Íþróttir Þriðjudagur, 16. apríl 2019

Átta Ómar Ingi Magnússon braust hvað eftir annað í gegnum vörn heimamanna í Skopje og hér skorar hann eitt markanna í leiknum í fyrrakvöld.

„Próf til þess að sýna úr hverju maður er gerður“

Ómar Ingi svaraði fyrir mistökin í Höllinni með stórleik í Skopje Meira

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Þór/KA – Breiðablik (3:3) 6:7 Arna...

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Þór/KA – Breiðablik (3:3) 6:7 Arna Sif Ásgrímsdóttir 45., Karen María Sigurgeirsdóttir 53., Lára Kristín Pedersen 90. – Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 47., Agla María Albertsdóttir 79., sjálfsmark 90. Meira

Úrslitaleikurinn Martin Hermannsson verst Matt Thomas, bandarískum bakverði Valencia, í úrslitaleiknum á Spáni í gærkvöld.

Náði ekki að jafna við Jón

Martin Hermannsson náði ekki að jafna afrek Jóns Arnórs Stefánssonar og vera í sigurliði í Evrópukeppni í körfuknattleik. Meira

Eins ótrúlega pirrandi og meiðsli eru – þessi órjúfanlegi hluti af...

Eins ótrúlega pirrandi og meiðsli eru – þessi órjúfanlegi hluti af íþróttunum sem herjað getur á fólk jafnvel þó að það geri allt „eftir bókinni“ til að forðast hann – þá er jafndásamlegt að sjá fólk vinna sig út úr meiðslum og... Meira

Karim Benzema

Dregur úr vonum í Madríd

Vonir Real Madrid um að ná öðru sæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu af nágrönnum sínum í Atlético minnkuðu enn í gærkvöld þegar stórveldið mátti sætta sig við jafntefli gegn Leganés á útivelli, 1:1. Meira

Fimleikar Pierre-Emerick Aubameyang fagnaði marki sínu með tilþrifum.

Arsenal styrkti stöðuna með útisigri

Arsenal styrkti stöðu sína í hörðum slag um sæti í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld með útisigri gegn Watford, 1:0. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði sigurmarkið strax á 10. Meira

Þórsarar máttu súpa seyðið af slæmri byrjun

KR-ingar voru miklu sterkari í Þorlákshöfn • Leika til úrslita sjötta árið í röð Meira

Þór Þ. – KR 93:108

IG-höllin Þorlákshöfn, undanúrslit karla, fjórði leikur, mánudag 15. apríl. Gangur leiksins : 5:8, 10:19, 15:25, 22:34 , 28:42, 30:45, 39:50, 47:58 , 52:68, 60:68, 65:75, 73:84 , 77:87, 82:89, 87:95, 93:108 . Þór Þ. Meira

Upp Fjölnismenn fagna úrvalsdeildarsætinu eftir leikinn í Hveragerði.

Fjölnismenn komnir í deild þeirra bestu

Fjölnismenn úr Grafarvogi tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með því að vinna fjórða úrslitaleik umspilsins gegn Hamri en hann fór fram í Hveragerði og lauk 109:90, Fjölni í vil. Meira

Barátta Stjörnumaðurinn Hlynur Bæringsson reynir að verja Sigurkarli Róberti Jóhannessyni leiðina á körfunni. Sigurkarl skoraði 5 stig.

Stjarnan féll ekki í sömu gildru

ÍR og Stjarnan mætast í oddaleik á fimmtudag • Ægir Þór fór á kostum Meira

*Blakkonurnar Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir hafa...

*Blakkonurnar Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir hafa ákveðið að taka upp þráðinn í alþjóðlegri keppni í strandblaki á nýjan leik eftir fjögurra ára hlé. Meira