Fréttir Miðvikudagur, 14. ágúst 2019

Brot oft vegna mistaka

Tíma getur tekið fyrir unga atvinnugrein að átta sig á reglum og kjarasamningum • Helmingur launakrafnanna er í hótel-, veitinga- og ferðaþjónustu Meira

Steypa Útlit fyrir samdrátt í ár.

Harka á steypumarkaði

„Markaðurinn er örugglega örlítið minni og er hugsanlega líka aðeins að færast til. Við erum að vaxa í hverjum mánuði,“ segir Pétur Ingason, framkvæmdastjóri Steinsteypunnar, sem hóf starfsemi í október á síðasta ári. Meira

Skálað Neytendur eru vel á verði og kvarta ef ekki er nóg í glösunum.

Kvartað yfir léttvíni á „happy hour“

Neytendastofa fær margar athugasemdir vegna magns í glösum • Víða skortur á upplýsingum Meira

Leit Bátur mannsins fannst á reki á Þingvallavatni sl. laugardag.

Leit haldið áfram í dag

Maðurinn sem leitað hefur verið að á og við Þingvallavatn með hléum frá því á laugardag heitir Bjorn Debecker, er 41 árs gamall og frá Belgíu. Meira

Nýmjólk Einungis lítill hluti var ekki nógu vel fitusprengdur.

Ófullnægjandi fitusprenging í nýmjólkurfernum

Mjólk í einhverjum fernum kekkjótt áður en hún rann út Meira

Blönduós Arnór lengst til vinstri. Jón Sigurðsson heldur á nafna sínum.

Fylgst með ferðum íslenskra gæsa

Sjálfvirk staðsetningartæki á gæsum hafa upplýst um nýja náttstaði • Rannsókn á ungahlutfalli gæsa fær ekki lengur styrk • Ekki er lengur vitað um viðkomu gæsanna og hvort grágæsin þolir veiðiálagið Meira

„Eins og Davíð og Golíat“

Fær að halda vörumerki þrátt fyrir andmæli Bláa lónsins Meira

Skiptibækur Hér má sjá litríkan skiptibókamarkað Eymundsson í Smáralindinni. Á slíkum mörkuðum er hægt að finna ýmsar bækur fyrir öll skólastig.

Velja grænni kostinn

Aukin umhverfisvitund ungs fólks hvetur það til þess að kaupa sér frekar skiptibækur, þ.e. notaðar bækur, en nýjar bækur, að mati Sigurborgar Þóru Sigurðardóttur, verslunarstjóra A4 í Skeifunni. Meira

Viðhald Veggjatítla kom í ljós við framkvæmdir. Myndin er úr safni.

Gjöld lækkuð vegna veggjatítlu

Yfirskattanefnd hefur fallist á rök húseiganda sem óskaði eftir lækkun fasteignagjalda vegna tjóns af völdum veggjatítlu. Ríkisskattstjóri hafði áður hafnað umræddri beiðni. Meira

Fundur Formenn þingflokka í gærmorgun. Þar var sett sú áætlun að þingsályktunartillaga um samþykkt orkupakkans yrði afgreidd fyrir lok mánaðarins. Nokkur ólga hefur verið í Sjálfstæðisflokknum vegna málsins.

„Þarf ekki alltaf að vera sammála“

„Skiptar skoðanir“ er viðkvæðið þegar spurt er um afstöðu til orkupakkans Meira

Dýralæknir Charlotta Oddsdóttir er formaður Dýralæknafélags Íslands.

Nefnd um dýralækna í dreifbýli

Dýralæknaþjónusta á Vestfjörðum hefur verið tryggð til 31. október, þegar þjónustusamningar dýralækna í dreifðum byggðum landsins renna út. Meira

Þarf að skoða fræðsluefni við útskrift

Mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk bregðist við umræðu um meðgöngueitrun Meira

Einar Grétar Sveinbjörnsson

Einar Grétar Sveinbjörnsson fiðluleikari lést í Trelleborg í Svíþjóð 6. ágúst síðastliðinn, 82 ára. Hann fæddist í Reykjavík 22. desember 1936. Meira

„Brotin snerta þúsundir“

Fjögur stéttarfélög gerðu 450 milljóna kr. kröfur vegna launaþjófnaðar og kjarasamningsbrota 2018 Meira

Þrætuepli Blokkin sem um ræðir stendur í Seljahverfi í Breiðholti, en búið er að leggja fram tilboð til að ná sáttum.

27 kaupendur samþykkt að greiða hærra verð

FEB segir sáttatilboðið mælast vel fyrir • Fyrirtaka í gær Meira

Sögulok Erla Sigurðardóttir og dóttirin Sæunn Erla loka búðinni.

Síðasti dagurinn í Verðlistanum

Sögulok í vinsælli verslun í Reykjavík • Starfrækt frá 1965 • Buxur, pils, kjólar, blússur og kápur Meira

Öngþveiti Kona réttir öryggisvörðum ferðatösku sína til að reyna að komast út úr brottfararsal flugvallarins í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong.

Glundroði á flugvelli Hong Kong

Trump segir stjórnvöld í Kína senda hermenn að sjálfstjórnarhéraðinu Meira

Afsökunarbeiðni Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.

Fólkið beðið afsökunar á ofbeldinu

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur beðið hundruð fórnarlamba opinberlega afsökunar á kynferðislegu ofbeldi sem þau urðu fyrir á ríkisreknum upptökuheimilum. Meira

Babú, babú Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, skoðaði sjúkrabíl þegar hann var í heimsókn á sjúkrahúsi í enska bænum Boston á dögunum.

Vilja brexit með öllum ráðum

54% Breta vilja að Johnson beiti öllum nauðsynlegum ráðum til að tryggja útgöngu úr ESB 31. október • Eru m.a. hlynnt því að þingið verði sent heim ef þörf krefur til að tryggja að það hindri ekki brexit Meira

Styðja og fræða þá sem koma að kennslu

Þjónustan sem Trappa ráðgjöf á Akureyri veitir er fyrst og fremst sérfræðiþjónusta til starfsfólks, kennara, skólastjóra og sveitarstjórnarmanna. Meira

Reynivallakirkja Hreiðar Grímsson hringjari í kirkjuturninum.

Hringjari í hálfa öld

Hreiðar Grímsson hefur búið á Grímsstöðum í Kjós í um 82 ár • Hringjarinn hefur unnið fyrir Reynivallakirkju frá barnsaldri Meira