Viðskipti Mánudagur, 2. desember 2019

Kostakjör Viðskiptavinur skoðar tilboðin hjá Best Buy á föstudag.

Netverslun jókst á svartaföstudag

Tölur frá seljendum benda til að bandarískir neytendur hafi verið duglegir að nýta sér afsláttartilboð á netinu í lok síðustu viku. Meira

Play biðst afsökunar á miðasölutöfum

Nýja íslenska flugfélagið Play birti tilkynningu á facebooksíðu sinni á laugardag þar sem beðist er afsökunar á að tafir hafi orðið á opnun vefsíðu og byrjun miðasölu hjá félaginu. Meira

Ójöfnuður sem gæti verið æskilegur

Bent hefur verið á galla í fyrri útreikningum á ójöfnuði og ný mynd að koma í ljós • Rangt væri að líta svo á að samfélagið skiptist í tvo aðskilda eigna- og tekjuhópa Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 5. desember 2019

Byggja og endurfjármagna með félagslegu skuldabréfi

Ísland framarlega meðal Norðurlandaþjóða í útgáfu sjálfbærra skuldabréfa Meira

Nánir samstarfsmenn Larry Page og Sergey Brin hafa lengi starfað saman. Myndin var tekin af þeim 2004 þegar Google var við það að taka flugið.

Stofnendur Google stíga til hliðar

Sergey Brin og Larry Page láta af daglegum störfum • 21 ári frá stofnun félagsins • Í hópi ríkustu manna heims • Ráða enn lögum og lofum í móðurfélaginu, Alphabet Meira

Þriðjudagur, 3. desember 2019

Erlend staða þjóðarbúsins aldrei verið sterkari en nú

Afgangur af viðskiptajöfnuði á fyrstu níu mánuðum ársins meiri en allt árið 2018 Meira

Laugardagur, 30. nóvember 2019

Sviptingar á hótelmarkaði

4,9% færri gistinætur seldar í október en á sama tíma í fyrra • Mestur samdráttur í gegnum Airbnb • Gistináttasprenging á Austurlandi í október Meira

Föstudagur, 29. nóvember 2019

Apple Nibburnar fyrir heyrnartólin koma í þremur stærðum svo þau falli að eyrum.

AirPods Pro njóta mikilla vinsælda

AirPods-heyrnatólin frá Apple hafa selst í tugum þúsunda eintaka hér á landi að sögn Guðna Rafns Eiríkssonar, framkvæmdastjóra Eplis, endursölu- og dreifingaraðila Apple á Íslandi, en ný uppfærsla þeirra, AirPods Pro, kom nýlega í búðir hér á landi. Meira

Isavia gert skylt að veita aðgang að upplýsingum

Bílastæðaþjónustan Base Parking kærði svör Isavia á beiðni um upplýsingar Meira

Þróa betri staðsetningartæki

Dufl vinnur að smíði staðsetningarsendis sem lagar ýmsa þá galla sem aðrir sendar búa yfir • Forsprakki hópsins hafði lítinn áhuga á námi og gerðist sjómaður, en lærir núna hátækniverkfræði Meira