Menning Mánudagur, 2. desember 2019

Form Frá yfirlitssýningu Sigurjóns Ólafssonar í Listasafninu í Tønder.

Nýju lífi blásið í list Sigurjóns í Danmörku

Yfirlitssýningin Mangfoldige former eða Fjölbreytt form með verkum Sigurjóns Ólafssonar sem opnuð var í Listasafninu í Tønder í Danmörku um miðjan september hlýtur fimm stjörnur af sex mögulegum hjá Lars Svanholm, myndlistarrýni danska dagblaðsins... Meira

Höfundar Gleði ríkti í hópi fræðimanna, rithöfunda og skálda á Kjarvalsstöðum þegar upplýst var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Fimmtán bækur tilnefndar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 í þremur flokkum • Verðlaunaféð ein milljón í hverjum flokki • Verðlaunin afhent á nýju ári • Alls voru 135 bækur lagðar fram í ár Meira

Jöklasýn Stungið saman nefjum með jöklapör eftir Ólaf fyrir aftan.

Sýning á ljósmyndaverkinu Bráðnun jökla 1999/2019 eftir Ólaf Elíasson...

Sýning á ljósmyndaverkinu Bráðnun jökla 1999/2019 eftir Ólaf Elíasson var opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi á fimmtudaginn var. Meira

Jonathan Miller

Hinn fjölhæfi Miller látinn

Einn af þekktustu leikstjórum, höfundum og háðfuglum Bretlands síðustu hálfu öld, Jonathan Miller, sem var læknir að mennt, er látinn 85 ára að aldri. Meira

Skráningu á viðkvæmu efni

Eftir Guðjón Friðriksson. Mál og menning, 2019. Innb., 668 bls. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 5. desember 2019

Skammdegi Í Sólarhringli leggur Huldar Breiðfjörð land undir fót til að skoða samband Íslendinga við umhverfi sitt.

„...engin einkenni, önnur en rigningu, rok og myrkur“

Bókarkafli Í Sólarhringli veltir Huldar Breiðfjörð fyrir sér sambandi Íslendinga við umhverfið og hvernig skammdegið liti líf okkar. Meira

Ögurstund Norski hagfræðingurinn Svein Harald Øygard var var ráðinn sem tímabundinn seðlabankastjóri á Íslandi í byrjun árs 2009.

Í leit að gjaldeyri

Bókarkafli Í bókinni Í víglínu íslenskra fjármála lýsir Svein Harald Øygard fyrrv. seðlabankastjóri örlagaríkum tíma í Íslandssögunni á árunum eftir hrun. Meira

Heimalningur Prins Póló með kórónuna sína í heimahúsi á hátíðinni Heima í Hafnarfirði í apríl síðastliðnum.

Prins en ekki deli úr Breiðholti

Prins Póló sendir frá sér afmælisritið Falskar minningar • Skástu lögin í hátíðarútgáfum • „Mjög góð upprifjun fyrir mig að skoða hvað prinsinn hefur verið að bauka,“ segir skapari hans Meira

Japan Úr opnunarmynd Japanskra kvikmyndadaga, Family Romance, LCC, eftir Werner Herzog.

Mikill áhugi fyrir japönskum kvikmyndum

Japanskir kvikmyndadagar hefjast í dag í Bíó Paradís og standa yfir til og með 10. desember. Þeir eru haldnir í samstarfi við Japan Foundation og japanska sendiráðið á Íslandi og verða allar kvikmyndirnar sýndar á frummálinu, japönsku, með enskum texta. Meira

Rosknir glæponar

Leikstjórn: Martin Scorsese. Handrit: Steven Zaillian og Charles Brandt. Kvikmyndataka: Rodrigo Prieto. Klipping: Thelma Schoonmaker. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Al Pacino, Joe Pesci, Harvey Keitel og Anna Paquin. 210 mín. Bandaríkin, 2019. Meira

Bak við tjöldin var lítt af setningi slegið

Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965 ***½- Meira

Lotulestur „Þráðurinn sem tengir ljóðin saman gerir það að verkum að lesandinn verður helst að lesa bókina í einni lotu til þess að ná sem best utan um efnið og húmorinn,“ segir m.a. í dómi.

Rjóðir kærastar, ást og ástleysi

Eftir Kristínu Eiríksdóttur. Forlagið, 2019. Kilja, 73 bls. Meira

Allt nema aðgerðir

Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Mál og menning 2019. Innb., 278 bls. Meira

Undirliggjandi spenna „Ég skrifa oftast um eitthvað sem ég skil ekki alveg,“ segir Dóri DNA um sína fyrstu skáldsögu, Kokkál. Aðalpersónan fékk ungur hjartasár sem Dóri segir engan hafa viljað stoppa upp í.

„Þetta er saga um nútímaangist“

Dóri DNA segir skáldsöguna Kokkál hefjast og enda á órum Meira

Miðvikudagur, 4. desember 2019

Hreindýrasaga Unnur Birna Karlsdóttir rekur sögu hreindýra í nýrri bók sinni, þar sem sögunni „vindur greiðlega fram,“ að sögn gagnrýnanda.

Öræfanna prýði

Eftir Unni Birnu Karlsdóttur. Sögufélag, 2019. Innbundin, 238 bls. Meira

Minna en núll

Eftir Sigrúnu Pálsdóttur. JPV útgáfa, 2019. Innb. 180 bls. Meira

Höfundar Mikil ánægja ríkir eðlilega meðal kvennanna sem tilnefndar eru til Fjöruverðlaunanna í ár.

Níu bækur tilnefndar

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, afhent í Höfða 15. janúar í tengslum við bókmenntahátíðina Góugleðina • Verðlaunin voru fyrst veitt 2007 Meira

Dúett Between Mountains á tónleikum.

Tilnefndar til Kraumsverðlauna

Listi yfir þær plötur sem tilnefndar eru til Kraumsverðlaunanna í ár hefur verið birtur og er á þessa leið, nafn flytjanda fyrst og svo titill: Andavald - Undir skyggðahaldi , Ásta Pjetursdóttir - Sykurbað , Berglind María Tómasdóttir - Herberging ,... Meira

Þriðjudagur, 3. desember 2019

Aðventustemning Þorsteinn Freyr Sigurðsson og Antonía æfðu í sal Hafnarborgar í gær. Á tónleikunum í dag flytja þau meðal annars aríur úr óperunum Töfraflautunni, La bohème og Werther, sem allar tengjast jólum.

Aríur úr jólaóperum

Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór kemur fram með Antoníu Hevesi á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag Meira

Ánægð Höfundarnir Emma-Karin Rehnman, Patrik Svensson, Oskar Kroon og Marit Kapla voru að vonum ánægð með að vinna Augustpriset í ár.

Óvenjuleg og flott frumraun höfundar

„Þetta er í annað sinn sem þetta gerist,“ segir Þórdís Gísladóttir og vísar til þess að í annað sinn er hún byrjuð að þýða bók sem svo hlýtur sænsku bókmenntaverðlaunin Augustpriset. Meira

Laugardagur, 30. nóvember 2019

Hreindýraeldi Hreinkálfarnir i Arnarfelli í Þingvallasveit voru aldir á mjólk í fyrstu. Margir lögðu leið sína austur að Arnarfelli til að skoða hreindýrin.

Saga hreindýra á Íslandi

Í bókinni Öræfahjörðin segir Unnur Birna Karlsdóttir sögu hreindýra á Íslandi frá seinni hluta átjándu aldar til dagsins í dag. Bókin er heildstæð hugmyndasaga sem fjallar jafnt um hreindýrin sjálf sem viðhorf landsmanna til þeirra. Bókina prýðir mikill fjöldi ljósmynda. Meira

Saumaskapur Loji Höskuldsson á sýningunni. Hann segir ýmist sögur í verkunum eða saumar út kyrralíf.

Útsaumaður hversdagsleikinn

Sýning á nýjum útsaumsverkum eftir Loja Höskuldsson opnuð í Hverfisgalleríi í dag • Loji segir útsauminn bjóða upp á leik og húmor sem sé sér mjög mikilvægt • Mikil eftirspurn eftir verkunum Meira

Ljósmyndari „Ég er rétt að byrja,“ segir Kristín Hauksdóttir um verkefnið.

Blundar í mér paparazza

Kristín Hauksdóttir sýnir ljósmyndir í Ramskram á Njálsgötu • Sýnir áhorfendur að ýmsum viðburðum Meira

Í kirkjunni Guðrún Tryggvadóttir lagðist í mikla rannsóknarvinnu fyrir sýningu sína í Hallgrímskirkju.

Missti þrettán systkin og byggði þrettán kirkjur

Guðrún Tryggvadóttir sýnir ný málverk á sýningu í Hallgrímskirkju • Niðurstaða rannsóknar á Ámunda Jónssyni, smiði og myndlistarmanni Meira

Norski seðlabankastjórinn segir frá

Eftir Svein Harald Øygard. Vaka-Helgafell, 2019. Kilja, 431 bls. Meira

Ferðasaga Sölvi Björn Sigurðsson segir Salt skáldsögu frá sögulegum tíma, en þó ekki sögulega skáldsögu.

Flóðið nálgast

Eftir Sölva Björn Sigurðsson. Sögur, 2019. Innb., 273 bls. Meira

Merse Kappinn hefur alls engu gleymt.

Frægir í fjósaleik

Enginn hefur vippað knetti af eins miklum þokka í mannkynssögunni og Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu. Hrein unun var að fylgjast með kappanum niðurlægja markverði á sinni tíð þegar sá gállinn var á honum. Meira

Föstudagur, 29. nóvember 2019

Lífsklukka Börnin í Skipasundinu, Bjartmar, Sveinsý og Systa, börn Ástu Jónsdóttur og Sveinbjörns Markússonar.

Glöð að hafa lifað en ekki dáið

Í Systu skráir Vigdís Grímsdóttir ævisögu Sigrúnar Sveinbjörnsdóttur, sem er ævinlega kölluð Systa, sálfræðings og prófessors emerítu við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Meira

Alþýðumaður Sigurður Ingjaldsson frá Balaskarði í Laxárdal skrifaði ævisögu sína og gaf út í þremur bindum á árabilinu 1913 til 1933.

Þetta elskulega karlaraup

Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði í Laxárdal er nú gefin út í þriðja sinn, en bókin kom upphaflega út í þremur bindum á árabilinu 1913 til 1933. Meira

Bekkurinn – dagbók í Gullhring

Bekkurinn – dagbók í Gullhring heitir bók eftir Þórarin Leifsson og birtir minningar og myndir frá starfi Þórarins við ferðaþjónustu árin 2018-2019. Á einu ári fór hann sjötíu og sex sinnum í Gullhring með erlenda ferðamenn. Meira

Meinhollt fyrir börn að vera hrædd

Eva María og Rósa draga fram sögur og kvæði úr gamalli þjóðtrú í nýrri bók, Skuggahliðin jólanna, þar sem vættir fara á stjá og oft með illt í huga • Fólk bjó við þá ógn í mesta myrkrinu um jólin Meira

Út yfir gröf og dauða

Eftir Ármann Jakobsson. Bjartur, 2019. 315 bls. Meira

Í kjallaranum Finnur Arnar og Kristinn E. Hrafnsson innan um allrahanda verk á sýningu þeirra félaga í Skothúsi.

Skemmtilegast að setja saman sýningu

Sýningu Finns Arnar og Kristins E. í Skothúsi að ljúka Meira

Menningararfur Aðalpersóna Delluferðar Sigrúnar Pálsdóttur er kokkuð upp úr ýmsum konum 19. aldar. Sagan er eins konar sannsögulegur uppspuni því allt í henni er kirfilega reist á sögulegum heimildum.

Sannsögulegur uppspuni

Í skáldsögunni Delluferðin fjallar Sigrún Pálsdóttir um það hvernig menningarverðmæti verða til • Einnig kemur við sögu útþrá og menntunarlöngun kvenna Meira

Mannskæðar hamfarir til sjávar og sveita

Í febrúar árið 1925 gekk mikið óveður yfir Ísland – það mesta frá upphafi mælinga. Fimm manns urðu úti í fárviðrinu og alls drukknuðu 74 sjómenn á Halamiðum úti fyrir Vestfjörðum. Í bókinni Halaveðrinu mikla rekur Steinar J. Lúðvíksson hamfarirnar á láði og á legi. Meira

Loftslagsvá Þjóðarleiðtogar og sendierindrekar stilla sér upp á Loftslagsráðstefnunni í París 2015.

Veröld sem verður

Út er komin bókin Náttúruþankar eftir feðginin Bjarna E. Guðleifsson og Brynhildi Bjarnadóttur. Bókin fjallar um ýmis fyrirbæri í náttúru og umhverfi, stór og smá, og lýst er áhrifum ýmissa mannlegra athafna á náttúruna, svo sem gróðureyðingu, loftslagsbreytingum og orkunýtingu. Meira

Skáldskapur „Það má sín lítils að geta tjáð sig ef þú getur ekki tjáð það sem í hjarta býr,“ segir Pedro Gunnlaugur Garcia um bók sína Málleysingja.

Flétta af ólíkum sögum

Skáldsaga um erfiðleika fólks við að tjá sig • Höfundur dvaldist í Rúmeníu í undirbúningi fyrir bókina Meira

Metnaður Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir fjallar ekki bara um boltasparkið heldur líka um lífið utan vallarins í bókinni Óstöðvandi.

Takmarkalaus sigurvilji

Eftir Söru Björk Gunnarsdóttur. Magnús Örn Helgason skrásetur. Benedikt, 2019. Innbundin, 224 bls. Meira

Fyrirmyndar-fótboltastelpur

Eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Mál og menning, 2019. Innb., 293 bls. Meira