Viðskipti Laugardagur, 15. febrúar 2020

Eik varð fyrir neikvæðum áhrifum af WOW air

Fasteignafélagið Eik hagnaðist um 2.968 milljónir króna í fyrra. Jókst hagnaðurinn um 396 milljónir frá árinu 2018. EBITDA nam 5.562 milljónum og jókst um 344 milljónir milli ára. Leigutekjur jukust talsvert og námu 7.393 milljónum, samanborið við 6. Meira

Breytingar Árni Pétur segir orkuskipti eitt af stóru verkefnunum.

Skeljungur hækkar í kjölfar uppgjörs

Hagnaður Skeljungs í fyrra eftir skatta nam 1.409 milljónum króna og dróst saman um tæp 11% frá fyrra ári þegar hagnaðurinn nam 1.573 milljónum. Arðsemi eigin fjár var 15$ og lækkaði úr 19% frá fyrra ári. Meira

Sala nýrra tvinnbíla verður bönnuð í Bretlandi frá 2035

Von á breytingum í uppfærðri loftslagsáætlun íslensku ríkisstjórnarinnar Meira

Norrænu viðmiði í fjármögnun háskólastarfsins verði náð

Langt er í land að fjármögnun Háskóla Íslands og annarra hérlendra háskóla standist samanburð við fjármögnun háskóla á hinum löndunum á Norðurlöndum. Meira

Tryggt Frá vinstri talið: Helgi Bjarnason, forstjóri VÍS, Unnsteinn Guðmundsson og Runólfur Guðmundsson frá G.Run og Hafdís Hansdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu hjá VÍS.

Verðlaun frá VÍS

Forvarnir • G.Run í góðum málum • Garri og McRent Meira

Strætó Þjónustan er í stöðugri þróun og breytingar örar.

Leita að nafni á greiðslukerfi

Strætó bs. hefur sett af stað nafnasamkeppni um nýtt rafrænt greiðslukerfi. Fyrirmynd kerfisins er þekkt í almenningssamgöngum um allan heim þar sem kort eða farsími er settur upp við skanna þegar fargjaldið er greitt í vagninum. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 18. febrúar 2020

Seðlabanki Íslands Vaxtalækkanir hafa áhrif á lánakjör ríkissjóðs.

Greiddi upp 57 milljarða

Ríkissjóður greiddi upp tuga milljarða skuldabréf miðvikudaginn 5. febrúar • Heildarskuldir ríkissjóðs lækkuðu um á þriðja tug milljarða með uppgreiðslunni Meira

Kórónuveiran hefur mikil áhrif á sölu lax til Kína

Aðeins 49 tonn af ferskum laxi voru flutt út til Kína frá Noregi í fimmtu og sjöttu viku ársins, 27. janúar til 9. Meira

Mánudagur, 17. febrúar 2020

Eftirspurn Skutlfyrirtækin Uber og Lyft segja rannsóknirnar draga upp ranga mynd af þróuninni.

Skutlþjónustur þyngja umferð

Notendur fara fleiri ferðir en ella og vilja helst ekki deila skutl-bíl með ókunnugum Meira

Bandaríkin hækka tolla á evrópskar flugvélar

Trump kann að vilja beina sjónum sínum að Evrópu nú þegar tollastríðið við Kína er í rénun • Ríkisstjórn Trumps hyggst stöðva sölu á þotuhreyflum til Kína Meira

Föstudagur, 14. febrúar 2020

Arnar Gauti Reynisson

Heimavellir högnuðust um 795 milljónir

Leigufélagið Heimavellir hagnaðist um 795 milljónir króna á síðasta fjórðungi 2019, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar Íslands. Meira

Hagnaður trappast niður

Stefán E. Stefánsson Arnar Þór Ingólfsson Þóroddur Bjarnason Hagnaður viðskiptabankanna þriggja minnkar milli ára. Minnstur er samdrátturinn hjá Landsbankanum, eða 1,1 milljarður. Bankinn hagnast hins vegar mun meira en Íslandsbanki og Arion banki. Meira

Fimmtudagur, 13. febrúar 2020

Íslandsbanki hagnaðist um 1,7 milljarða

Íslandsbanki hagnaðist um tæplega 1,7 milljarða króna á síðasta fjórðungi ársins 2019, samkvæmt tilkynningu fyrirtækisins til Kauphallar Íslands í gær. Meira

Hagnaður Arion 1,1 ma.

Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarða króna á nýliðnu ári. Dróst hagnaðurinn saman um 6,6 milljarða frá fyrra ári. Tap reyndist á síðasta ársfjórðungi og nam það 2,8 milljörðum. Hreinar vaxtatekjur jukust um 3% og námu 30,3 milljörðum króna. Meira

Reginn Helgi S. Gunnarsson er forstjóri fasteignafélagsins.

Hagnaður Regins jókst um 39%

Hagnaður fasteignafélagsins Regins á síðasta ári nam tæpum 4,5 milljörðum króna, samanborið við ríflega 3,2 milljarða hagnað árið 2018. Leigutekjur jukust um 20% á árinu og námu 9.266 milljónum. Meira