Daglegt líf Fimmtudagur, 16. maí 2019

Hvað er til ráða við vorkvefinu ?

Tíðni sýkinga er árstíðabundin. Núna er tíðni inflúensu að lækka eins og alltaf á þessum tíma árs. Þegar komið er fram á vorið er tíðni langvinnra öndunarfærasýkinga hærri en tíðni venjubundinnar inflúensu. Meira

Heiður Svana Helen Björnsdóttir formaður Verkfræðingafélags Íslands, Dagný Halldórsdóttir, Þorsteinn Ingi Sigfússon, Páll Jensson og Jens Arnljótsson.

Viðurkenning fyrir vel unnin störf

Nýlega voru Dagný Halldórsdóttir rafmagnsverkfræðingur, Jens Arnljótsson véltæknifræðingur, Páll Jensson iðnaðarverkfræðingur og Þorsteinn Ingi Sigfússon eðlisfræðingur sæmd heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. maí 2019

Mánaskin „Þau stóðu bara og störðu hvort á annað, strá og kríli, hljóð við mánaskin.“

Jafnréttismál að morran sé kvenkyns

„Það hefur alltaf verið mín kenning og áhersla að svokallaðar barnabækur megi ekki vera leiðinlegar fyrir fullorðna. Það er mjög hræðilegt þegar börn ánetjast bókum sem eru afskaplega leiðinlegar,“ segir Þórarinn Eldjárn sem þýddi ljóð um kríli og er það komið út á bók. Meira