Íþróttir Laugardagur, 9. nóvember 2019

Arnór Þór verður frá keppni næstu vikurnar

EM ætti þó ekki að vera í hættu • Hefur farið í tvær myndatökur vegna meiðsla Meira

Jón Guðni Fjóluson

Landsliðsmaður á förum?

Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, gæti verið á förum frá rússneska úrvalsdeildarliðinu Krasnodar en það er rússneski fjölmiðillinn Championat sem greinir frá þessu. Meira

Sara Björk Gunnarsdóttir

Stórveldaslagur í Vínarborg?

Wolfsburg, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, er í ágætri stöðu til að komast í sinn fimmta úrslitaleik á átta árum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Meira

England Norwich – Watford 0:2 Staða neðstu liða: West Ham...

England Norwich – Watford 0:2 Staða neðstu liða: West Ham 1134414:1713 Burnley 1133514:1812 Newcastle 113359:1712 Aston Villa 1132616:1811 Everton 1132611:1711 Watford 121568:238 Southampton 1122710:278 Norwich 1221911:287 Pólland Piast Gliwice... Meira

Skjáskoðun Dómarinn Cuneyt Cakir skoðar myndskeið af atviki í leik sem hann dæmdi í Meistaradeildinni.

Minnka mætti videógláp í miðjum kappleikjum

Knattspyrnan gæti horft til Bandaríkjanna • Stjórarnir myndu fá útspil Meira

Arnar Freyr Arnarsson

Staðfestu kaupin á Arnari

Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handknattleik, verður leikmaður þýska félagsins Melsungen frá og með næsta keppnistímabili. Hann hefur samið við Melsungen til þriggja ára frá og með 1. júlí. Bæði félögin tilkynntu þetta í gær. Meira

Þegar portúgalski knattspyrnumaðurinn André Gomes í liði Everton varð...

Þegar portúgalski knattspyrnumaðurinn André Gomes í liði Everton varð fyrir slæmum meiðslum í leik liðsins gegn Tottenham um síðustu helgi rifjaðist upp atvik sem átti sér stað á gamla Valsvellinum á Hlíðarenda fyrir 35 árum. Meira

Jürgen Klopp

Aldrei skorað á Anfield

Liverpool getur náð níu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á morgun þegar Manchester City kemur í heimsókn á Anfield. Liverpool er með 31 stig í efsta sæti deildarinnar en City er í öðru sætinu með 25 stig. Meira

Grill 66 deild karla Þór Ak. – KA U 30:28 Fjölnir U – Valur...

Grill 66 deild karla Þór Ak. – KA U 30:28 Fjölnir U – Valur U 25:26 Haukar U – Þróttur 22:22 Grótta – Stjarnan U 33:31 Staðan: Þór Ak. Meira

Meistari Ingibjörg Kristín Jónsdóttir lagði sundhettuna á hilluna á síðasta ári en snéri aftur til keppni í gær.

Ótrúleg endurkoma Ingibjargar

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH, hafði betur gegn Eygló Ósk Gústafsdóttur, ÍBR, í úrslitum í 50 metra baksundi kvenna á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnarfirði í gær. Meira

Skagfirskur fögnuður á heimavelli meistaranna

Valsmenn stimpluðu sig út í hálfleik • Loksins vann Njarðvík körfuboltaleik Meira