Viðskipti Þriðjudagur, 16. apríl 2019

Kyrrsett Flugvélin Jökulsárlón, TF-ICE, flaug síðast 12. mars.

Minna svigrúm Icelandair

Sumarið fyrir bí hjá Icelandair hvað Max-þoturnar varðar að mati sérfræðings • Mikill munur er á áætlunum flugfélaga hvað varðar lengd kyrrsetningar Meira

118 þúsund tonna afli

Landaður afli íslenskra skipa í mars var 118.448 tonn sem er 25% minni afli en í mars 2018. Aflasamdrátturinn skýrist nær eingöngu af minni loðnuafla en engin loðna veiddist í mars, samanborið við tæp 82 þúsund tonn í mars 2018. Meira

Rekstur Kvika mun skila góðu uppgjöri.

Kvika tók mikinn kipp í Kauphöll

Kvika banki hækkaði um 8,74% í Kauphöll Íslands í gær í kjölfar þess að hafa í gærmorgun sent frá sér jákvæða afkomuviðvörun. Þar kom fram að frumdrög að uppgjöri samstæðu Kviku banka vegna fyrsta ársfjórðungs 2019 lægju nú fyrir. Meira

Gjaldeyrisforðinn nemur 765 milljörðum króna

Vergur gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands nam 765 milljörðum króna í lok marsmánaðar og hækkaði um 12,8 milljarða milli mánaða. Hreinn gjaldeyrisforði , þ.e. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 20. apríl 2019

Fer hvergi Vél ALC stóð óhögguð á Keflavíkurflugvelli í gær og stórvirkri vinnuvél lagt fyrir framan hana. Fallist héraðsdómur á beiðni ALC kann Isavia að standa uppi með veðlausa tveggja milljarða kröfu á hendur þrotabúi WOW air.

Segja Isavia brjóta lög

Isavia hafði ekki heimild til að láta skuldir WOW air safnast upp með þeim hætti sem raun varð á • Isavia neitar að birta sundurliðaða kröfu vegna milljarða skuldar WOW • Hafna öðrum tryggingum Meira

Kópavogur Horft yfir bæinn og Kópavogskirkja er fremst.

Kópavogur í plús

Afgangur af rekstri Kópavogsbæjar á síðasta ári nam 1,3 milljörðum króna, sem er umtalsvert betra en vænst var. Hafði í áætlunum verið gert ráð fyrir því að árið kæmi út í tæplega 800 milljónum króna plús. Meira

Fimmtudagur, 18. apríl 2019

Orka Sindri Sindrason, forstjóri CRI.

Geta hafið arðbæra framleiðslu

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hlaut á dögunum 250 milljóna króna þróunarstyrk frá Evrópusambandinu undir formerkjum rannsóknaráætlunarinnar „EU Horizon 2020“. Meira

Björn Óli Hauksson

Björn Óli Hauksson lætur af störfum sem forstjóri Isavia

Björn Óli Hauksson hefur látið af störfum sem forstjóri Isavia samkvæmt tilkynningu sem barst frá félaginu í gærkvöldi. Heimildir Morgunblaðsins herma að Birni Óla hafi verið sagt upp störfum samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins þar um. Meira

Kyrrsett Isavia hefur hótað því að bjóða upp vél Air Lease Corporation á Keflavíkurflugvelli nema félagið greiði að fullu 2 milljarða skuld WOW air.

Fordæmalaus uppákoma

Forsvarsmenn ALC telja það ekki standast skoðun að Isavia geri félagið ábyrgt fyrir 9 mánaða, 2 milljarða uppsöfnuðum skuldahala WOW air á Keflavíkurflugvelli Meira