Fastir þættir Laugardagur, 9. nóvember 2019

Íslendingabók Handrit frá 17. öld, en Ari skrifaði sagnfræðiritið á fyrri hluta 12. aldar.

Ari fróði Þorgilsson

Ari fróði Þorgilsson fæddist 1067. Foreldrar hans voru hjónin Þorgils Gellisson, bóndi á Helgafelli, og Jóreiður, líklega Hallsdóttir Þórarinssonar, bónda í Haukadal. Meira

Teflt til sigurs Íslenska liðið f.v. Vignir Vatnar Stefánsson, Stephan Briem, Alexander Oliver Mai og Batel Goitom unnu Tailendinga 2½ : 1½.

Krefjandi verkefni í Tyrklandi

Íslenska liðið sem tók þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri í Corum í Tyrklandi fékkst við eitt mest krefjandi verkefni sem hægt er að hugsa sér í þessum aldursflokki. Meira

Grafarvogskirkja.

Messur

ORÐ DAGSINS: Konungsmaðurinn Meira

Hinn nýi siður. V-NS Norður ♠K732 ♥6 ♦Á432 ♣ÁD105...

Hinn nýi siður. V-NS Norður ♠K732 ♥6 ♦Á432 ♣ÁD105 Vestur Austur ♠ÁG5 ♠10984 ♥K9542 ♥Á1073 ♦8 ♦765 ♣K986 ♣G2 Suður ♠D6 ♥DG8 ♦KDG109 ♣743 Suður spilar 3G. Meira

<strong>Hvítur á leik </strong>

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bb2 Bd6 7. Bd3 De7...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bb2 Bd6 7. Bd3 De7 8. Re5 Bb4+ 9. Rd2 Re4 10. Bxe4 dxe4 11. 0-0 Rf6 12. a3 Bxd2 13. Dxd2 0-0 14. Dc2 c5 15. a4 b6 16. a5 Bb7 17. a6 Bc8 18. Hfd1 Dc7 19. h3 Hd8 20. Rg4 Rxg4 21. hxg4 f5 22. Dc3 cxd4 23. Meira

Sér öll tilbrigði landsins

Jón Ármann Gíslason er fæddur 10. nóvember 1969 í Linköping í Svíþjóð. Fjölskylda hans fluttist heim til Íslands árið 1971 og ólst upp í Laugar neshverfinu. Hann dvaldist oft á Sauðárkróki á sumrin á æskuárum. Meira

Margur situr fast á stólnum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Að hásæti nú hyggja ber. Hérna biskupssetur er. Fótastykki finn á rokk. Floti skipa er í dokk. Þetta er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Kemur fyrstur konungsstóll. Karl hér sat á biskupsstól. Meira