Viðskiptablað Miðvikudagur, 14. ágúst 2019

Sigríður Margrét segir staðsetningu verslana skipta miklu máli.

Lyfja ætlar sér að stækka

Framkvæmdastjóri Lyfju segir að apótek verði þróuð áfram með hliðsjón af því að heilbrigði er lífsstíll. Meira

Útlit er fyrir 10-25% samdrátt í steypframleiðslu hjá BM Vallá og Steypustöðinni í ár. Steinsteypan, sem hóf rekstur sl. haust eykur hlutdeild sína.

Hræringar á steypumarkaði

Útlit er fyrir töluverðan samdrátt í steypuframleiðslu hjá BM Vallá og Steypustöðinni á árinu. Steinsteypan eykur framleiðslu mánuð eftir mánuð. Meira

Airport Associates lagði Wow air ekki til fé í skuldabréfaútboðinu.

Tjónið vegna falls Wow kemur fram á þessu ári

Flugmál „Tjón okkar vegna falls Wow air mun felast í þeim kostnaði sem leggja þarf út fyrir til að skala fyrirtæki af þessari stærð niður,“ segir Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, um núverandi rekstrarár. Meira

Seðlabankinn stóð fyrir gjaldeyrisútboðum í tengslum við fjárfestingarleiðina á árunum 2012 til 2015.

Milljarðar frá aflandsfélögum gegnum Seðlabankann

Um 2,4% af heildarfjárfestingu sem fór gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands komu frá aflandsfélögum á lágskattasvæðum. Meira

Nýjasti dráttarklárinn frá Samsung er mættur

Græjan Að margra mati eiga Galaxy Note-símarnir frá Samsung skilið að vera kallaðir konungar snjallsímanna. Meira

Kjartan segir sveiflur í gengi krónunnar gera fyrirtækjum eins og Epal lífið leitt og flækja áætlanagerð.

Skýrari stefnu vantar þegar kemur að íslenskri hönnun

Húsgagnaverslunin Epal skipar sérstakan sess í hjörtum þeirra Íslendinga sem hafa smekk fyrir huggulegum mublum. Meira

Vill fanga bragð íslenskrar náttúru

Frumkvöðullinn Holly T. Kristinsson, stofnandi fyrirtækisins Responsible Foods, ráðgerir að hefja framleiðslu heilsunasls úr íslensku hráefni á næstu misserum. Meira

„Það að selja vörur og veita þjónustu sem lengir líf og eykur lífsgæði snýst allt um það að nýta tímann vel,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir.

Þrekvirki verið unnið í uppbyggingu á síðustu árum

Sigríður Margrét Oddsdóttir tók við stöðu framkvæmdastjóra lyfjaverslanakeðjunnar Lyfju fyrr á þessu ári. Hún segist í samtali við ViðskiptaMoggann sjá ýmis tækifæri fram undan á sviði lyfjasölu og „nútímalegs heilbrigðis“ eins og hún kallar það, en þar undir flokkast persónumiðuð heilbrigðisþjónusta með hjálp tækninnar og betra aðgengis. Meira

Lífeyrissjóðir eru stórir hluthafar í HB Granda og fara með 40,11% hlut.

Gildi hyggst hafna kaupum HB Granda

Á hluthafafundi HB Granda verður til afgreiðslu tillaga stjórnar um kaup á sölufélögum Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Greiða á fyrir félagið með 7,3% aukningu hlutafjár. Meira

Salka skilaði hagnaði í fyrra.

Umskipti hjá Sölku

Sjávarafurðir Hagnaður varð af rekstri sjávarafurðafyrirtækisins Sölku á Dalvík í fyrra. Samkvæmt upplýsingum í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2018 nam hagnaðurinn um 6,5 milljónum króna. Meira

Grindhvalir sjáanlegir á Pollinum á Akureyri

Grindhvalir á Pollinum á Akureyri hafa glatt farþega um borð í hvalaskoðunarskipinu Hólmasól síðustu daga. Að sögn Arnars Sigurðssonar skipstjóra eru grindhvalir afar fátíðir á þessu svæði. „Þetta er óvenjulegt ástand. Meira

Að sögn Eyjólfs á það við um bæði yngstu og elstu viðskiptavinina að þeir sækja í tilbúna fiskrétti sem þarf aðeins að stinga í ofninn stutta stund.

Vilja meira en bara þorsk og ýsu

Íslenskir neytendur eru orðnir opnari fyrir því að kaupa og matreiða fisktegundir sem áður sáust varla í eldhúsum landsmanna. Dýrari fiskurinn selst betur eftir því sem dregur nær helginni. Meira

Vöxtur lífeyrissjóða í takt við væntingar

Lífeyrismál Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Meira

Ein heildargátt fyrir allan vinnustaðinn

Forritið Skrifstofur eru á góðri leið með að verða úrelt fyrirbæri. Meira

Jarðakaup útlendinga

Lögfræði Finnur Magnússon hæstaréttarlögmaður og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands Meira

Framförunum fylgja krefjandi áskoranir

Bókin Financial Times birti fyrir skemmstu langlistann yfir þær bækur sem koma til greina í valinu á bestu viðskiptabók ársins. Meira

Fjárfestar treysta Mauricio Macri greinilega mun betur en andstæðingum hans til að stuðla að hagsæld í Argentínu.

Sjálfsmark með tilþrifum

Það þurfti ekki meira en slæmar niðurstöður úr könnunarkosningu til að fjárfestar misstu trúna á Argentínu. Meira

Afkoman áhyggjuefni

Fljótt taka menn að súpa hveljur þegar fréttist af milljarða hagnaði fyrirtækja. Reyndar getur nokkru skipt hvers eðlis starfsemin er. En myljandi hagnaður fjármálafyrirtækja hefur löngum verið eitur í beinum margra. Meira

10% þjóðarinnar horfðu á leik Liverpool og Norwich um helgina.

45 þúsund með aðgang að enska

45 þúsund manns eru með aðgang að enska boltanum. 10% þjóðarinnar horfðu á opnunarleik Liverpool og Norwich. Meira

Útdeiling gæðanna

Í Árskógum 3-5 situr Tóbías í turninum og Soffía frænka húkir á fyrstu hæðinni. Tóbías fór fyrir hönd eldri borgara og grét út lóð á lækkuðu verði frá Reykjavíkurborg. Meira