Umræðan Þriðjudagur, 16. apríl 2019

Sundrungarpólitík og vælubíllinn

Í síðustu viku bárust enn á ný fréttir af vandræðagangi með Brexit þegar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var frestað fram á haust með tilheyrandi óvissu. Pólitíkin sem leiddi til þessara vandræða var pólitík sundrungar og hræðsluáróðurs. Meira

Friðrik Árni Friðriksson Hirst

Áhættusamar lánveitingar og umboðssvik

Eftir Friðrik Árna Friðriksson Hirst: „SPRON-málið veitir vísbendingu um að dómstólar gæti varfærni við að fella viðskiptalegar ákvarðanir undir umboðssvik þótt áhættusamar séu.“ Meira

Sigurður Hreinn Sigurðsson

Stjórnarskráin og þriðji orkupakkinn

Eftir Sigurð Hr. Sigurðsson: „Spurningin er hvort þau sem helst óttast áhrif og afleiðingar þriðja orkupakkans þurfi ekki að endurskoða afstöðu sína í stjórnarskrármálinu.“ Meira

Gunnar Björnsson

Passíusálmaskáldið

Eftir Gunnar Björnsson: „Passíusálmarnir eru tilvalið lestrarefni til uppbyggingar í kristinni trú, sem er „siguraflið, sem sigrað hefur heiminn“ (I. Jóh. 5.4).“ Meira

Guðvarður Jónsson

Vanrækir þjóðfélagsstefnan börn?

Eftir Guðvarð Jónsson: „Það væri möguleiki að gefa konum kost á því að vera hluttakendur á vinnumarkaði, með því að vinna heima.“ Meira

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir

Reglur um notkun léttra bifhjóla

Eftir Kolbrúnu G. Þorsteinsdóttur: „Mikilvægt er að við tökum höndum saman, fækkum slysum með því að leiðbeina ungum vegfarendum um notkun og öryggi á léttum bifhjólum.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 20. apríl 2019

Svelti til einkavæðingar

Það er kostulegt að fylgjast með þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem hefur verið við völd nánast linnulaust frá lýðveldisstofnun, tala um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Áminning

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: „Þessi úrlausn Landsréttar er ekki mjög flókin lögfræðilega. Hún á rót sína að rekja til ákvæðis í 2. mgr. 74. gr. íslensku stjórnarskrárinnar um félagafrelsi, sem kom í núverandi mynd inn í skrána 1995.“ Meira

Páll Magnússon

Orkupakkinn – aðalatriðin

Eftir Pál Magnússon: „Ég hef ekki skipt um skoðun. Forsendur fyrir innleiðingu orkupakkans á Íslandi hafa breyst; þær eru ekki lengur hinar sömu og ég var andvígur.“ Meira

Verður breyting á lífsstíl næsta bylting?

Horfum til og hlustum á unga fólkið Meira

Piketty: Er velmegun af hinu illa?

Um þessar mundir er Tómas Piketty helsti spámaður jafnaðarmanna. Boðskapur hans í bókinni Fjármagni á 21. Meira

Páskar og prestar

Nú á laugardegi fyrir páska væri ekki úr vegi að huga að fáeinum orðum sem tengjast kristni og kirkju. Meira

Mögulegt orkukerfi.

Verður „þjóðargjöfin“ risaeðla?

Eftir Jón Björn Skúlason: „Nýtt hafrannsóknaskip, þjóðargjöfin, ætti að verða fyrirmynd framtíðarskipa þjóðarinnar og knúið vistvænum innlendu orkugjöfum.“ Meira

Sigurjón Arnórsson

Réttlæti fyrir aldraða strax

Eftir Sigurjón Arnórsson: „Markmið Flokks fólksins er að auka sanngirni í almannatryggingakerfinu og hvetja til sparnaðar lífeyrisþega með því að afnema skerðingar.“ Meira

Haukur Eggertsson

Gamli sáttmáli, viðskiptabann og fullveldið

Eftir Hauk Eggertsson: „... en ef ég fengi val um að borga einni krónu meira í orkureikning og lækka skattana mína á sama tíma um fimm krónur þá yrði valið ekki erfitt.“ Meira

Landsölumenn

Ef orkupakka þú eyða vilt og efla landsins hag. Þér er og verður ávallt skylt, að auðga fegurð og brag. Landsölumennirnir lævísir vilja lausnargjald fyrir vötn og storð. Megir þú hljóta skarpur að skilja, að skelfileg eru þeirra orð. Meira

Ingibjörg Gísladóttir

„Rasistarnir “ vinir okkar Danir

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: „Danir eru iðulega ásakaðir um rasisma og útlendingahatur. Þeir sem koma fram með slíkar ásakanir hafa ekki kynnt sér innflytjendamál í Danmörku.“ Meira

Fimmtudagur, 18. apríl 2019

Enginn afsláttur af fullveldi

Efasemdir um innleiðingu þriðja orkupakkans byggjast á þeim misskilningi að í honum felist afsal á yfirráðum yfir auðlindum, framsal á fullveldi, skuldbinding um lagningu sæstrengs og jafnvel brot á stjórnarskrá. Meira

Björn Bjarnason

Yfirráð í orkumálum – hert útlendingalög

Eftir Björn Bjarnason: „Þörf er á meiri umræðum á stjórnmálavettvangi um strenginn, eignarhald á orkulindum og alþjóðaþróun.“ Meira

Guðni Ágústsson

Buxurnar eru híalín – axlabönd og belti eru blekking

Eftir Guðna Ágústsson: „Alþingi ber nú að grípa inn í jarðakaup útlendinga því heilu héruðin eru að falla auðmönnum, erlendum og innlendum, í skaut.“ Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Þarf ríkið að selja Landsvirkjun?

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: „Reglur þriðja orkupakkans kalla ekki á einkavæðingu á raforkufyrirtækjum.“ Meira

Þór Elís Pálsson

Verslanir flýja af Laugavegi verði áform meirihluta að veruleika

Eftir Þór Elís Pálsson: „Borgarmeirihlutinn ætlar að breyta verslunargötum borgarinnar í göngugötur allt árið. Flokkur fólksins berst gegn þessum vondu vinnubrögðum.“ Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Hvar ertu, Guð?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Guð er okkar besti áheyrnarfulltrúi. Hann er í vonbrigðunum, sársaukanum, umkomuleysinu, tómarúminu og þögninni.“ Meira

Guðríður Arnardóttir

Gjaldfelling á leyfisbréfum kennara

Eftir Guðríði Arnardóttur: „Félag framhaldsskólakennara hefur gagnrýnt frumvarpið meðal annars vegna þess að sérhæfing kennara er svo ólík á milli skólastiga.“ Meira

Miðvikudagur, 17. apríl 2019

Rétt þjónusta á réttum stað

Álag á bráðamóttöku Landspítalans hefur reglulega verið til umfjöllunar á vettvangi fjölmiðla um langt skeið. Undanfarin misseri hefur verið gripið til markvissra aðgerða til að bregðast við þeirri stöðu og tryggja sem mest gæði og öryggi þjónustunnar. Meira

Óli Björn Kárason

Heiladauðir landráðamenn og bófar

Eftir Óla Björn Kárason: „Orðræðan er orðin að keppni um mestu gífuryrðin, dylgjurnar og svívirðingarnar. Hæfileikinn til að laða fólk við fylgis við málstað er aukaatriði.“ Meira

Ísólfur Gylfi Pálmason

Draumur um betra líf

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: „Fyrir alla muni, frestið þriðja orkupakkanum og virkið heldur orku þeirra þúsund Íslendinga sem óska þess heitast að geta nýtt þá orku sem í þeim býr.“ Meira

Arnar Sverrisson

Vændiskarlar

Eftir Arnar Sverrisson: „Karlar, sem kaupa kynlífsþjónustu kvenna, eru fordæmdir sem kúgarar og afbrotamenn. En þeir selja konum sams konar þjónustu. Hvað eru þeir þá?“ Meira

Ísak Einar Rúnarsson

Jörðin er flöt

Eftir Ísak Einar Rúnarsson: „Maður prísar sig sælan yfir því að flatjarðarkenningin hafi ekki náð fótfestu hér. Umræðan um þriðja orkupakkann býður hins vegar upp á hliðstæður.“ Meira

Guðbrandur Jónsson

Flugkennsla með farþega

Eftir Guðbrand Jónsson: „Hann kynnir þar flugstjóra vélarinnar sem hr. Yared Getachew, með yfir 8.000 flugtíma. Það næsta sem hann segir framkallaði hjá mér gæsahúð.“ Meira

Birgir Örn Steingrímsson

Fjöreggin okkar

Eftir Birgi Örn Steingrímsson: „Mikil er ábyrgð þingmanna sem er treyst fyrir í skamma stund að fara með helstu fjöregg Íslendinga.“ Meira

Einar Ingvi Magnússon

Mál málanna

Eftir Einar Ingva Magnússon: „Mönnum er ekki ætlað að skilja öll heimsins mál heldur aðeins að lifa samkvæmt lögmálinu og hlýða því.“ Meira