjónusta ríkisins verður ekki betri og öflugri.“ Meira

Miðvikudagur, 12. desember 2018

Myndmál

Eftir Ragnheiði Gestsdóttur: „Staðalmyndir sem haldið er að börnum smjúga djúpt inn í meðvitund þeirra og verða jafnvel sterkari en upplifun þeirra af flóknum veruleikanum.“ Meira

Miðvikudagur, 12. desember 2018

Flugvöllur í stað miðborgar

Eftir Örn Sigurðsson: „Ljóst er að fáir legðu í langferð með flugvél sem væri á síðustu dropunum á áfangastað.“ Meira

Miðvikudagur, 12. desember 2018

Skömm og svívirða

Eftir Hjörleif Hallgríms: „Krafa ellilífeyrisþega er 330 þúsund kr. á mánuði skattfrjálst, því það er hægt.“ Meira

Þriðjudagur, 11. desember 2018

Veggjöld í jólagjöf

Á síðustu dögum þingsins er verið að reyna að bæta við veggjöldum úti um allt land inn í samgönguáætlun. Veggjöld á allar þrjár stofnleiðirnar út úr höfuðborginni. Veggjöld á öll jarðgöng. Veggjöld á ýmsar framkvæmdir úti um allt land. Meira

Þriðjudagur, 11. desember 2018

Stórfellt fjárhagstjón

Fimmtudaginn 6. desember voru kveðnir upp tveir dómar í Hæstarétti, þar sem viðurkennd var skaðabótaábyrgð íslenska ríkisins vegna úthlutunar á makrílkvóta. Dómarnir voru vel rökstuddir með einföldum og skýrum hætti. Meira

Þriðjudagur, 11. desember 2018

Er ekki kominn tími á verðmætasköpun og hagræðingu í opinberum rekstri?

Eftir Albert Þór Jónsson: „Ríkissjóður þarf að hámarka arðsemi af því fjármagni sem fer til reksturs og fjárfestinga.“ Meira

Þriðjudagur, 11. desember 2018

Mannréttindayfirlýsing SÞ fagnar 70 ára afmæli

Eftir Önnu Lúðvíksdóttur: „Íslandsdeild Amnesty International hvetur íslensk yfirvöld til að taka skýra afstöðu með mannréttindum, undirrita og fullgilda alþjóðasamninga og bókanir.“ Meira

Þriðjudagur, 11. desember 2018

Mannréttindi eða forréttindi?

Eftir Hrund Þrándardóttur: „Sálfræðiþjónusta á að vera raunverulegt val fyrir fólk í vanda, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að greiða allt úr eigin vasa.“ Meira

Þriðjudagur, 11. desember 2018

Snæfellingar og umhverfismálin

Eftir Kristin Jónasson, Jakob Björgvin Jakobsson, Björgu Ágústsdóttur, Eggert Kjartansson, Guðrúnu Reynisdóttur, Guðrúnu Magneu Magnúsdóttur og Ragnhildi Sigurðardóttur Meira

Mánudagur, 10. desember 2018

Jöfn tækifæri til tónlistarnáms

Tónlistarlíf á Íslandi hefur átt mikilli velgengni að fagna og vorum við minnt á það nýlega á degi íslenskrar tónlistar sem haldinn var hátíðlegur 6. desember síðastliðinn. Meira

Mánudagur, 10. desember 2018

Er heimilið griðastaður barnsins þíns?

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: „Börnum sem eiga yngri systkini finnst mörgum þau verða að vera til staðar til að geta verndað þau ef ástandið verður sérstaklega slæmt á heimilinu.“ Meira

Mánudagur, 10. desember 2018

Auknir fjármunir til verkefna í þágu barna

Eftir Ásmund Einar Daðason: „Málefni barna hafa meðbyr og það er vaxandi skilningur fyrir því í samfélaginu að börnin okkar eru mikilvægasta fjárfesting framtíðarinnar.“ Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Úr dagbók lögreglunnar?

Lögreglan handtók síðdegis á miðvikudag mann sem var að stela úr verslun í hverfi 105. Þjófurinn var óviðræðuhæfur vegna ölvunar og gisti fangaklefa þar til hægt var að ræða við hann. Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Sýningarnar í Perlunni – Lykill að innsýn í íslenska náttúru

Eftir Hjörleif Guttormsson: „Ég hygg að sjaldan hafi tekist að leysa úr jafn flóknu og fjölþættu verkefni á svo stuttum tíma...“ Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Pólskur heimamaður

Pólskur heimamaður“ sagði maðurinn, þegar spurt var hver sinnti ákveðnu verkefni í þorpinu. Þetta var nýtt hugtak fyrir mér. Sá sem um var rætt er frá Póllandi en orðinn hluti af samfélagi þorpsins. Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Vegurinn og þokan

Tékkneski rithöfundurinn Milan Kundera notar snjalla líkingu til að lýsa vegferð okkar. Á veginum sjáum við sæmilega það, sem er framundan og nálægt okkur, viðmælendur okkar og ef til vill eitt til tvö hundruð metrum lengra. Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Verður sögulegt frumkvæði Ólafs Thors frá 1963 endurtekið?

Seinni hluti ævisögu Ragnars Arnalds á beint erindi við líðandi stund. Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Klaustursiðferði þingmanna

Eftir Axel Kristjánsson: „Því er sá kostur einn í boði fyrir þennan hóp og aðra þingmenn, sem ekki hafa siðferðisþrek til að standa í lappirnar og tjá skoðanir sínar, að segja tafarlaust af sér.“ Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Misjafnt hafast alþingismenn að

Eftir Guðmund Karl Þorleifsson: „Íslenska þjóðfylkingin hvetur alla landsmenn til að fylgjast vel með framvindu mála, láta ekki dægurþras og einstaka smáviðburði rugla sig í ríminu.“ Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Elskaðu þig eins og þú ert

Eftir Sigrúnu Önnu Gísladóttur: „Stelpa, sem vill fá samþykki annarra á útliti sínu á samfélagsmiðlum í dag, verður auðveldlega veruleikafirrt.“ Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Hví fækkar?

Eftir Gunnar Björnsson: „Breyttu menn um lögheimili hérlendis, var af hálfu hins opinbera rjálað við aðild þeirra að trúfélagi, og þá tíðast að þeim forspurðum.“ Meira

Laugardagur, 8. desember 2018

Er allt leyfilegt á Íslandi?

Eftir Friðrik Inga Óskarsson: „Sem skattborgari vil ég að það sé farið vel með þá peninga sem ég greiði í ríkiskassann.“ Meira