Viðskipti Laugardagur, 9. nóvember 2019

Hyggjast stækka flugflotann hraðar en WOW air gerði

Tíu vélar verði komnar í rekstur í maí 2020 • Þjálfunarkostnaður mjög lítill Meira

Seðlabankinn Vandræði hafa komið upp með greiðslur til landsins.

Greiðslur hafa verið stöðvaðar

Líkt og fjallað var um á forsíðu Morgunblaðsins í gær hefur íslenskum viðskiptavinum kýpverska bankans Cyprus Development Bank (CDB) verið neitað um millifærslu umtalsverðrar fjárhæðar á bankareikninga hér á landi. Meira

Fjarskipti Símafyrirtækin deila.

Síminn sýknaður af skaðabótakröfu Sýnar

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um sýknu Símans hf. af skaðabótakröfu Sýnar hf. vegna verðlagningar á símtölum inn í farsímakerfi Símans á árunum 2001-2007. Einnig sýknaði Landsréttur Sýn hf. af skaðabótakröfu Símans hf. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 15. nóvember 2019

Brim Guðmundur Kristjánsson.

Hagnaður Brims meira en tvöfaldast

Hagnaður Brims á þriðja ársfjórðungi nam 17,8 milljónum evra, jafnvirði 2,4 milljarða króna, en nam 8,2 milljónum evra yfir sama tímabil ári fyrr. Meira

Sigmar opnar mínígolfveröld í 1.850 fermetra rými

Hyggst opna staðinn næsta vor • Brautir með tengingar við íslensk kennileiti Meira

Fimmtudagur, 14. nóvember 2019

Fleiri vilja nagladekk ef fyrra ár var snjóþungt

Dekkjaskiptum að ljúka • Nýir bílar með góða skriðvörn • Menn koma á vertíð Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2019

Ráð AGS telur kerfislega mikilvæg fyrirtæki þurfa að auka gagnsæi.

Leggja til aukið gagnsæi félaga

Í samantekt skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um efnahagsástandið á Íslandi er meðal annars lagt til að auka gagnsæi kerfislega mikilvægra fyrirtækja sem ekki eru skráð á markað til þess að tryggja innviði íslensks efnahagslífs og orðspor þess. Meira

12 milljarða hagnaður fyrstu þrjú rekstrarárin

Kostnaður við stofnun Play nam 100 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi Meira

Mánudagur, 11. nóvember 2019

Klípa David Solomon, bankastjóri Goldman Sachs, á ráðstefnu fyrr í vetur. Málsmetandi tístarar hafa bent á mögulegan galla í hugbúnaði bankans.

Gruna Goldman um mismunun

Körlum sem sækja um Apple-kreditkort veitt mun hærri heimild en konum Meira

Play var kynnt fyrir viku María M. Jóhannsdóttir almannatengill, Arnar Már Magnússon, forstjóri og eigandi, Þóroddur Ari Þóroddsson eigandi, Bogi Guðmundsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs og eigandi, Sveinn Ingi Steinþórsson, fjármálastjóri, stjórnarformaður og eigandi.

Play verði 79 milljarða virði

Forsvarsmenn nýja flugfélagsins stefna á mikinn vöxt • Telja heildarvirði félagsins geta stappað nærri 80 milljörðum innan þriggja ára • Segja fjárfesta geta 12- til 13-faldað fjárfestingu sína í félaginu Meira