Menning Föstudagur, 22. maí 2020

Upplifun „Þetta var eins og hernaðaráætlun,“ segir Þorvaldur Bjarni um öryggiskröfur Netflix og eftirlit í Hofi við upptökur SinfoniaNord.

Eins og í Bond-mynd

Uppfylla þurfti strangar öryggiskröfur Netflix við upptökur SinfoniaNord • Mörg verkefni fram undan í sumar að sögn framkvæmdastjóra verkefnisins Meira

Frá Hönnunarmars.

Metfjöldi umsókna í Hönnunarsjóð

Metfjöldi sótti um styrki í aukaúthlutun Hönnunarsjóðs. Meira

Kjartan Þorbjörnsson - Golli

Segja frá verðlaunamyndum

Sýning blaða- og fréttaljósmyndara, Myndir ársins, stendur nú yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsinu. Þrír ljósmyndaranna sem hlutu verðlaun fyrir myndir sínar kynna þær í safninu í hádeginu í dag, föstudag, kl. 12.10. Meira

Klassík Úr The Shawshank Redemption.

SAMbíóin sýna afmælisperlur

Í tilefni af 40 ára afmæli kvikmyndarinnar The Shining og 25 ára afmæli The Shawshank Redemption munu SAMbíóin í Álfabakka, í samstarfi við Warner Brothers, sýna þær aftur. Báðar eru byggðar á sögum Stephens Kings og teljast sígildar. Meira

Susan Rothenberg

Hrossamálarinn Rothenberg látin

Bandaríski listmálarinn Susan Rothenberg, sem sló í gegn með expressjónískum málverkum af hrossum, verkum sem voru á sínum tíma eins konar andsvar við ríkjandi mínimalisma í listheiminum vestanhafs, er látin, 75 ára að aldri. Meira

Sníkjudýr Suðurkóreska Óskarsverðlaunamyndin hefur heillað marga.

Óþægileg, svívirðileg, mannleg og auðmýkjandi

Ragna Kjartansdóttir tónlistarkona mælir með verkum sem njóta má innan veggja heimilisins á tímum kórónuveirufaraldurs. „Ég verð að viðurkenna að ég les ekki mikið og er ekkert endilega heldur mikið fyrir að horfa á hvað sem er. Meira

Kokkteill gerður af meistarahöndum

Eftir Emelie Schepp. Kristján H. Kristjánsson þýddi. MTH 2020. Kilja, 432 bls. Meira

Já Jim Carrey fer með aðalhlutverkið í Yes Man.

Lífið er of stutt til þess að segja nei

Sá ótrúlegi atburður átti sér stað á dögunum að ég kveikti á sjónvarpinu og þá var akkúrat að byrja mynd sem vakti áhuga minn. Meira

Sono Luminus gefur út Atonement

Atonement, hljómplata þar sem tónlistarhópurinn Caput og söngkonan Tui Hirv flytja verk Páls Ragnars Pálssonar, kemur út í dag en stjórnandi er Guðni Franzson. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 25. maí 2020

Taktur Nánast öll börn eru morgunhanar, en mörg verða seinna nátthrafnar vegna óumflýjanlegra DNA-tenginga.

Nátthrafnar og fíkniefnið koffín

Bókarkafli Í bókinni Þess vegna sofum við fjallar taugavísindamaðurinn og svefnsérfræðingurinn Matthew Walker um svefn og drauma. Meira

Angist „Ópið“ sem Edvard Munch málaði 1910 og sýnt er í Osló.

Krefst fjarlægðarmarka safngesta

Málverkið „Ópið“ eftir Edvard Munch, sem er í eigu Munch-safnsins í Osló, liggur undir skemmdum vegna of mikillar nálægðar áhorfenda við verkið. Í framtíðinni munu safngestir því þurfa að virða fjarlægðarmörk ætli þeir að skoða verkið. Meira

13% safna gætu lokast fyrir fullt og allt

Í nýrri úttekt Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) er varað við því að loka gæti þurft 13% listasafna heims varanlega vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Meira

Alvara Hjólandi vegfarandi fyrir framan Breska þjóðleikhúsið sem stendur á suðurbakka Temsár í London. Staða leikhússins er grafalvarleg.

Ófremdarástand hjá breskum leikhúsum

Breska þjóðleikhúsið hefur misst 75% tekna sinna vegna samkomuhafta • Störf 30% starfsmanna gætu verið í hættu Meira

Laugardagur, 23. maí 2020

Tilhlökkun Nemendurnir níu við óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sem flytja munu gamanóperu Mozarts, Óperustjórann. Á myndina vantar leikstjóra uppfærslunnar, Þorstein Bachmann, en stóllinn er líklega frátekinn fyrir hann. „Þetta er það sem við köllum „Singspiel“ á þýsku,“ segir Gunnar Guðbjörnsson skólastjóri um óperu Mozarts.

Mikilvægt tækifæri fyrir nemendur

Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir Óperustjórann eftir Mozart í Tjarnarbíói • Einfaldari umgjörð en vanalega og aríum og hlutverkum fjölgað • Takmarkaður fjöldi gesta á sýningar Meira

Hress Tómas Jónsson nýtir sér ýmis tæki og tól í tónlistarsköpuninni.

Tómas Jónsson metsöluplata

Platan 3 er önnur sólóplata Tómasar Jónssonar, eins undarlega og það kann að hljóma. Tómas hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarið, m.a. vegna starfa sinna í gæðasveitinni ADHD. Meira

Damon Albarn

Fyrstu dagsetningar staðfestar

Skipuleggjendur Listahátíðar í Reykjavík hafa nú staðfest fyrstu dagsetningar viðburða á hátíðinni í ár og verða fleiri gerðar opinberar á næstu vikum og tilkynntar jafnóðum, að því er fram kemur í tilkynningu en hægt er að kynna sér heildardagskrá... Meira

Katrin Ottarsdóttir Örsögurnar eru bráðskemmtilegar og afhjúpandi, segir rýnir.

Örsögur leikstjórans

Eftir Katrinu Ottarsdóttur. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði. Dimma, 2020. Kilja, 95 bls. Meira

Grátur af hollari gerðinni

Eftir Jojo Moyes. Herdís M. Hübner íslenskaði. Bjartur gefur út. Kilja, 491 bls. Meira

Heillandi Kvikmyndir Studio Ghiblis sameina raunveruleika og fantasíu á mjög lifandi og skemmtilegan hátt, segir Anna Margrét. Hér má sjá stillu úr einni slíkri teiknimynd, Grave of the Fireflies, sem finna má á YouTube.

Ghibli, Campbell og kvenlæg öskur

Anna Margrét Björnsson, blaðamaður og kynningarstjóri, mælir með list og afþreyingu sem njóta má innan veggja heimilisins í kófinu. Meira

Fimmtudagur, 21. maí 2020

Fjárhagstjón Samkvæmt upplýsingum frá sex sviðslistastofnunum gæti fjárhagstjón þeirra vegna samkomubannsins farið yfir hálfan milljarð. Leitað var upplýsinga hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslensku óperunni, Þjóðleikhúsinu, Íslenska dansflokknum, Borgarleikhúsinu og Menningarfélagi Akureyrar.

Búast við hundraða milljóna tapi

Sviðslistastofnanir hafa orðið fyrir verulegu fjárhagstjóni vegna kórónuveirufaraldursins • Stjórnendur vona að frá og með næsta starfsári verði viðburðahald ekki takmörkunum háð Meira

Senuþjófur Jordan er góður í hlutverki Bryans en Foxx stelur senunni í hlutverki Johnny D.

Fæddur sekur

Leikstjórn: Destin Daniel Cretton. Handrit: Destin Daniel Cretton og Andrew Lanham. Kvikmyndataka: Brett Pawlak. Klipping: Nat Sanders. Aðalhlutverk: Michael B. Jordan, Jaime Foxx, Brie Larson, Rob Morgan, Tim Blake Nelson, Rafe Spall. 136 mín. Bandaríkin, 2019. Meira

Kristín Ragna Gunnarsdóttir

Tvö verk valin úr 150 umsóknum

Þjóðleikhúsið auglýsti eftir leikritum fyrir börn í lok febrúar og bárust hvorki meira né minna en 150 umsóknir. Meira

Íhugul Guðný Rósa Ingimarsdóttir á sýningu sinni í Hverfisgalleríi.

Hljóðlát, fínleg og marglaga

Viðamesta sýning Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur aftur opin í ISELP-menningarstofnuninni í Brussel • Hefur verið djúpt snortin yfir móttökunum • Vann alein í sölunum í nokkrar vikur Meira

Miðvikudagur, 20. maí 2020

Eldfjallamaður Will Smith og Rachel McAdams í myndbandi við lagið Volcano Man, eða Eldfjallamaður, sem kom út fyrir fáeinum dögum og tengist grínmyndinni Eurovision sem segir af íslenskum keppendum í Eurovision.

„Ekki fyrsta stefnumótið“

Atli Örvarsson semur tónlist við framhald Hollywood-myndarinnar The Hitman's Bodyguard • Netflix hefur bókað Hof í sumar fyrir tónlistarupptökur • Fyrsta breiðskífa Atla væntanleg Meira

Lögboðið bil Hallveig Rúnarsdóttir á æfingu þar sem lögboðið tveggja metra bil er milli allra hljóðfæraleikara.

„Sat ekki auðum höndum“

„Fæ tækifæri til að syngja fyrir alla landsmenn heima í stofu,“ segir Hallveig Rúnarsdóttir sem syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg í kvöld kl. 20 Meira

Þriðjudagur, 19. maí 2020

Lukkuleg Verðlaunahafarnir Þórarinn Eldjárn, Rán Flygenring og Margrét Tryggvadóttir stilltu sér upp á tröppum Höfða með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og Tinnu Ásgeirsdóttur formanni dómnefndar.

Margrét, Rán og Þórarinn hrepptu verðlaunin

Margrét Tryggvadóttir, Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn hlutu Barnabókaveðlaun Reykjavíkurborgar í ár fyrir bækurnar Kjarval – Málarinn sem fór sínar eigin leiðir , Vigdís – Bókin um fyrsta konuforsetann og Hver vill hugga krílið? Meira

Einsemdarverk Grímuklæddur gestur við verkið „Cape Cod Morning“ eftir Edward Hopper í Beyeler Foundation.

Byrjað að opna söfn og sýningar

Byrjað er að opna söfn og sýningarsali á meginlandi Evrópu, í löndum þar sem COVID-19-faraldurinn hefur heldur látið undan síga. Til að mynda var byrjað að opna söfn á Ítalíu í gær. Meira

Styrkt Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni Valberg eru höfundar bókar sem ber vinnuheitið Laugavegur.

28 milljónum króna úthlutað

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 28 milljónum króna í útgáfustyrki til 45 verka fyrir helgi og er það tveggja milljóna króna hækkun frá síðasta ári þegar 26 milljónir voru veittar til útgáfu 43 verka. Meira

Ást Úr þáttunum Normal People sem Sigríður mælir með.

Ljúfsár ástarsaga írskra ungmenna

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur mælir með list sem njóta má heima hjá sér. „Ég hef horft á fjölmargar sjónvarpsþáttaraðir undanfarið, ekki síst frá Norðurlöndunum. Meðal þeirra má nefna 22. Meira

Þakklát Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður flutti ávarp eftir að forsetinn afhenti henni verðlaunin.

Þjóðminjasafnið hlaut Íslensku safnaverðlaunin

Þjóðminjasafn Íslands hlaut í gær, á alþjóðlega safnadeginum, Íslensku safnaverðlaunin fyrir hina nýju varðveislu- og rannsóknamiðstöð Þjóðminjasafns Íslands í Kópavogi ásamt Handbók um varðveislu safnkosts. Meira

Fortíðarþrá Kynningarmynd þáttanna Sjoppur (in memoriam).

Hvað varð um sjoppurnar?

Fyrirbærið sjoppa er nokkuð sem yngstu Íslendingar vita ekkert hvað er. Nú fyrirfinnst varla ein einasta sjoppa í höfuðborginni en þegar ég var pjakkur voru sjoppur úti um allt og sumar voru líka vídeóleigur. Meira