Ritstjórnargreinar Þriðjudagur, 16. apríl 2019

Og samt deila þeir

Skrítnustu upplýsingar síðustu vikna um orkupakkamálið voru þær, að spjall íslenskra yfirvalda við einn af kommissörum ESB hefði einungis verið innantómt hjal, að vísu uppáskrifað. Meira

Afrek og fordæmi

Afrek og fordæmi

Afreki Tiger Woods var fagnað víða að verðleikum Meira

Sautján prósenta sigurvegari

Sautján prósenta sigurvegari

Það sker sig úr í fréttum af finnsku kosningunum að enginn flokkur sker sig úr Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 20. apríl 2019

Ekkert fannst þrátt fyrir mikla leit

Þá er búið að birta skýrsluna. Eftir tveggja ára þrotlausa rannsókn er hún komin fyrir augu almennings og niðurstaðan er skýr: Trump forseti sat ekki á svikráðum með Rússum. En þá segja þeir sem vilja hanga á málinu eins og hundur á roði: „En það eru nokkrar yfirstrikaðar línur í skýrslunni. Þar hlýtur glæpinn að vera að finna.“ Meira

Sigurhátíð

Sigurhátíð

Steinn Steinarr orti oft af nokkrum ólíkindum og af efasemdum sem skína í gegnum margt sem hann setti af mikilli list niður á blað. Meira

Fimmtudagur, 18. apríl 2019

Arnar Þór Jónsson

Íslendingar sviptir yfirráðum

Arnar Þór Jónsson héraðsdómari var í viðtali í þættinum Sprengisandi á sunnudag og ræddi þar afstöðu sína til nýlegs dóms Mannréttindadómstólsins um Landsréttarmálið. Meira

Atlagan að Laugaveginum

Atlagan að Laugaveginum

Það er lítið samráð í að valta yfir þá sem ekki deila sýn meirihlutans Meira

Miðvikudagur, 17. apríl 2019

Eldur laus í helgidóminum

Deila má um hvar hjartað liggur í heimsborgum en hvað París varðar er staðsetning þess næsta ljós. Hvarvetna var mönnum brugðið við fréttir um að Notre Dame stæði í ljósum logum. Það var ástæða til þess að ætla að þar myndi allt brenna sem brunnið gat. Meira

„Í nokkra mánuði, eða lengur“

„Í nokkra mánuði, eða lengur“

Forysta ESB hefur lýðræðislegan vilja Breta að engu Meira

Þolinmæðin þrotin

Þolinmæðin þrotin

Ekki verður lengur búið við þá óvissu sem tengist Herjólfi og Landeyjahöfn Meira