Sunnudagsblað Laugardagur, 15. febrúar 2020

Mjá, mjá, mjá, hleyptu mér inn!

Kisumjálm

Kisueigendur tala gjarnan við ketti sína sem svara þá oft með mjálmi. Heimiliskettir tjá sig á þennan hátt og má oft heyra hátt mjálm þegar svengdin segir til sín, komast þarf inn eða út eða fiskurinn er að sjóða og óþolinmæðin gerir vart við sig. Meira

Úr sýningu Þjóðleikhússins á MacBeth.

Er ókurteisi að óska leikurum góðs gengis?

Leikarar og annað sviðslistafólk trúir því sumt að það boði ógæfu að óska því góðs gengis áður en haldið er á svið. Allnokkur hjátrú virðist vera í leikhúsum t.d. Meira

Skyrpti tannholdi framan í lægðina

Kappinn hafði verið sendur á vettvang til að taka á móti lægðinni. Hvorki meira né minna. Og renna út rauða dreglinum – í boði Veðurstofunnar. Meira

Alltaf verið orkukvendi

Hver ert þú? Ég heiti Stefanía Sigurdís og er mikill femínisti og baráttukona. Þessa dagana er ég að fara með fyrirlestra í grunnskóla og menntaskóla um femínisma og stöðu jafnréttis á Íslandi. Meira

Unga fólkið er spennt fyrir nýja Z Flip-samlokusnjallsímanum frá Samsung.

Endurkoma samlokusímans?

Í áratugi hafa símaframleiðendur keppst við að sýna okkur nýjar útgáfur síma sem búa yfir endingarbetri rafhlöðu, stærri skjá eða betri myndavél; nokkuð sem neytendur hafa kallað eftir. Minna hefur heyrst í röddum að kalla eftir símum sem hægt er að brjóta saman. Þá er bara spurning hvort neytandinn bíti á agnið; viljum við hverfa aftur til samlokusímans, eða breyttrar myndar af honum? Meira

Skilvirk skilaboð

Svo er hitt að það eru ekki allir jafn skemmtilegir sem maður þarf að tala við. Erindið getur líka verið þess eðlis að það sé hreinlega betra að skrifa en tala. Meira

Má ég kynna...

En hvað er til ráða í þjóðfélagi sem lætur örfáa einstaklinga ráðskast með auðlindir sínar, skattaskjól eru nánast eins og annað heimili auðmanna landsins svo þeir fái komist hjá því að leggja sitt af mörkum við rekstur samfélagsins og standa fyrir... Meira

Hugrekki

Mikilvægt í þessu samhengi er að vera ekki hræddur við að gera mistök. Allir þeir sem hafa náð góðum árangri hafa gert fjölda mistaka á leiðinni. Meira

Ásgeir Guðmundsson flugstjóri við þriggja sæta flugvélina sem hann er að smíða ásamt félögum sínum í Mosfellsbæ.

„Lenti í smá niðurskurði!“

Hægri fóturinn var tekinn af Ásgeiri Guðmundssyni, flugstjóra og veiðimanni, fyrir neðan hné í nóvember, vegna þrálátrar sýkingar og blóðeitrunar. Meira

Elma Lísa Gunnarsdóttir og Martie Dekkers hittust aftur 34 árum eftir að hún sat fyrir hjá honum árið 1986. Þá var Elma Lísa aðeins tólf ára og man hún vel eftir þessu skemmtilega ævintýri.

Ert þetta þú, Elma Lísa!

Hollenski listhönnuðurinn, kvikmyndagerðarmaðurinn og ljósmyndarinn Martie Dekkers kom hingað fyrst árið 1986 til að mynda íslensk ungmenni fyrir evrópska vetrartísku. Ein fyrirsætanna var Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem þá var tólf ára. Meira

Karlotta segir mikilvægt að huga að hreinleika húðarinnar.

Með yfir 100 mismunandi förðunarmerki í töskunni

H verju tengdu útliti og heilsu hefur þú mestan áhuga á? „Ég hef náttúrlega mestan áhuga á alls konar hári, hvort sem það eru brúðargreiðslur, fallegir litir og klippingar eða tískan í dag.Seinustu mánuði hefur fókusinn aðallega verið á dansgreiðs Meira

Eyrnalokkar eru í miklu uppáhaldi hjá Berglindi. Þessir eru úr Maiu.

Bestu kaupin á Ísafirði

Berglind fór með hlutverk í söngleiknum We Will Rock You í Háskólabíói síðastliðið haust. „Það var virkilega skemmtilegt og lærdómsríkt og svo hef ég verið að talsetja. Næst á dagskrá er verkefni með sviðslistahópnum Sómi þjóðar.Ég er gríðarlega s Meira

Gígja segir innsæi hesta einstaklega mikið.

„Var hálfgert indíánabarn í æsku“

Gígja er að gera það gott þessa dagana með ljósmyndirnar sínar sem birst hafa m.a. í Urban Outfitters, H&M, Old Navy, Target og fleiri stöðum. Gígja hefur víðtæka menntun, bæði í markþjálfun, hestafræðum frá Háskólanum á Hólum og í ljósmyndun.Hún bjó um Meira

Pepijn Lijnders og Mohamed Salah fagna einum af fjölmörgum sigrum Liverpool á yfirstandandi vetri.

Menn eru eins góðir og næsti leikur

„Ekkert vopn er sterkara en þitt eigið fordæmi,“ segir Pepijn Lijnders, hinn hollenski aðstoðarþjálfari Liverpool, í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins og bætir við að samheldnin sé öðru fremur lykillinn að einstökum árangri liðsins að... Meira

Kristín Haraldsdóttir við gerð Hlaðvarpsþátta sinna, Auðmjúk eða Humbled.

Hver er ég?

Ferill afreksíþróttamanna er um margt óvenjulegur; hann útheimtir gjarnan mikla vinnu, orku og einbeitingu, auk þess sem mikil athygli hvílir gjarnan á íþróttamanninum, bæði jákvæð og neikvæð, eftir gengi hverju sinni.Þessi ferill er líka að jafnaði stu Meira

Skúrað, múrað og lesið

Þar sem Forlagið bauð mér sæti í dómnefnd Íslensku barnabókaverðlaunanna annað árið í röð er ég aðallega að lesa handrit að barna- og ungmennabókum þessa dagana. Meira

„Það er ekki nóg að vel sé vandað til ytri klæðnaðar ef það sem fyrir innan er er eintómt hismi,“ sagði Anna Þrúður Þorkelsdóttir árið 1960.

Eru stúlkur þrælar tískunnar?

Morgunblaðið spurði áleitinnar spurningar um miðjan febrúar 1960: Eru íslenskar stúlkur þrælar tískunnar? Til að leita svara sneri blaðið sér til þriggja „blómarósa í höfuðborginni“. Meira