Ritstjórnargreinar Laugardagur, 9. nóvember 2019

Ásdís Kristjánsdóttir

115 milljarðar vegna nýrra skatta

Í þeirri niðursveiflu sem Íslendingar upplifðu fyrir um áratug greip vinstristjórnin til þess vafasama ráðs að hækka skatta stórkostlega. Um þetta og fleira tengt efnahagsmálum síðasta áratugar var á dögunum fjallað í fróðlegri grein Ásdísar Kristjánsdóttur, forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, í blaðinu Framúrskarandi fyrirtæki sem gefið var út í tengslum við Viðskiptamoggann. Meira

Grjót úr glerhúsi

Grjót úr glerhúsi

Banki í Sviss lokar íslenskum reikningum og banki á Kýpur setur Ísland á bannlista Meira

Það er eitthvað rotið í öðrum konungdæmum en dönskum

Kosningabaráttan í Bretlandi hófst með braki og brestum. Fyrirfram gáfu menn sér að flokkur forsætisráherrans hefði nokkurt forskot til að byrja með vegna stöðu hans og athygli fjölmiðla á hefðbundnum fyrstu leikjum í aðdraganda kosninga. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 15. nóvember 2019

Vanþekking eða vísvitandi fölsun?

Andrés Magnússon blaðamaður víkur að barnafréttum Ríkisútvarpsins í fjölmiðlapistli sínum í Viðskiptablaðinu í gær. Þar bendir hann á að vandi sé að segja börnum fréttir því að hjá þeim megi síður gera ráð fyrir bakgrunnsþekkingu en hjá hinum eldri og „þar er ekki unnt að treysta jafn vel á ályktunarhæfni hlustendanna og svo eru börn auðvitað næmari fyrir innrætingu, sem kallar á að stíga þarf sérlega varlega til jarðar,“ skrifar hann. Meira

Óteljandi skattar og gjöld

Óteljandi skattar og gjöld

Fylgjendur hærri skatta hafa jafnan hærra en hinir Meira

Mögulegur fyrirboði?

Mögulegur fyrirboði?

Morales gekk of langt og galt fyrir það en hvað um félaga Maduro? Meira

Fimmtudagur, 14. nóvember 2019

Er ekkert svigrúm til sparnaðar?

Fram hefur komið í umfjöllun Morgunblaðsins að undanförnu að opinberir aðilar hafa átt mikil viðskipti við ráðgjafarfyrirtækið Attentus utan við rammasamninga Ríkiskaupa. Meira

Ferðalag hefst á floppi

Ferðalag hefst á floppi

Rannsóknarleikrit þingsins fór ekki vel af stað Meira

Miðvikudagur, 13. nóvember 2019

Svarta keilan

Ágæt hugmynd

Bergþór Ólason alþingismaður ræddi á Alþingi í gær nokkuð sem hefur pirrað hann og án efa marga aðra sem eiga leið um miðborgina, enda lýti á þessu annars ágæta svæði. Hann sagði: „Í janúar 2012 bárust fréttir af því að risastórt grjót væri komið fyrir utan Alþingishúsið. Síðan bárust fréttir af því að þar væri á ferð Svarta keilan, sem svo var kölluð, minnisvarði um borgaralega óhlýðni eftir listamanninn Santiago Sierra.“ Meira

Mislingar og bólusetningar

Mislingar og bólusetningar

Ný rannsókn sýnir að sjúkdómurinn þurrkar út ónæmisminni líkamans Meira

Kosningar leystu ekkert

Kosningar leystu ekkert

Fjórðu þingkosningar á Spáni á fjórum árum bættu ekki stöðuna Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2019

Dagur B. Eggertsson

Kemur borgarstjóra ekki við

Allmargir hafa orðið til að gagnrýna Reykjavíkurborg fyrir það hvernig staðið er að framkvæmdum. Alræmt er orðið hvernig Bragginn fór úr böndum og sló flest framúrkeyrslumet. Fleiri svipuð dæmi komu upp í kjölfarið svo að efast mátti um að borgin ætti að hætta sér út í nokkra framkvæmd flóknari en þá að hella upp á kaffibolla (án þess að lítið sé gert úr þeirri list). Meira

Góðar fréttir en ófullnægjandi

Góðar fréttir en ófullnægjandi

Yfirlýsingar Nigels Farage eru jákvæðar en ganga ekki nógu langt Meira

Má treysta því að ekki sé öll vitleysan eins?

Má treysta því að ekki sé öll vitleysan eins?

Vitleysingaspítalinn taka tvö er kominn á dagskrá Meira

Mánudagur, 11. nóvember 2019

Of langt gengið í lagasetningu

Í umsögn Samtaka atvinnulífsins, SA, um frumvarp um breytingu á samkeppnislögum er bent á að heilbrigð samkeppni hvetji fyrirtæki til dáða og stuðli að lægra verði og betri þjónustu við neytendur. Meira

Þörf tillaga

Þörf tillaga

Full ástæða er til að samþykkja þingsályktunartillögu um að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka Meira

Aldagömul deiluefni

Aldagömul deiluefni

Deila hindúa og múslima á Indlandi er ekki leyst en vonandi hefur jákvætt skref verið stigið Meira