Íþróttir Miðvikudagur, 14. ágúst 2019

Blikar þurfa frekari hjálp

Enn líf í titilbaráttunni eftir frækinn sigur HK-inga • Fimm lið í baráttu um 1-2 Evrópusæti og halda ekki með Víkingi á morgun • Arnþór og Alfons bestir Meira

Inkasso-deild kvenna Fjölnir – Tindastóll 0:1 Murielle Tiernan 80...

Inkasso-deild kvenna Fjölnir – Tindastóll 0:1 Murielle Tiernan 80. Afturelding – Haukar 2:3 Hafrún Halldórsdóttir 63., Darian Powell 90. – Sierra Lelii 44.,66., Vienna Behnke 82. ÍA – ÍR 1:0 Bryndís Rún Þórólfsdóttir 55. Meira

Mark Jóhann Berg Guðmundsson fagnar fyrsta marki sínu á leiktíðinni, sem jafnframt var þriðja mark Burnley í sigri á Southampton í 1. umferð.

Stórmótin haft mikil áhrif á meiðslasöguna með Burnley

Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði sitt fjórða tímabil með Burnley á marki Meira

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, tók leikmann út af fyrir hlé á...

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, tók leikmann út af fyrir hlé á dögunum. Segist hafa viljað breyta leikskipulagi. Meira

Löngu kominn tími á titil í Fossvoginn

Sigursælasta bikarliðið mætir í Hafnarfjörðinn í kvöld Meira

Þór dregur lið sitt úr keppni

Þór Akureyri hefur neyðst til þess að draga meistaraflokk kvenna úr keppni í 1. deildinni í körfuknattleik fyrir næsta tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs. Meira

Valsari Pavel Ermolinskij er kominn í Val sem endaði í 9. sæti í vor.

Var orðið þægilegt og einfalt í KR

„Þetta var orðið þægilegt í KR og einfalt fyrir mig,“ segir Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta, sem í gær skrifaði undir samning til tveggja ára við Val. Pavel varð Íslandsmeistari sex síðustu ár í röð með KR. Meira

*Bikarmeistarar FH í handknattleik karla hafa sótt markvörð til...

*Bikarmeistarar FH í handknattleik karla hafa sótt markvörð til Þýskalands fyrir átökin á næsta keppnistímabili. Phil Döhler heitir maðurinn og er 24 ára gamall Þjóðverji. Hann kemur frá 1. Meira

Miðvörðurinn Jón Guðni gæti verið á leið í Meistaradeildina.

Krasnodar sló út stórlið FC Porto

Bolvíkingurinn Jón Guðni Fjóluson og samherjar í rússneska liðinu Krasnodar eru einni rimmu frá sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir glæsilegan en afar óvæntan 3:2-útisigur á Porto frá Portúgal í síðari leik liðanna í 3. umferð. Meira

Sigurvegarar Leikmenn, þjálfarar og fylgdarlið Breiðabliks eftir sigurinn í gær þar sem sætið í 32ja liða úrslitum Meistaradeildarinnar var í höfn.

Blikar hungraðir í enn meira

Allt fór eftir plani í Bosníu og Breiðablik í 32ja liða úrslit Meistaradeildarinnar • Næsti mótherji kemur í ljós á föstudag • Liðið stefnir á að fara enn lengra Meira