Menning Miðvikudagur, 14. ágúst 2019

Sólbrúnka og sundlaugarhár

Once Upon a Time ... in Hollywood verður frumsýnd hér á landi í dag • Heba Þórisdóttir var yfirmaður förðunardeildar • Sjötta kvikmyndin sem hún gerir með leikstjóranum Quentin Tarantino Meira

Krísa í Hollywood

Handrit og leikstjórn: Quentin Tarantino. Kvikmyndataka: Robert Richardson. Klipping: Fred Raskin. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Brad Pitt, Margot Robbie, Al Pacino, Timothy Olyphant, Austin Butler, Dakota Fanning, Bruce Dern. 161 mín. Bandaríkin, 2019. Meira

Hámað Hér er borðað og horft af kappi.

Rankað við sér inni í ísskáp

Einhverra hluta vegna hefur mér tamist það að borða í hvert sinn sem ég ætla mér að hafa það notalegt fyrir framan imbakassann. Mér líður hálf óþægilega ef ég sest niður og horfi á kvikmynd eða þætti á Netflix og hef ekkert til að narta í. Meira

Reynir leikstýrir Áramótaskaupinu

Reynir Lyngdal verður leikstjóri Áramótaskaupsins í ár og höfundar þess auk Reynis verða Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Sævar Sigurgeirsson, Jakob Birgisson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Hugleikur Dagsson. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 20. ágúst 2019

Innblástur „Plottið með fuglana kom upprunalega þegar mál kom upp í fréttum þar sem gæludýrabúð var fyrirskipað að farga nokkur hundruð fuglum eða senda þá að öðrum kosti úr landi, þar sem það hafði fundist lítill fuglamítill á einum þeirra,“ segir Haukur Már um innblástur skáldsögu sinnar.

„Fuglamálið“ smellpassaði inn í lögregluyfirheyrslu

Ó – um þegnrétt tegundanna í íslenskri náttúru önnur skáldsaga Hauks Más Meira

Dúett Sólveig Sigurðardóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari á æfingu í safninu í gær.

Hamingja ástarinnar, sorg og söknuður

Síðustu sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar Meira

Ha, ég?! Meryl Streep í Big Little Lies nr. 2.

Algjört kríp hún Meryl Streep

Hin nýsjötuga bandaríska leikkona Meryl Streep er engum lík. Hún hefur verið tilnefnd 21 sinni til Óskarsverðlauna og hlotið þrenn, tilnefnd 31 sinni til Golden Globe og hlotið átta. Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2019

Sálufélagar Nína Hjálmardóttir, Jónmundur Grétarsson, Davíð Þór Katrínarson og Selma Reynisdóttir hafa unnið í samsköpunarferli með það að markmiði að skapa verk um ímynd íslensku þjóðarinnar. Afrakstur samvinnunnar verður frumsýndur á miðvikudagskvöld í Tjarnarbíói.

Sviðsetja ímynd þjóðar

Sviðslistahópurinn Sálufélagar setur upp verkið Independent Party People í Tjarnarbíói • Skoða ímynd íslensku þjóðarinnar og hugmyndir um hana • „Þetta er sammannlegt málefni árið 2019“ Meira

Laugardagur, 17. ágúst 2019

Listhópur A Kassen hefur tekið að sér ýmis verkefni. Hér er hópurinn við nýlegt listaverk sitt, „Pour“, við sjávarsíðuna í Árósum í Danmörku. Frá vinstri þeir Tommy Petersen, Christian Bretton-Meyer, Søren Petersen og Morten Hebsgård.

Gólf verður að lofti í Marshallhúsinu

Danski listahópurinn A Kassen sýnir í galleríinu Kling & Bang • Hlutirnir sýndir í nýju ljósi og gólfið verður að lofti • Móðir og barn, ásamt tveimur öðrum skúlptúrum, keypt á uppboði Meira

Tökunum sleppt...

Tónlistarkonan Kira Kira, Kristín Björk Kristjánsdóttir, er búin að vera óhemju iðin við kolann í ár og þrjár stórar plötur eru nú komnar út – auk ýmiss annars. Meira

Úr skissubók „Á himni (Listamaðurinn og músa hans)“.

Sýningin Canarí opnuð í Sveinshúsi

Ný sýning Sveinssafns í Sveinshúsi í Krýsuvík á verkum Sveins Björnssonar (1925-1997) verður opnuð á morgun kl. 15 og nefnist hún Canarí . Er það níunda sýningin í Sveinssafni og dregur nafn sitt af eyjunni Gran Canaria sem Sveinn stytti í Canarí. Meira

Fjör Það gengur mikið á í söngleiknum We Will Rock You sem frumsýndur var í fyrrakvöld í Háskólabíói. Laddi, Króli (Kristinn Óli Haraldsson), Katla Njálsdóttir og Björn Jörundur stóðu sig vel.

Rokkið bjargar heiminum

Mikið mæddi á dönsurum, sem voru glæsilegir og það sama má segja um aðalleikarana, mjög svo misreynda á sviði. Meira

Frábær „Það sem er sérstaklega undarlegt við þessa nýju Hjálma-plötu er að hún skuli ekki vera eiginleg „best-of“-plata, því næstum öll lögin hljóma eins og þau eigi heima á slíkri plötu,“ segir gagnrýnandi um plötu Hjálma sem fær fullt hús stiga, fimm stjörnur af fimm mögulegum, og þykir frábær.

Styrkur Hjálma

Útgáfuár 2019. 10 lög, 45,31 mínúta. Hjálmar eru Þorsteinn Einarsson, Sigurður Guðmundsson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, Helgi Svavar Helgason og Guðmundur Kristinn Jónsson. Meira

Smellinn Huggulegur maður, Joe South.

Hushbandið

Mig hefur lengi dreymt um að setja á laggirnar hljómsveit sem hefði það hlutverk eitt að leika gamla slagarann Hush; aftur og aftur í ýmsum útsetningum og mismunandi tóntegundum. Nafn hljómsveitarinnar yrði að sjálfsögðu Hushbandið. Meira

Föstudagur, 16. ágúst 2019

Virkar sem leiðarljós og afvegur í senn

Ómar af kynngimagnaðri fjarveru nefnist einkasýning Karls Ómarssonar sem opnuð verður í dag kl. 17 í Nýlistasafninu í Marshall-húsinu. „ Ómar af kynngimagnaðri fjarveru virkar sem leiðarljós og afvegur í senn. Meira

Kunnuglegt „Ég hef ótrúlega oft lent í því að fólk segi einfaldlega „þú ert að skrifa um mig,““ segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir rithöfundur.

„Þegar þú lest skáldsögu mætirðu sjálfri þér“

Hvað myndi gerast ef þú fengir gjöf sem væri mjög persónuleg en þú vissir ekki hvaðan hún kæmi? • Grunnhugmynd að nýrri skáldsögu Árelíu Eydísar Meira

Heiðruð Anna Gréta Sigurðardóttir, tónskáld og píanóleikari, hlaut verðlaun Fasching djassklúbbsins í fyrra og hlýtur nú styrk Zetterlund.

„Gaman að fá eitthvað í hennar nafni“

Anna Gréta Sigurðardóttir hlýtur styrk úr sjóði Zetterlund Meira

Bænahús og ræningjabæli lögð að jöfnu

Eftir Lizu Marklund. Friðrika Benónýsdóttir íslenskaði. Kilja. 493 bls. Ugla 2019. Meira

Fimmtudagur, 15. ágúst 2019

„Litríkt og spennandi leikár“

Þjóðleikhúsið fagnar 70 ára starfsafmæli • Áhersla á íslensk leikverk og sýningar fyrir börn og ungmenni • „Fjölbreytileiki og stórar og glæsilegar sýningar,“ segir þjóðleikhússtjóri Meira

Kona í stórskuldugu róbótafjósi

Leikstjórn og handrit: Grímur Hákonarson. Kvikmyndataka: Mart Taniel. Klipping: Kristján Loðmfjörð. Tónlist: Valgeir Sigurðsson. Meira

Tímamót Söngleikurinn We Will Rock You, í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar, verður loks sýndur á Íslandi.

Bjarga rokkinu með Queen

Söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í kvöld • Króli, Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir, Björn Jörundur og Laddi meðal leikenda Meira

Heiður Emma á sýningu sinni, Jaðar, í D-sal Hafnarhússins.

Inngrip í rými

Sýning á verkum Emmu Heiðarsdóttur, Jaðar , verður opnuð í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Emma er 39. Meira

Skúffaður Þessi missir aldrei af Næturvaktinni.

Gullöld kom og fór

Þegar fram líða stundir og sagnfræðingar fara að taka það saman verður sumarsins 2019 minnst sem gullaldar Næturvaktarinnar á Rás 2, þess gamalgróna útvarpsþáttar sem frægastur er fyrir að hafa brúað bilið á milli manns og rostungs og að spila Slayer... Meira