Íþróttir Mánudagur, 2. desember 2019

Tveir í Búdapest og einn í München

Viðbrögð landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar við riðladrættinum fyrir EM karla í fótbolta 2020 á laugardaginn eru skiljanleg. Meira

Hlíðarendi KR-ingurinn Danielle Rodriguez fer framhjá Valskonunni Dagbjörtu Dögg Karlsdóttur í uppgjöri liðanna á Hlíðarenda í gær.

Valskonur ekki ósigrandi

Valur vann 74:68-heimasigur á KR í toppslag Dominos-deildar kvenna í körfubolta í gær. Eftir tíu leiki eru Valskonur ósigraðar og með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Meira

England Leicester – Everton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Leicester – Everton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton og lék allan leikinn. Burnley – Crystal Palace 0:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Keflavík 71:75 Valur – KR...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Keflavík 71:75 Valur – KR 74:68 Skallagrímur – Snæfell 76:65 Haukar – Grindavík 70:60 Staðan: Valur 10100866:63620 KR 1073765:67714 Keflavík 1073744:69014 Skallagrímur 1073703:65114 Haukar... Meira

Olísdeild karla ÍR – Fjölnir 36:29 Fram – Valur 18:31 HK...

Olísdeild karla ÍR – Fjölnir 36:29 Fram – Valur 18:31 HK – Haukar 26:28 KA – Afturelding 25:28 Staðan: Haukar 12930333:30221 Afturelding 12912334:30719 ÍR 12723364:33416 Valur 12714320:27515 Selfoss 11713338:32815 FH... Meira

England Wilfred Ndidi og Gylfi Þór Sigurðsson í leik Leicester og Everton.

Rodgers einn um að elta Klopp?

Leicester áfram 8 stigum á eftir Liverpool eftir sigurmark gegn Everton í uppbótartíma Meira

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hleðsluhöllin: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hleðsluhöllin: Selfoss – FH 19. Meira

Ólík lið í skemmtilegri glímu

Afturelding eltir Hauka eins og skugginn og knúði fram sigur gegn KA á Akureyri, 28:25 • Haukar eru áfram taplausir • Fram steinlá í fyrsta leik Halldórs Meira

Kórinn Elna Ólöf Guðjónsdóttir skorar fyrir HK í leiknum í Kórnum á laugardaginn og Katrín Vilhjálmsdóttir úr KA/Þór horfir á eftir henni.

HK fór uppfyrir helstu keppinautana

HK komst uppfyrir KA/Þór og í fjórða sæti úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn með sigri, 32:27, í viðureign liðanna í Kórnum. Meira

* Tryggvi Snær Hlinason landsliðsmaður í körfuknattleik átti mjög góðan...

* Tryggvi Snær Hlinason landsliðsmaður í körfuknattleik átti mjög góðan leik í gærkvöld en lið hans Zaragoza vann þá magnaðan stórsigur á toppliði Real Madrid, 84:67, í spænsku ACB-deildinni. Meira

Burst Þórir Hergeirsson og norsku konurnar fögnuðu stórsigri í fyrsta leik.

Heimsmeistararnir gætu lent í vandræðum í Japan

Slæm byrjun heimsmeistara Frakklands hefur komið mest á óvart á fyrstu tveimur keppnisdögum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem hófst í Japan á laugardagsmorguninn. Meira