Menning Miðvikudagur, 9. október 2019

Vinir Geirlaugur og Gyrðir Elíasson á gangi við Reykjavíkurtjörn.

100 ljóð eftir Geirlaug

Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir stendur að útgáfu ljóðasafns föður síns • Kom auga á nýjar hliðar ljóðanna Meira

Tvíeyki Rithöfundarnir Anders Roslund og Stefan Thunberg.

Skyldleiki blindar sýn

Eftir Anders Roslund og Stefan Thunberg. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Veröld 2019. Kilja, 540 bls. Meira

Illmenni Joaquin Phoenix í hlutverki Arthur Fleck, Jókersins, í Joker.

Jókerinn sló miðasölumet

Kvikmyndin Joker , eða Jókerinn , var frumsýnd hér á landi föstudaginn 4. október og sáu hana rúmlega 14 þúsund manns yfir frumsýningarhelgi, að forsýningum á fimmtudagskvöldi meðtöldum. Meira

Farsar „Gefum okkur bara að farsar virka vegna þess að við erum flest á því að þar sé lýst óförum sem almennt er siðferðilega lofsvert að hæðast og hlæja að,“ segir í rýni um Sex í sveit. Hér sjást Jörundur og Vala í farsanum.

Þar sem enginn þekkir mann

Eftir: Marc Camoletti. Íslenskun: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjórn: Bergur Þór Ingólfsson. Leikmynd: Petr Hlousek. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir: Hljóð: Þorbjörn Steingrímsson. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 14. október 2019

Baráttukona Greta Thunberg á mótmælafundi við Hvíta húsið í Washington 13. september síðastliðinn.

Barátta í fullkominni óreiðu

Eftir Malenu Ernman, Svante Thunberg, Gretu Thunberg og Beötu Ernman. JPV, 2019, 301 bls., kilja. Meira

Útgefandi „Þetta er svona raftónlist til að setjast niður með pípuna sína og hlusta á,“ segir Árni um tónlistina sem Móatún 7 gefur út.

Allar plötur uppseldar

Árni Grétar Jóhannesson stofnaði nýja plötuútgáfu í mars undir nafninu Móatún 7 • Gefur út dansvæna raftónlist sem þó hentar vel til að hlusta á heima í sófanum Meira

Laugardagur, 12. október 2019

Kraftur Sköpunarkraftur Rögnu sem tvinnar frásagnirnar vel saman, að mati gagnrýnanda.

Sameinandi sköpunarkraftur

Eftir Rögnu Sigurðardóttur. Mál og menning, 2019. Kilja, 254 bls. Meira

Tíminn og vatnið „Það er heil kynslóð sem þarf að fara til tunglsins,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur um það verkefni sem næsta kynslóð mun þurfa að glíma við.

Stærstu mál í heimi

Andri Snær Magnason lagði mikla vinnu í nýjustu bók sína, Um tímann og vatnið • Persónulegt verk • Tvinnar saman sögur um ömmur sínar og afa við staðreyndir um loftslagsbreytingar Meira

Mannkynssaga í stórri sveiflu

Eftir Yuval Noah Harari. Þýðandi Magnea Matthíasdóttir, JPV útgáfa, 2019. 472 bls. Meira

Elskandi sonur og Hitlersdýrkandi

Eftir Sjón. JPV 2019. Innbundin, 117 bls. Meira

Listakona Jóhanna Kristín á vinnustofu sinni 1987, í baksýn sést m.a. í verkin Á ögurstund og Sumar á Grænlandi.

Gagnrýnendur kepptust við að lofa hana

Hún kom á óvart með ofsakennd og tjáningarrík málverk sín • Stuttur ferill en áhrifaríkur • Yfirlitssýning á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur opnuð í dag í Listasafni Íslands Meira

Ástin fyrir ódauðleikann

Eftir Marc Norman og Tom Stoppard. Aðlagað að leiksviði af Lee Hall. Íslensk þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjórn: Selma Björnsdóttir. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Meira

Fóstbræður Nick Cave ásamt helsta samstarfsmanni sínum, Warren Ellis.

Eftirspilið...

Ghosteen er ný plata eftir Nick Cave. Þar gerir myrkrahöfðinginn, eða ættum við að segja ljósberinn frekar, upp fráfall sonar síns í músík en þó aðallega máli. Meira

Há tíð Hildigunnur, Ingólfur og Kristinn í Marshallhúsinu.

„Allt er atburður“

Listahátíðin Sequences hófst í gær og stendur fram yfir næstu helgi • Raunveruleikinn og tíminn eru aðalviðfangsefnin að sögn annars sýningarstjóra hátíðarinnar, Hildigunnar Birgisdóttur Meira

Undur Rick og Morty eru sjaldnast „normal“.

Star Wars-biðin styttist enn

Hvað færðu þegar þú tekur drykkfelldan afa, veimiltítu með hjarta úr gulli, sjálfumglaðan föður og óöruggan hestaskurðlækni? Meira

Föstudagur, 11. október 2019

Gleðistund Snæbjörn Arngrímsson tók glaður við verðlaununum sem afhent voru í bókasafni Valhúsaskóla í gær.

Útgefandi vildi skrifa undir dulnefni

Snæbjörn Arngrímsson hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir fyrstu bók sína • Niðurstaða rannsóknar á framtíðarmanni á Wall Street • Byrjaður á framhaldssögu um málið Meira

Höfundar Verðlaunahafarnir Olga Tokarczuk og Peter Handke.

Togarczuk og Handke hljóta Nóbelsverðlaun

Tilkynnt um tvo Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum eftir hneyksli síðasta árs Meira

Oddný Eir Ævarsdóttir

Ljóð og list

Bókaforlagið Dimma gefur út fjórar nýjar íslenskar bækur í haust. Fyrst ber að nefna Skuggaskip, sem er tíunda smásagnasafn Gyrðis Elíassonar. Meira

Einvalalið Egill, Ingibjörg, Oddur, Hrönn, Ólafur Beinteinn og Signý Sæmundsdóttir koma fram í kvöld.

Ég dáist að þessu fólki fyrir dugnað og elju

„Við drögum fram fólk sem var í þessu gullaldargengi upp úr 1950. Meira

Fimmtudagur, 10. október 2019

Ævisaga valkyrju sögð í dragrevíu

Brynhildur Buðladóttir fær raddir fjögurra dragdrottninga að láni • Ævisaga Brynhildar túlkuð með söng, ballett og búktali • Þaulvanar drottningar leiksviðs og næturlífs skreyttar eðalsteinum Meira

Léttir Andri, Steingrímur og Magnús léttir í lund.

Koma óvart upp um sig og gyrða niður um sig um leið

Hljómsveitin Moses Hightower hélt útgáfutónleika haustið 2017 vegna breiðskífunnar Fjallaloft og komust þá færri að en vildu, að sögn liðsmanna sveitarinnar. Meira

Regnbogastræti Bubbi Morthens lék lög af plötunni á regnbogamáluðum Skólavörðustígnum í sumarlok.

Rokkað í gegnum tárin

Öll lög og textar: Bubbi Morthens. Útsetningar: Bubbi Morthens og Góskar. Upptökustjórn: Góskar. Upptökur: Addi 800 og Góskar. Hljómblöndun og hljómjöfnun: Addi 800. Hönnun umslags: Ámundi. Útgáfuár 2019. Meira

Alls ekkert aðhlátursefni

Leikstjórn: Todd Phillips. Handrit: Todd Phillips og Scott Silver. Aðalleikarar: Joaquin Phoenix, Robert De Niro, Zazie Beetz og Frances Conroy. Bandaríkin og Kanada, 2019. 122 mín. Meira

Björg Guðrún Gísladóttir

Ævisögur, þjóðlegur fróðleikur og morð á morð ofan

Veröld gefur út bækur úr ýmsum áttum fyrir jólin, ævisögur, þjóð leg an fróðleik, fagurbókmenntir og skondnar smásögur. Meira

Algjörlega magnaður listamaður

Margrét Tryggvadóttir er höfundur bókarinnar Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir • Hún segir það meginhlutverk sitt að gera efniviðinn spennandi, aðgengilegan og skemmtilegan Meira

Bara fólk Hannelore Cayre sýnir fram á í bók sinni Múttan að glæpamenn eru bara fólk eins og aðrir sem þarf að lifa af með einum hætti eða öðrum.

Ekki hin dæmigerða glæpasaga

Eftir Hannelore Cayre. Hrafnhildur Guðmundsdóttir þýddi. Mál og menning gefur út. 164 bls. kilja, Meira

Innblástur Sænska baráttu- og fyrirmyndarkonan Greta Thunberg.

Ljóð samin fyrir loftslagið

Efnt hefur við til ljóðasamkeppni á Ljóðadögum Óperudaga sem haldnir verða 30. október til 3. nóvember. Samkeppnin er fyrir alla grunnskólanema á landinu og þema hátíðarinnar er „Ljóð fyrir loftslagið“. Meira

Greining At mati gagnrýnanda tekst rithöfundurinn Dagur Hjartarson listilega á við erfiðar áskoranir, samtímann og það að skrifa sig inn í hugarheim ungrar konu sem samfélagið, og hún sjálf, dæmir harkalega.

Yfirþyrmandi samtími

Eftir Dag Hjartarson. JPV útgáfa, 2019. 173 bls. Meira

Guðrún Eva Mínervudóttir

Skáldsögur í bland

Obbinn af útgáfu Bjarts fyrir þessi jól er skáldsögur fyrir fólk á ýmsum aldri eftir nýliða og þrautreynda höfunda Meira

Sammannleg reynsla

Eftir Sally Rooney Benedikt bókaútgáfa. 262 bls. kilja. Meira

The Chef Show Roy Choy og Jon Favreau.

Af kokkum og frægum í Ameríku

Sjónvarpsáhorfið breytist nú hratt hjá flestum. Það er alltaf ákveðin fegurð í línulegri dagskrá og sumpartinn er erfitt að sleppa. Staðreyndin er þó sú að mestallt áhorf fer fram á forsendum hvers og eins; fólk horfir þegar því hentar. Meira

Þriðjudagur, 8. október 2019

Sú áttunda Í orðamó er áttunda ljóðabók Sigurðar.

Les orðin af lyngi mannshugans

Rithöfundur yrkir um samskipti mannsins við orðin í kringum sig í ljóðabókinni Í orðamó • Vill að lesendur hugsi sig um • „Það er til fleira á himni og jörðu, Hóras, en heimspekina þína dreymir um“ Meira

Umskiptingar, húmskolla og aðrar vættir

Höfundar: Leikhópurinn Umskiptingar. Leikstjórn: Agnes Wild. Leikmynd og búningar: Auður Ösp Guðmundsdóttir. Dans og sviðshreyfingar: Katrín Mist Haraldsdóttir. Ljósahönnun: Lárus Heiðar Sveinsson. Tónlist og textar: Vandræðaskáld. Meira