Íþróttir Miðvikudagur, 12. júní 2019

Undankeppni EM karla 2020 C-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Norður-Írland...

Undankeppni EM karla 2020 C-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Norður-Írland 0:1 Þýskaland – Eistland 8:0 Staðan: Norður-Írland 44007:212 Þýskaland 330013:29 Holland 21016:33 Hvíta-Rússland 40041:90 Eistland 30031:120 E-RIÐILL: Aserbaídsjan –... Meira

Sigurstemmning Aron Einar Gunnarsson fer fyrir fögnuði íslensku leikmannanna í leikslok á Laugardalsvellinum í gærkvöld.

Gamla góða Íslan d er mætt aftur

Glæsilegur 2:1 sigur gegn Tyrkjum • Tveir gullskallar Ragnars Sigurðssonar • Þriggja liða slagur í haust um sætin tvö í lokakeppni EM 2020 Meira

Kylian Mbappé

Frakkar unnu og þrjú jöfn

Frakkar eru komnir í efsta sæti H-riðils undankeppni EM í knattspyrnu eftir sigur á Andorra, 4:0, á gervigrasvellinum í Pyrena-fjöllum í gærkvöld, á meðan Íslendingar afgreiddu Tyrki á Laugardalsvellinum. Meira

Hefðbundin meðganga tekur níu mánuði og það var nákvæmlega sá tími sem...

Hefðbundin meðganga tekur níu mánuði og það var nákvæmlega sá tími sem sænski fótboltaþjálfarinn Erik Hamrén þurfti til að geta byrjað að brosa fyrir alvöru eftir að hann tók við íslenska karlalandsliðinu. Meira

Er sú besta með Keflavík?

Natasha Anasi skoraði tvö mörk gegn KR • Elín Metta besti leikmaður 6. umferðar með fullkominn leik og 3 M • Sveindís Jane besti ungi leikmaðurinn Meira

Sækir Aron Pálmarsson sækir að grísku vörninni í leik Íslands og Grikklands í Laugardalshöll í október. Aron verður í eldlínunni í Kozani síðdegis.

Að sækja stig til Kozani

Íslenskur sigur í kvöld fer langt með að tryggja þátttökurétt á 11. lokamóti EM í röð • Reynslan er meiri Íslandsmegin en Grikkir bíta frá sér á heimavelli Meira

Sigurmark Jill Roord fagnar eftir að hafa tryggt Hollendingum sigur á Nýsjálendingum með marki á lokasekúndum í uppbótartímanum.

Þrettán marka metsigur í Reims

Bandaríkin unnu í gærkvöld sannkallaðan risasigur á Taílandi, 13:0, í síðasta leik fyrstu umferðarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu í Reims í Frakklandi. Staðan var 3:0 eftir 50 mínútur en eftir það hrundi leikur Taílendinga gjörsamlega. Meira

* Dzsenifer Marozsán , miðjumaður þýska landsliðsins í knattspyrnu og...

* Dzsenifer Marozsán , miðjumaður þýska landsliðsins í knattspyrnu og Evrópumeistara Lyon, missir af tveimur síðari leikjum Þjóðverja í riðlakeppni HM í Frakklandi vegna meiðsla. Meira