Daglegt líf Laugardagur, 9. nóvember 2019

Verkfall Aðgerðaleysi í loftslagsmálum mótmælt í Reykjavík.

Geð og umhverfi

Hugrún geðfræðslufélag og samtökin Ungir umhverfissinnar standa næstkomandi þriðjudagskvöld, 12. nóvember, kl. 19.30 fyrir málþinginu Andleg heilsa á tímum loftslagsbreytinga. Tilgangurinn er að fjalla um loftslagskvíða og hvað sé hægt að gera við... Meira

Umdæmisstjóri Mjög munar um framlag frjálsra félagasamtaka í viðfangsefnum samtímans, segir Anna.

Fróðlegt og skemmtilegt

Anna Stefánsdóttir er umdæmisstóri Rótarý á Íslandi. Hún starfar í Rótarýklúbbnum Borgum í Kópavogi og segir þátttöku í starfinu hafa gefið sér mikið. Það sé áhugavert að hlusta á fróðleg erindi og samveran sé skemmtileg. Meira

Skólar Ingvi Hrannar leiðbeindi kennurum á UT-starfsdegi grunnskólanna í Skagafirði.

Landsliðsæfing í skólastarfi á Króknum

Upplýsingatækni og nýjar áherslur í skólamálum eru í brennidepli á UTÍS-ráðstefnunni sem haldin er í Árskóla á Sauðárkróki um helgina. Upptakturinn var sleginn sl. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 14. nóvember 2019

Dúett Félagarnir í Hundi í óskilum hafa auðgað íslenskuna á ýmsa lund.

Listamenn, áhrifavaldar og óravíddir orðaforða tungumálsins

Bryddað verður upp á mörgu skemmtilegu á hátíðardagskrá sem efnt verður til í Gamla bíói í Reykjavík á degi íslenskrar tungu, sem er næstkomandi laugardag, 16. nóvember. Meira

Reglubundin hreyfing hefur ótvíræða kosti

Það fer enginn út að ganga bara til að ganga, sagði frændi minn eitt sinn. Vissulega var það þannig hér áður fyrr að líkamleg hreyfing var svo mikil og almenn að mikilvægara þótti að hvíla sig en að hreyfa sig „án tilgangs“. Meira

Stuðningur Skíðamenn og fulltrúar Avis handsala samninginn góða.

Avis nemur land í Tindastóli

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur milli skíðadeildar Tindastóls í Skagafirði og bílaleigunnar AVIS. Samkvæmt samningnum fær skíðadeildin til umráða bíl frá AVIS, fjármuni og hugsanlega fleira. Meira

Stríð Palstínumenn eru umsetnir landtökufólki sem meðal annars kveikir elda á ólífuökrum og vinnur spellvirki.

Ólífurnar í október

Palestína er stríðshrjáð land en heillandi þó. Sigþrúður Guðmundsdóttir dvaldist þar á dögunum og tíndi ólífur á ökrum bænda. Landtökufólk á svæðinu beitir grimmd og ofbeldi og hermenn eru aldrei langt undan. Starf með heimafólki í sveitum landsins er því ekki hættulaust en afar lærdómsríkt. Meira

Austurstræti Í allsherjarverkfalli ungs fólks vegna loftslagsmála í haust.

Hlustað verði á vísindamenn

Áfram er meintu aðgerðaleysi stjórnvalda gegn loftslagsbreytingum mótmælt og í hádeginu á morgun, föstudag, mætir ungt fólk til fundar á Austurvelli klukkan 12. Meira